Mun sakna þess að kenna misáhugasömum nemendum í Háskóla Íslands Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. maí 2016 16:10 Guðni Th. Jóhannesson. Vísir/Ernir Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi mun sakna þess að kenna sagnfræði í Háskóla Íslands nái hann kjöri þann 25. júní næstkomandi. Guðni var í beinni í dag á Facebook-síðu Nova og svaraði þar ýmsum spurningum, meðal annars því hver myndi taka við af honum sem kennari í háskólanum ef hann verður forseti. „Það er langt til kjördags og það má ekki ganga að neinu sem vísu. Ég tek þetta skref fyrir skref en það kemur alltaf maður í manns stað hvort sem það er á Bessastöðum eða í Háskóla Íslands. Það er enginn ómissandi í okkar samfélagi. En nái ég kjöri sem forseti mun ég sakna þess að kenna við háskólann. Það er búið að vera mjög gaman og mikil forréttindi að fá að kenna áhugasömum nemendum, eða svona misáhugasömum,“ sagði Guðni. Hann var meðal annnars spurður að því hvað hann myndi bjóða Davíð Oddssyni, sem einnig er í forsetaframboði, upp á í matarboði og svaraði hann því til að myndi bjóða honum upp á pönnusteikta bleikju sem Guðni upplýsti að væri uppáhaldsmaturinn sinn. Þá myndi hann einnig bjóða þeim Kleópötru, Jesú Kristi og John F. Kennedy upp á fiskrétt en það eru þær þrjár persónur úr mannkynssögunni sem Guðni myndi helst vilja bjóða í mat. Viðtalið við Guðna á Facebook-síðu Nova má sjá hér að neðan. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Davíð segir leigupenna hagræða sannleikanum um hrunið Forsetaframbjóðandinn svaraði spurningum á Facebook-síðu Nova í dag. 18. maí 2016 16:49 Guðni Th svarar fyrir sig: „Í kosningabaráttu láta þeir óvægnustu allt flakka“ Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi þvertekur fyrir að hafa gert lítið úr þorskastríðunum. 17. maí 2016 19:00 „Engin tilviljun að konur eru algjörlega jaðarsettar í þessari kosningabaráttu“ Birgir Hermannsson, aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir það athyglisvert hvernig Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, hafi á síðustu vikum reynt að móta hugmyndir þjóðarinnar um það hvaða eiginleika mikilvægt sé að forseti hafi. 18. maí 2016 15:04 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi mun sakna þess að kenna sagnfræði í Háskóla Íslands nái hann kjöri þann 25. júní næstkomandi. Guðni var í beinni í dag á Facebook-síðu Nova og svaraði þar ýmsum spurningum, meðal annars því hver myndi taka við af honum sem kennari í háskólanum ef hann verður forseti. „Það er langt til kjördags og það má ekki ganga að neinu sem vísu. Ég tek þetta skref fyrir skref en það kemur alltaf maður í manns stað hvort sem það er á Bessastöðum eða í Háskóla Íslands. Það er enginn ómissandi í okkar samfélagi. En nái ég kjöri sem forseti mun ég sakna þess að kenna við háskólann. Það er búið að vera mjög gaman og mikil forréttindi að fá að kenna áhugasömum nemendum, eða svona misáhugasömum,“ sagði Guðni. Hann var meðal annnars spurður að því hvað hann myndi bjóða Davíð Oddssyni, sem einnig er í forsetaframboði, upp á í matarboði og svaraði hann því til að myndi bjóða honum upp á pönnusteikta bleikju sem Guðni upplýsti að væri uppáhaldsmaturinn sinn. Þá myndi hann einnig bjóða þeim Kleópötru, Jesú Kristi og John F. Kennedy upp á fiskrétt en það eru þær þrjár persónur úr mannkynssögunni sem Guðni myndi helst vilja bjóða í mat. Viðtalið við Guðna á Facebook-síðu Nova má sjá hér að neðan.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Davíð segir leigupenna hagræða sannleikanum um hrunið Forsetaframbjóðandinn svaraði spurningum á Facebook-síðu Nova í dag. 18. maí 2016 16:49 Guðni Th svarar fyrir sig: „Í kosningabaráttu láta þeir óvægnustu allt flakka“ Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi þvertekur fyrir að hafa gert lítið úr þorskastríðunum. 17. maí 2016 19:00 „Engin tilviljun að konur eru algjörlega jaðarsettar í þessari kosningabaráttu“ Birgir Hermannsson, aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir það athyglisvert hvernig Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, hafi á síðustu vikum reynt að móta hugmyndir þjóðarinnar um það hvaða eiginleika mikilvægt sé að forseti hafi. 18. maí 2016 15:04 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Davíð segir leigupenna hagræða sannleikanum um hrunið Forsetaframbjóðandinn svaraði spurningum á Facebook-síðu Nova í dag. 18. maí 2016 16:49
Guðni Th svarar fyrir sig: „Í kosningabaráttu láta þeir óvægnustu allt flakka“ Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi þvertekur fyrir að hafa gert lítið úr þorskastríðunum. 17. maí 2016 19:00
„Engin tilviljun að konur eru algjörlega jaðarsettar í þessari kosningabaráttu“ Birgir Hermannsson, aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir það athyglisvert hvernig Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, hafi á síðustu vikum reynt að móta hugmyndir þjóðarinnar um það hvaða eiginleika mikilvægt sé að forseti hafi. 18. maí 2016 15:04