Þetta er kjóllinn sem Greta mun klæðast í Stokkhólmi Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. apríl 2016 12:06 Þrír hönnuðir koma að kjólnum. vísir/óee Tónlistarkonan Greta Salóme frumsýndi í dag búninginn sem hún hyggst klæðast þegar hún stígur á stokk fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí. Greta mun þar flytja lag sitt Hear Them Calling sem bar sigur úr býtum í undankeppni sjónvarpsins í febrúar. Þar vakti hún mikla athygli fyrir sviðsframkomu og samspil sitt við grafík sem varpað var upp á tjaldið í Háskólabíó þar sem keppnin fór fram. Söngkonan brá sér í búninginn í dag og sýndi aðdáendum sýnum á Snapchat nú í hádeginu. Búninginn má sjá hér að neðan. Greta hannaði kjólinn ásamt Elmu Bjarney og Flippíu Elísdóttur.Þessu mun Greta klæðast í Stokkhólmi í maí.snapchatGréta Salóme hefur áður flutt framlag Íslands í Eurovision en árið 2012 fór hún út fyrir Íslands hönd ásamt Jóni Jósepi Sveinbjörnssyni, betur þekttum sem Jónsa í svörtu fötum. Lagið Never forget komst upp úr undanúrslitinum og hafnaði í 20 sæti með 46 stig. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð í maí næstkomandi. Fyrri undanriðillinn fer fram 10. maí en sá seinni 12.maí. Úrslitin verða laugardaginn 14. maí og verður spennandi að sjá hvort Íslendingar munu eiga fulltrúa þar. snapchat Eurovision Tengdar fréttir Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21 Takmarkinu er nú þegar náð Greta Salome keppir fyrir Íslands hönd í undankeppni Eurovision þann 10. maí næstkomandi. Hún segist horfa öðrum augum á keppnina nú en þegar hún keppti síðast. Hún setur markið ekki á ákveðið sæti heldur snýst þetta allt um boðskap lagsins. 23. apríl 2016 09:00 Tvær vikur í Eurovision: Framlag Íslands ekki bara lag heldur listaverk „Þetta á ekki bara að snúast um lagið, þetta er boðskapur og þetta er listaverk,“ segir grafíski hönnuðurinn Ólöf Erla Einarsdóttir. 27. apríl 2016 09:00 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Tónlistarkonan Greta Salóme frumsýndi í dag búninginn sem hún hyggst klæðast þegar hún stígur á stokk fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí. Greta mun þar flytja lag sitt Hear Them Calling sem bar sigur úr býtum í undankeppni sjónvarpsins í febrúar. Þar vakti hún mikla athygli fyrir sviðsframkomu og samspil sitt við grafík sem varpað var upp á tjaldið í Háskólabíó þar sem keppnin fór fram. Söngkonan brá sér í búninginn í dag og sýndi aðdáendum sýnum á Snapchat nú í hádeginu. Búninginn má sjá hér að neðan. Greta hannaði kjólinn ásamt Elmu Bjarney og Flippíu Elísdóttur.Þessu mun Greta klæðast í Stokkhólmi í maí.snapchatGréta Salóme hefur áður flutt framlag Íslands í Eurovision en árið 2012 fór hún út fyrir Íslands hönd ásamt Jóni Jósepi Sveinbjörnssyni, betur þekttum sem Jónsa í svörtu fötum. Lagið Never forget komst upp úr undanúrslitinum og hafnaði í 20 sæti með 46 stig. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð í maí næstkomandi. Fyrri undanriðillinn fer fram 10. maí en sá seinni 12.maí. Úrslitin verða laugardaginn 14. maí og verður spennandi að sjá hvort Íslendingar munu eiga fulltrúa þar. snapchat
Eurovision Tengdar fréttir Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21 Takmarkinu er nú þegar náð Greta Salome keppir fyrir Íslands hönd í undankeppni Eurovision þann 10. maí næstkomandi. Hún segist horfa öðrum augum á keppnina nú en þegar hún keppti síðast. Hún setur markið ekki á ákveðið sæti heldur snýst þetta allt um boðskap lagsins. 23. apríl 2016 09:00 Tvær vikur í Eurovision: Framlag Íslands ekki bara lag heldur listaverk „Þetta á ekki bara að snúast um lagið, þetta er boðskapur og þetta er listaverk,“ segir grafíski hönnuðurinn Ólöf Erla Einarsdóttir. 27. apríl 2016 09:00 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21
Takmarkinu er nú þegar náð Greta Salome keppir fyrir Íslands hönd í undankeppni Eurovision þann 10. maí næstkomandi. Hún segist horfa öðrum augum á keppnina nú en þegar hún keppti síðast. Hún setur markið ekki á ákveðið sæti heldur snýst þetta allt um boðskap lagsins. 23. apríl 2016 09:00
Tvær vikur í Eurovision: Framlag Íslands ekki bara lag heldur listaverk „Þetta á ekki bara að snúast um lagið, þetta er boðskapur og þetta er listaverk,“ segir grafíski hönnuðurinn Ólöf Erla Einarsdóttir. 27. apríl 2016 09:00