John Malkovich kynnir mynd sem verður frumsýnd eftir 100 ár Birgir Örn Steinarsson skrifar 6. maí 2016 13:29 Leikarinn John Malkovich er á leið til Frakklands til þess að vera viðstaddur kvikmyndahátíðina í Cannes sem hefst í næstu viku. Það eitt og sér er auðvitað ekki mjög fréttnæmt en erindi hans í ár er vissulega forvitnilegt. Malkovich er nefnilega að kynna kvikmynd sem ekki verður sýnd fólki fyrr en að 100 árum liðnum. Það þýðir þá líklega að allir sem að myndinni koma og allir sem kynna á verkefnið fyrir á Cannes muni aldrei fá tækifæri til þess að sjá myndina. Hér fyrir ofan má sjá stutta kynningu á verkefninu. Það er áfengisframleiðandinn Louis XIII sem framleiðir myndina en henni er leikstýrt af Robert Rodriguez sem gerði meðan annars myndirnar Sin City og Grindhouse. Um er að ræða vísindaskáldsögu þar sem kvikmyndagerðarmennirnir reyna að spá fyrir hvernig heimurinn verði eftir eina öld. Myndin verður geymd í læstum öryggisskáp sem ómögulegt verður að opna fyrr en árið 2115. Reiknað er með að hún verði sýnd í kvikmyndahúsum í nóvember það árið... verði kvikmyndahús ennþá til yfir höfuð. Bíó og sjónvarp Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Leikarinn John Malkovich er á leið til Frakklands til þess að vera viðstaddur kvikmyndahátíðina í Cannes sem hefst í næstu viku. Það eitt og sér er auðvitað ekki mjög fréttnæmt en erindi hans í ár er vissulega forvitnilegt. Malkovich er nefnilega að kynna kvikmynd sem ekki verður sýnd fólki fyrr en að 100 árum liðnum. Það þýðir þá líklega að allir sem að myndinni koma og allir sem kynna á verkefnið fyrir á Cannes muni aldrei fá tækifæri til þess að sjá myndina. Hér fyrir ofan má sjá stutta kynningu á verkefninu. Það er áfengisframleiðandinn Louis XIII sem framleiðir myndina en henni er leikstýrt af Robert Rodriguez sem gerði meðan annars myndirnar Sin City og Grindhouse. Um er að ræða vísindaskáldsögu þar sem kvikmyndagerðarmennirnir reyna að spá fyrir hvernig heimurinn verði eftir eina öld. Myndin verður geymd í læstum öryggisskáp sem ómögulegt verður að opna fyrr en árið 2115. Reiknað er með að hún verði sýnd í kvikmyndahúsum í nóvember það árið... verði kvikmyndahús ennþá til yfir höfuð.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira