300 hagfræðingar: Engin efnahagsleg rök fyrir tilvist skattaskjóla ingvar haraldsson skrifar 9. maí 2016 14:29 Hagfræðingarnir vilja uppræta tilvist skattaskjóla. vísir/getty Engin efnahagsleg rök eru fyrir að leyfa áframhaldandi tilvist skattaskjóla samkvæmt bréfi sem 300 hagfræðingar hafa ritað til leiðtoga ríkja heims. Að því er fram kemur á vef The Guardian er bréfið skrifað að undirlagi góðgerðasamtakanna Oxfam og meðal þeirra sem skrifa undir það er metsöluhöfundurinn Thomas Piketty og Angus Deaton, handhafi síðustu nóbelsverðlauna í hagfræði. Hagfræðingarnir segja að ekki verði auðvelt að brjóta á bak aftur kerfi skattaskjóla þar sem valdamiklir aðilar hafi hagsmuni af óbreyttu kerfi. Þeir vilja að alþjóðlegum reglum verið komið á þar sem fyrirtæki þurfi að birta sundurliðaðar upplýsingar um skattskyld umsvif sín eftir löndum. Einn hagfræðinganna, Ha-Joon Chang við Cambridge háskólann, segist, í samtali við BBC, hafa skrifað undir bréfið því skattaskjól hafi engan tilgang sem gagn sé af. Bréfið er birt áður en 40 þjóðarleiðtogar funda á Bretlandi á fimmtudaginn um aðgerðir gegn spillingu. Hagfræðingarnir segja Breta vera í einstakri stöðu þar sem ríflega þriðjungur sé staðsettur á svæðum sem heyri undir bresk yfirráð. Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Engin efnahagsleg rök eru fyrir að leyfa áframhaldandi tilvist skattaskjóla samkvæmt bréfi sem 300 hagfræðingar hafa ritað til leiðtoga ríkja heims. Að því er fram kemur á vef The Guardian er bréfið skrifað að undirlagi góðgerðasamtakanna Oxfam og meðal þeirra sem skrifa undir það er metsöluhöfundurinn Thomas Piketty og Angus Deaton, handhafi síðustu nóbelsverðlauna í hagfræði. Hagfræðingarnir segja að ekki verði auðvelt að brjóta á bak aftur kerfi skattaskjóla þar sem valdamiklir aðilar hafi hagsmuni af óbreyttu kerfi. Þeir vilja að alþjóðlegum reglum verið komið á þar sem fyrirtæki þurfi að birta sundurliðaðar upplýsingar um skattskyld umsvif sín eftir löndum. Einn hagfræðinganna, Ha-Joon Chang við Cambridge háskólann, segist, í samtali við BBC, hafa skrifað undir bréfið því skattaskjól hafi engan tilgang sem gagn sé af. Bréfið er birt áður en 40 þjóðarleiðtogar funda á Bretlandi á fimmtudaginn um aðgerðir gegn spillingu. Hagfræðingarnir segja Breta vera í einstakri stöðu þar sem ríflega þriðjungur sé staðsettur á svæðum sem heyri undir bresk yfirráð.
Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira