Móðurfyrirtæki Google hagnast minna en gert var ráð fyrir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. apríl 2016 22:25 Netrisanum Google var í fyrra skipt upp í nokkur fyrirtæki undir móðurfyrirtækinu Alphabet. Vísir/epa Tekjur Alphabet, móðurfyrirtækis Google, jukust um 17 prósent á síðasta ársfjórðungi. Það er þó minni hagnaður en greinendur höfðu gert ráð fyrir.Alls námu tekjur félagsins um 16.47 milljörðum dollara en gert var ráð fyrir að tekjurnar yrðu 16.6 milljarðar. Google hagnast mest á sölu auglýsinga en vöxtur í þeirri deild hefur farið dalandi að undanförnu. Hafa stjórnendur fyrirtækisins reynt að vega upp á móti því með að sækja inn á áskriftarmarkað og tölvuský en vöxtur á þeim sviðum hefur ekki tekist að vinna upp hægagang í auglýsingasölu. Alls hagnaðist félagið um 4,2 milljarða dollara á síðasta ársfjórðungi en Framvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ákært Google fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu Android-stýrikerfisins í Evrópu. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tekjur Alphabet, móðurfyrirtækis Google, jukust um 17 prósent á síðasta ársfjórðungi. Það er þó minni hagnaður en greinendur höfðu gert ráð fyrir.Alls námu tekjur félagsins um 16.47 milljörðum dollara en gert var ráð fyrir að tekjurnar yrðu 16.6 milljarðar. Google hagnast mest á sölu auglýsinga en vöxtur í þeirri deild hefur farið dalandi að undanförnu. Hafa stjórnendur fyrirtækisins reynt að vega upp á móti því með að sækja inn á áskriftarmarkað og tölvuský en vöxtur á þeim sviðum hefur ekki tekist að vinna upp hægagang í auglýsingasölu. Alls hagnaðist félagið um 4,2 milljarða dollara á síðasta ársfjórðungi en Framvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ákært Google fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu Android-stýrikerfisins í Evrópu.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira