Facebook fékk vörumerkið "face book“ bannað í Kína ingvar haraldsson skrifar 9. maí 2016 13:07 Facebook er bannað í Kína. Dómstóll í Peking dæmdi Facebook í vil gegn kínversku fyrirtæki sem skráð hafði vörumerkið „face book“ að því er fram kemur í frétt BBC. Dómstólinn taldi nafnið face book brjóta gegn siðferðislegum viðmiðum með það að markmiði að herma eftir þekktu vörumerki. Fyrirtækið, Zhongshan Pearl River, skráði vörumerkið árið 2014. Facebook er bannað í Kína en fyrirtækið hefur unnið að því að bæta ímynd sína meðal kínverskra stjórnvalda að undanförnu. Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook, heimsótti Kína nýlega þar sem hann hitti Liu Yunshan, einn af æðstu mönnum kínverska kommúnistaflokksins og Jack Ma, stofnanda Ali Baba. Í kjölfar dómsins hafa kínverskir fjölmiðlar velt upp hvort afstaða þarlendra yfirvalda gagnvart Facebook sé að mýkjast. Facebook Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnu-eiginmann eða vinnu-eiginkonu Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Dómstóll í Peking dæmdi Facebook í vil gegn kínversku fyrirtæki sem skráð hafði vörumerkið „face book“ að því er fram kemur í frétt BBC. Dómstólinn taldi nafnið face book brjóta gegn siðferðislegum viðmiðum með það að markmiði að herma eftir þekktu vörumerki. Fyrirtækið, Zhongshan Pearl River, skráði vörumerkið árið 2014. Facebook er bannað í Kína en fyrirtækið hefur unnið að því að bæta ímynd sína meðal kínverskra stjórnvalda að undanförnu. Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook, heimsótti Kína nýlega þar sem hann hitti Liu Yunshan, einn af æðstu mönnum kínverska kommúnistaflokksins og Jack Ma, stofnanda Ali Baba. Í kjölfar dómsins hafa kínverskir fjölmiðlar velt upp hvort afstaða þarlendra yfirvalda gagnvart Facebook sé að mýkjast.
Facebook Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnu-eiginmann eða vinnu-eiginkonu Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira