Bæring hættur við að fara í forsetann Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. apríl 2016 21:57 Bæring Ólafsson er hættur við að bjóða sig fram til forseta, en þetta staðfestir hann í samtali við Vísi. Hann kveðst ætla að senda fjölmiðlum tilkynningu varðandi þetta í fyrramálið en fyrst var greint frá á vef RÚV. Aðspurður hvort að það hafi haft áhrif á ákvörðun hans að Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti, bjóði sig fram aftur segir Bæring svo vera. „Ég ætlaði aldrei að bjóða mig fram gegn sitjandi forseta og vil ekki bjóða mig fram gegn sitjandi forseta. Ég hafði sagt það og ég er maður orða minna, íslenska þjóðin getur treyst því,“ segir Bæring í samtali við Vísi. En gæti hann slegið til aftur að fjórum árum liðnum? „Maður veit aldrei," segir Bæring. Bæring er fjórði frambjóðandinn sem hættir við að fara fram í kjölfar þess að Ólafur Ragnar tilkynnti um framboð sitt síðastliðinn mánudag. Hinir þrír eru Guðmundur Franklín Jónsson, Vigfús Bjarni Albertsson og Heimir Örn Hólmarsson. Alls eru því tólf í framboði til forseta eins og stendur en auk Ólafs Ragnars eru það eftirfarandi: Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Hrannar Pétursson, Halla Tómasdóttir, Andri Snær Magnason, Ari Jósepsson, Ástþór Magnússon, Sturla Jónsson, Hildur Þórðardóttir, Guðrún Margrét Pálsdóttir, Benedikt Kristján Mewes og Magnús Ingi Magnússon. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38 Vigfús Bjarni hættur við: Segir Ólaf Ragnar ala á ótta Vigfús Bjarni Albertsson segist ekki ætla í pólitískan slag. 18. apríl 2016 22:44 Heimir Örn hættir við Dregur framboð sitt til forseta til baka. 20. apríl 2016 00:02 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Bæring Ólafsson er hættur við að bjóða sig fram til forseta, en þetta staðfestir hann í samtali við Vísi. Hann kveðst ætla að senda fjölmiðlum tilkynningu varðandi þetta í fyrramálið en fyrst var greint frá á vef RÚV. Aðspurður hvort að það hafi haft áhrif á ákvörðun hans að Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti, bjóði sig fram aftur segir Bæring svo vera. „Ég ætlaði aldrei að bjóða mig fram gegn sitjandi forseta og vil ekki bjóða mig fram gegn sitjandi forseta. Ég hafði sagt það og ég er maður orða minna, íslenska þjóðin getur treyst því,“ segir Bæring í samtali við Vísi. En gæti hann slegið til aftur að fjórum árum liðnum? „Maður veit aldrei," segir Bæring. Bæring er fjórði frambjóðandinn sem hættir við að fara fram í kjölfar þess að Ólafur Ragnar tilkynnti um framboð sitt síðastliðinn mánudag. Hinir þrír eru Guðmundur Franklín Jónsson, Vigfús Bjarni Albertsson og Heimir Örn Hólmarsson. Alls eru því tólf í framboði til forseta eins og stendur en auk Ólafs Ragnars eru það eftirfarandi: Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Hrannar Pétursson, Halla Tómasdóttir, Andri Snær Magnason, Ari Jósepsson, Ástþór Magnússon, Sturla Jónsson, Hildur Þórðardóttir, Guðrún Margrét Pálsdóttir, Benedikt Kristján Mewes og Magnús Ingi Magnússon.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38 Vigfús Bjarni hættur við: Segir Ólaf Ragnar ala á ótta Vigfús Bjarni Albertsson segist ekki ætla í pólitískan slag. 18. apríl 2016 22:44 Heimir Örn hættir við Dregur framboð sitt til forseta til baka. 20. apríl 2016 00:02 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38
Vigfús Bjarni hættur við: Segir Ólaf Ragnar ala á ótta Vigfús Bjarni Albertsson segist ekki ætla í pólitískan slag. 18. apríl 2016 22:44