Eiríkur Björn útilokar framboð Bjarki Ármannsson skrifar 25. apríl 2016 10:00 Bæjarstjóri Akureyrar íhugaði að bjóða sig fram til forseta en breytt afstaða Ólafs Ragnars varð til þess að hann hættir við. Vísir/Ernir Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Akureyrar, mun ekki bjóða sig fram til forseta Íslands. Hann segist í tilkynningu til fjölmiðla hafa íhugað möguleikann á framboði en að afstaða hans hafi breyst eftir að Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti, breytti afstöðu sinni og tilkynnti að hann hyggðist bjóða sig fram á ný. „Sem sitjandi forseti til 20 ára hefur Ólafur Ragnar mikið forskot á aðra frambjóðendur,“ segir Eiríkur í tilkynningu sinni. „Því breytir þátttaka hans í kosningabaráttunni væntanlega umræðunni sem fer fram um embættið með sama hætti og gerðist árið 2012. Búast má við að meira verði rætt um persónu hans en embættið sjálft og þau málefni sem forseti getur beitt sér fyrir. “ Eiríkur þakkar í tilkynningu sinni, sem finna má í heild sinni í viðhengi við fréttina, öllum þeim sem hafa hvatt og stutt hann í undirbúningi framboðs. Fjórir forsetaframbjóðendur hafa hætt við að bjóða sig fram frá því að Ólafur Ragnar greindi frá ákvörðun sinni; þeir Bæring Ólafsson, Guðmundur Franklín Jónsson, Vigfús Bjarni Albertsson og Heimir Örn Hólmarsson. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni Th enn undir feldi: „Þeir eru margir núna sem hvetja mig fram“ Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur hefur enn ekki tekið ákvörðun um forsetaframboð en var nánast ákveðinn í að gera það rétt áður en að Ólafur Ragnar tilkynnti um endurframboð sitt. 24. apríl 2016 10:58 Andri Snær skýtur á Ólaf Ragnar og spyr hvort óvissan verði minni eftir 24 ár "Af hverju ríkir óvissa eftir 20 ára setu á forsetastóli? Verður hún minni eftir 24 ár?“ spyr Andri Snær Magnason. 22. apríl 2016 08:58 Bæjarstjórinn búinn að stofna stuðningsfélag en ekki tekið ákvörðun um framboð Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, er ekki kominn undan feldi. 19. apríl 2016 12:32 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Akureyrar, mun ekki bjóða sig fram til forseta Íslands. Hann segist í tilkynningu til fjölmiðla hafa íhugað möguleikann á framboði en að afstaða hans hafi breyst eftir að Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti, breytti afstöðu sinni og tilkynnti að hann hyggðist bjóða sig fram á ný. „Sem sitjandi forseti til 20 ára hefur Ólafur Ragnar mikið forskot á aðra frambjóðendur,“ segir Eiríkur í tilkynningu sinni. „Því breytir þátttaka hans í kosningabaráttunni væntanlega umræðunni sem fer fram um embættið með sama hætti og gerðist árið 2012. Búast má við að meira verði rætt um persónu hans en embættið sjálft og þau málefni sem forseti getur beitt sér fyrir. “ Eiríkur þakkar í tilkynningu sinni, sem finna má í heild sinni í viðhengi við fréttina, öllum þeim sem hafa hvatt og stutt hann í undirbúningi framboðs. Fjórir forsetaframbjóðendur hafa hætt við að bjóða sig fram frá því að Ólafur Ragnar greindi frá ákvörðun sinni; þeir Bæring Ólafsson, Guðmundur Franklín Jónsson, Vigfús Bjarni Albertsson og Heimir Örn Hólmarsson.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni Th enn undir feldi: „Þeir eru margir núna sem hvetja mig fram“ Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur hefur enn ekki tekið ákvörðun um forsetaframboð en var nánast ákveðinn í að gera það rétt áður en að Ólafur Ragnar tilkynnti um endurframboð sitt. 24. apríl 2016 10:58 Andri Snær skýtur á Ólaf Ragnar og spyr hvort óvissan verði minni eftir 24 ár "Af hverju ríkir óvissa eftir 20 ára setu á forsetastóli? Verður hún minni eftir 24 ár?“ spyr Andri Snær Magnason. 22. apríl 2016 08:58 Bæjarstjórinn búinn að stofna stuðningsfélag en ekki tekið ákvörðun um framboð Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, er ekki kominn undan feldi. 19. apríl 2016 12:32 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Guðni Th enn undir feldi: „Þeir eru margir núna sem hvetja mig fram“ Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur hefur enn ekki tekið ákvörðun um forsetaframboð en var nánast ákveðinn í að gera það rétt áður en að Ólafur Ragnar tilkynnti um endurframboð sitt. 24. apríl 2016 10:58
Andri Snær skýtur á Ólaf Ragnar og spyr hvort óvissan verði minni eftir 24 ár "Af hverju ríkir óvissa eftir 20 ára setu á forsetastóli? Verður hún minni eftir 24 ár?“ spyr Andri Snær Magnason. 22. apríl 2016 08:58
Bæjarstjórinn búinn að stofna stuðningsfélag en ekki tekið ákvörðun um framboð Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, er ekki kominn undan feldi. 19. apríl 2016 12:32