Búast við 1100 manns á Austurvöll í dag Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. apríl 2016 09:34 Frá fyrri mótmælum á Austurvelli. Vísir/Vilhelm Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli í dag en þetta er í fjórða sinn sem blásið hefur verið til laugardagsmótmæla þar á síðustu vikum. Kröfur mótmælanna eru sem fyrr að kosið verði strax til Alþingis og að ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar segi af sér. Fram kemur í tilkynningu frá skipuleggjendum að gengið verði frá húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar klukkan 14:30. Stjórnvöld fá þar afhentar undirskriftir meira en 85 þúsund Íslendinga sem krefjast þess að Alþingi verji árlega 11 prósentum af vergri landsframleiðslu til rekstur heilbrigðiskerfisins.Sjá einnig: Heilbrigðiskerfið verði aðalkosningamálið Dagskráin á Austurvelli hefst hálftíma síðar, klukkan 15, þegar KK stígur á stokk. Dagskráin er svohljóðandi. * 15:00 – Fundur settur - Dansgjörningur * 15:05 – Rúnar Þór og Klettarnir * 15:20 – Hallgrímur Helgason, rithöfundur * 15:30 – Halldóra K Thoroddsen, rithöfundur * 15:40 – Hákon Helgi Leifsson * 15:45 – Jónína Björg Magnúsdóttir, söngkona * 15:50 – Mosi Musik slær botninn í dagskránna Það er Jæja-hópurinn sem stendur að mótmælunum að þessu sinni. Rúmlega 1100 manns hafa boðað komu sína í dag en nánari upplýsingar má nálgast á Facebook-síðu mótmælanna. Alþingi Tengdar fréttir Heilbrigðiskerfið verði aðalkosningamálið Kári Stefánsson afhendir í dag undirskriftir yfir 85 þúsund Íslendinga sem krefjast hærri framlaga til heilbrigðiskerfisins. 30. apríl 2016 07:00 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sjá meira
Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli í dag en þetta er í fjórða sinn sem blásið hefur verið til laugardagsmótmæla þar á síðustu vikum. Kröfur mótmælanna eru sem fyrr að kosið verði strax til Alþingis og að ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar segi af sér. Fram kemur í tilkynningu frá skipuleggjendum að gengið verði frá húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar klukkan 14:30. Stjórnvöld fá þar afhentar undirskriftir meira en 85 þúsund Íslendinga sem krefjast þess að Alþingi verji árlega 11 prósentum af vergri landsframleiðslu til rekstur heilbrigðiskerfisins.Sjá einnig: Heilbrigðiskerfið verði aðalkosningamálið Dagskráin á Austurvelli hefst hálftíma síðar, klukkan 15, þegar KK stígur á stokk. Dagskráin er svohljóðandi. * 15:00 – Fundur settur - Dansgjörningur * 15:05 – Rúnar Þór og Klettarnir * 15:20 – Hallgrímur Helgason, rithöfundur * 15:30 – Halldóra K Thoroddsen, rithöfundur * 15:40 – Hákon Helgi Leifsson * 15:45 – Jónína Björg Magnúsdóttir, söngkona * 15:50 – Mosi Musik slær botninn í dagskránna Það er Jæja-hópurinn sem stendur að mótmælunum að þessu sinni. Rúmlega 1100 manns hafa boðað komu sína í dag en nánari upplýsingar má nálgast á Facebook-síðu mótmælanna.
Alþingi Tengdar fréttir Heilbrigðiskerfið verði aðalkosningamálið Kári Stefánsson afhendir í dag undirskriftir yfir 85 þúsund Íslendinga sem krefjast hærri framlaga til heilbrigðiskerfisins. 30. apríl 2016 07:00 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sjá meira
Heilbrigðiskerfið verði aðalkosningamálið Kári Stefánsson afhendir í dag undirskriftir yfir 85 þúsund Íslendinga sem krefjast hærri framlaga til heilbrigðiskerfisins. 30. apríl 2016 07:00