Dorrit Moussaieff: Útskýrir tengsl sín við Jaywick Properties Birgir Örn Steinarsson skrifar 5. maí 2016 17:15 Fjalla hefur verið um Forseta Íslands og Dorrit Moussaiff töluvert í erlendum miðlum upp á síðkastið vegna tengsla við aflangsfélög. Vísir/Vilhelm Dorrit Moussaieff, forsetafrú, sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þar sem hún tjáir sig um sum af þeim málum sem fjölmiðlar víðs vegar um heim hafa fjallað um að undanförnu. Hún segist vilja leiðrétta rangfærslur sem gerðar hafa verið í fréttum af meintum viðskiptatengslum hennar. Fyrst segist hún ekki eiga bankareikning hjá HSBC og að hún hafi ekki verið viðskiptavinur þeirra til þessa. Hvað varðar aflandsfélagið Jaywick Properties þá segir hún það hafa verið fyrirtæki sem hafi tengst foreldrum hennar og að það sé nú hætt. Hún fullyrðir að hafa ekki grætt neitt af félaginu. Dorrit segist hafa opinberað fyrir skattayfirvöldum um hagi sína og segir að hún hafi afhent íslenskum yfirvöldum bresku skattaskýrslurnar sínar. Því næst fullyrðir hún að hafa aldrei rætt við Ólaf Ragnar Grímsson forseta fjármál fjölskyldu sinnar þar sem þau hafi verið þeirra einkamál. Að lokum segist Dorrit í dag vera íbúi Bretlands og að hún hafi opinberað yfirvöldum um stöðu fjárhags síns og eigna. Hér má lesa yfirlýsingu Dorritar í heild sinni:STATEMENTby Dorrit MoussaieffThere has been speculation and inaccurate statements and assertions made in various press articles. In order to set the record straight I wish to make the following clear:1. I have never had a bank account with HSBC nor have I been a client of that bank.2. Reference has been made linking me to a company called Jaywick Properties Inc. Jaywick was a company related to my parents and was wound up in 2001. I did not receive any benefit from Jaywick before or after it was wound up.3. When I was resident in Iceland I made disclosures to the Icelandic tax authorities of my relevant interests. I also provided the Icelandic tax authorities with a copy of my tax return to the United Kingdom tax authorities.4. I have never discussed my families' financial affairs or arrangements with my husband as these are my parents' private arrangements.5. I am now resident in the United Kingdom where I have also made relevant disclosure to the United Kingdom tax authorities. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Dorrit Moussaieff, forsetafrú, sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þar sem hún tjáir sig um sum af þeim málum sem fjölmiðlar víðs vegar um heim hafa fjallað um að undanförnu. Hún segist vilja leiðrétta rangfærslur sem gerðar hafa verið í fréttum af meintum viðskiptatengslum hennar. Fyrst segist hún ekki eiga bankareikning hjá HSBC og að hún hafi ekki verið viðskiptavinur þeirra til þessa. Hvað varðar aflandsfélagið Jaywick Properties þá segir hún það hafa verið fyrirtæki sem hafi tengst foreldrum hennar og að það sé nú hætt. Hún fullyrðir að hafa ekki grætt neitt af félaginu. Dorrit segist hafa opinberað fyrir skattayfirvöldum um hagi sína og segir að hún hafi afhent íslenskum yfirvöldum bresku skattaskýrslurnar sínar. Því næst fullyrðir hún að hafa aldrei rætt við Ólaf Ragnar Grímsson forseta fjármál fjölskyldu sinnar þar sem þau hafi verið þeirra einkamál. Að lokum segist Dorrit í dag vera íbúi Bretlands og að hún hafi opinberað yfirvöldum um stöðu fjárhags síns og eigna. Hér má lesa yfirlýsingu Dorritar í heild sinni:STATEMENTby Dorrit MoussaieffThere has been speculation and inaccurate statements and assertions made in various press articles. In order to set the record straight I wish to make the following clear:1. I have never had a bank account with HSBC nor have I been a client of that bank.2. Reference has been made linking me to a company called Jaywick Properties Inc. Jaywick was a company related to my parents and was wound up in 2001. I did not receive any benefit from Jaywick before or after it was wound up.3. When I was resident in Iceland I made disclosures to the Icelandic tax authorities of my relevant interests. I also provided the Icelandic tax authorities with a copy of my tax return to the United Kingdom tax authorities.4. I have never discussed my families' financial affairs or arrangements with my husband as these are my parents' private arrangements.5. I am now resident in the United Kingdom where I have also made relevant disclosure to the United Kingdom tax authorities.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira