63 prósent endurnýjun í landsliði kvenna í hópfimleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2016 13:00 Kvennalandsliðið á EM 2014. Vísir/Valli Ísland mætir með gjörbreytt landslið á Evrópumótið í hópfimleikum sem fer fram í Slóveníu í október. Ísland var á heimavelli í síðasta Evrópumótið árið 2014 og náði þá öðru sætinu eftir harða keppni við Svía. Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðshópa í fullorðinsflokkum fyrir Evrópumótið sem verður haldið frá 10. til 16. október. Framundan er stífur undirbúningur hjá landsliðsfólkinu sem mun væntanlega notað sumarið og haustið til að stilla saman strengina. Aðeins sex stelpur eru í hópnum sem voru með á síðasta Evrópumóti árið 2014 en það eru þær Andrea Sif Pétursdóttir, Eva Grímsdóttir, Glódís Guðgeirsdóttir, Sólveig Bergsdóttir, Valgerður Sigfinnsdóttir og Þórey Ásgeirsdóttir. Sex af sextán voru því með á EM 2014 sem þýðir að það verður 63 prósent endurnýjum í A-landsliði kvenna í hópfimleikum á milli Evrópumóta. Sex stelpur úr stúlknalandsliðinu frá EM 2014 hafa hinsvegar unnið sér sæti í A-landsliðinu en það eru þær Anna Sigríður Guðmundsdóttir, Hekla Mist Valgeirsdóttir, Íris Arna Tómasdóttir, Kolbrún Þöll Þorradóttir, María Líf Reynisdóttir og Tinna Ólafsdóttir. Hér fyrir neðan má sjá alla landsliðshópa Íslands á Evrópumótinu í TeamGym sem fram fer í Slóveníu 10. - 16. október.Landsliðshópur kvenna í stafrófsröð: 1. Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan 2. Anna Sigríður Guðmundsdóttir - Stjarnan 3. Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla 4. Eva Grímsdóttir - Selfoss 5. Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla 6. Heiða Rut Halldórsdóttir - Gerpla 7. Hekla Mist Valgeirsdóttir - Stjarnan 8. Íris Arna Tómasdóttir - Stjarnan 9. Jónína Marín Benediktsdóttir - Stjarnan 10. Kolbrún Sara Magnúsdóttir - Gerpla 11. Kolbrún Þöll Þorradóttir - Stjarnan 12. María Líf Reynisdóttir - Stjarnan 13. Sólveig Bergsdóttir - Gerpla 14. Tinna Ólafsdóttir - Stjarnan 15. Valgerður Sigfinnsdóttir - Gerpla 16. Þórey Ásgeirsdóttir - StjarnanÞjálfarar: Ásta Þyrí Emilsdóttir, Íris Mist Magnúsdóttir, Karen Sif Viktorsdóttir og Niclaes JerkeholtLandsliðshópur karla í stafrófsröð: 1. Alexander Sigurðsson - Gerpla 2. Arnar Freyr Yngvason - Gerpla 3. Ásmundur Óskar Ásmundsson - Gerpla 4. Einar Ingi Eyþórsson - Stjarnan 5. Eysteinn Máni Oddsson - Selfoss 6. Guðjón Kristinn Ólafsson - Gerpla 7. Haraldur Gíslason - Selfoss 8. Konráð Oddgeir Jóhannsson - Selfoss 9. Kristófer Lúðvíksson - Stjarnan 10. Rikharð Atli Oddsson - Selfoss 11. Rúnar Leví Jóhannsson - Selfoss 12. Unnar Freyr Bjarnarson - Selfoss 13. Viktor Sturluson - Stjarnan 14. Þorgeir Ívarsson - GerplaÞjálfarar: Daði Snær Pálsson, Henrik Pilgaard, Jónas Valgeirsson og Yrsa ÍvarsdóttirLandsliðshópur í blönduðum flokki: 1. Brynjar Örn Smárason - Stjarnan 2. Einar Karelsson - Gerpla 3. Guðdjón Snær Einarsson - Stjarnan 4. Helgi Laxdal - Stjarnan 5. Hrafn Marcher Helgason - Gerpla 6. Ingvar Þór Bjarnason - Stjarnan 7. Sigurður Andrés Sigurðarson - Ármann 8. Sindri Steinn Davíðsson Diego - Ármann 1. Andrea Rós Jónsdóttir - Stjarnan 2. Bára Björt Stefánsdóttir - Gerpla 3. Inga Aðalheiður Pétursdóttir - Gerpla 4. Kolbrún J. Guðfinnsd. Newman - Keflavík 5. Lovísa Snorradóttir Sandholt - Gerpla 6. Margrét Lúðvígsdóttir - Selfoss 7. Sara Margrét Jóhannesdóttir - Stjarnan 8. Valdís Ellen Kristjánsdóttir - Stjarnan 9. Ingibjörg Antonsdóttir - Gerpla 10. Belinda Sól Ólafsdóttir - Gerpla 11. Kara Hlynsdóttir - Stjarnan 12. Kristín Amalía Líndal - GerplaÞjálfarar: Kristinn Guðlaugsson, Rakel Másdóttir og Þórdís Ólafsdóttir Fimleikar Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Sjá meira
Ísland mætir með gjörbreytt landslið á Evrópumótið í hópfimleikum sem fer fram í Slóveníu í október. Ísland var á heimavelli í síðasta Evrópumótið árið 2014 og náði þá öðru sætinu eftir harða keppni við Svía. Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðshópa í fullorðinsflokkum fyrir Evrópumótið sem verður haldið frá 10. til 16. október. Framundan er stífur undirbúningur hjá landsliðsfólkinu sem mun væntanlega notað sumarið og haustið til að stilla saman strengina. Aðeins sex stelpur eru í hópnum sem voru með á síðasta Evrópumóti árið 2014 en það eru þær Andrea Sif Pétursdóttir, Eva Grímsdóttir, Glódís Guðgeirsdóttir, Sólveig Bergsdóttir, Valgerður Sigfinnsdóttir og Þórey Ásgeirsdóttir. Sex af sextán voru því með á EM 2014 sem þýðir að það verður 63 prósent endurnýjum í A-landsliði kvenna í hópfimleikum á milli Evrópumóta. Sex stelpur úr stúlknalandsliðinu frá EM 2014 hafa hinsvegar unnið sér sæti í A-landsliðinu en það eru þær Anna Sigríður Guðmundsdóttir, Hekla Mist Valgeirsdóttir, Íris Arna Tómasdóttir, Kolbrún Þöll Þorradóttir, María Líf Reynisdóttir og Tinna Ólafsdóttir. Hér fyrir neðan má sjá alla landsliðshópa Íslands á Evrópumótinu í TeamGym sem fram fer í Slóveníu 10. - 16. október.Landsliðshópur kvenna í stafrófsröð: 1. Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan 2. Anna Sigríður Guðmundsdóttir - Stjarnan 3. Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla 4. Eva Grímsdóttir - Selfoss 5. Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla 6. Heiða Rut Halldórsdóttir - Gerpla 7. Hekla Mist Valgeirsdóttir - Stjarnan 8. Íris Arna Tómasdóttir - Stjarnan 9. Jónína Marín Benediktsdóttir - Stjarnan 10. Kolbrún Sara Magnúsdóttir - Gerpla 11. Kolbrún Þöll Þorradóttir - Stjarnan 12. María Líf Reynisdóttir - Stjarnan 13. Sólveig Bergsdóttir - Gerpla 14. Tinna Ólafsdóttir - Stjarnan 15. Valgerður Sigfinnsdóttir - Gerpla 16. Þórey Ásgeirsdóttir - StjarnanÞjálfarar: Ásta Þyrí Emilsdóttir, Íris Mist Magnúsdóttir, Karen Sif Viktorsdóttir og Niclaes JerkeholtLandsliðshópur karla í stafrófsröð: 1. Alexander Sigurðsson - Gerpla 2. Arnar Freyr Yngvason - Gerpla 3. Ásmundur Óskar Ásmundsson - Gerpla 4. Einar Ingi Eyþórsson - Stjarnan 5. Eysteinn Máni Oddsson - Selfoss 6. Guðjón Kristinn Ólafsson - Gerpla 7. Haraldur Gíslason - Selfoss 8. Konráð Oddgeir Jóhannsson - Selfoss 9. Kristófer Lúðvíksson - Stjarnan 10. Rikharð Atli Oddsson - Selfoss 11. Rúnar Leví Jóhannsson - Selfoss 12. Unnar Freyr Bjarnarson - Selfoss 13. Viktor Sturluson - Stjarnan 14. Þorgeir Ívarsson - GerplaÞjálfarar: Daði Snær Pálsson, Henrik Pilgaard, Jónas Valgeirsson og Yrsa ÍvarsdóttirLandsliðshópur í blönduðum flokki: 1. Brynjar Örn Smárason - Stjarnan 2. Einar Karelsson - Gerpla 3. Guðdjón Snær Einarsson - Stjarnan 4. Helgi Laxdal - Stjarnan 5. Hrafn Marcher Helgason - Gerpla 6. Ingvar Þór Bjarnason - Stjarnan 7. Sigurður Andrés Sigurðarson - Ármann 8. Sindri Steinn Davíðsson Diego - Ármann 1. Andrea Rós Jónsdóttir - Stjarnan 2. Bára Björt Stefánsdóttir - Gerpla 3. Inga Aðalheiður Pétursdóttir - Gerpla 4. Kolbrún J. Guðfinnsd. Newman - Keflavík 5. Lovísa Snorradóttir Sandholt - Gerpla 6. Margrét Lúðvígsdóttir - Selfoss 7. Sara Margrét Jóhannesdóttir - Stjarnan 8. Valdís Ellen Kristjánsdóttir - Stjarnan 9. Ingibjörg Antonsdóttir - Gerpla 10. Belinda Sól Ólafsdóttir - Gerpla 11. Kara Hlynsdóttir - Stjarnan 12. Kristín Amalía Líndal - GerplaÞjálfarar: Kristinn Guðlaugsson, Rakel Másdóttir og Þórdís Ólafsdóttir
Fimleikar Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Sjá meira