Greta Salóme var talsvert frá því að komast áfram Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. maí 2016 00:42 Greta var talsvert frá því að komast áfram. vísir/getty Greta Salome Stefánsdóttir var talsvert frá því að komast upp úr fyrri undanriðli Eurovision söngvakeppninnar sem fram fór síðastliðinn þriðjudag. Greta endaði í fjórtánda sæti en tíu efstu þjóðirnar komust áfram. Síðasta lag inn í úrslitin var Króatía en það hlaut 133 stig þegar atkvæði dómnefndar og úr símakosningu höfðu verið lögð saman. Greta hlaut alls 51 stig en næsta lag inn í úrslit var lag Bosníu og Herzegóvínu sem hlaut 104 stig. Ísland hlaut flest stig frá spænsku dómnefndinni eða alls sjö stig. Tékkar, Eistar og Finnar gáfu okkur fjögur stig. Að auki komumst við á blað hjá Austurríki, Króatíu, Kýpur, Ungverjalandi og Svíþjóð. Rússar báru örugglega sigur úr bítum á undankvöldinu með 342 stig en Armenar og Malta fylgdu eftir í næstu sætum með yfir 200 stig. Úrslit undankvöldsins í heild má sjá hér. Eurovision Tengdar fréttir Erlendir blaðamenn ósáttir um örlög Gretu: „Þetta er mjög ósanngjarnt“ Erlendir blaðamenn spöruðu ekki stóru orðin eftir fyrstu undankeppni Eurovision í Stokkhólmi í gærkvöldi, en eins og flestir vita eru Íslendingar ekki með á laugardaginn. 11. maí 2016 13:30 Ungverskur aðdáandi Gretu tekur lagið á íslensku „Tónlistin hennar breytti lífi mínu." 14. maí 2016 14:18 Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41 Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29 Mest lesið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Greta Salome Stefánsdóttir var talsvert frá því að komast upp úr fyrri undanriðli Eurovision söngvakeppninnar sem fram fór síðastliðinn þriðjudag. Greta endaði í fjórtánda sæti en tíu efstu þjóðirnar komust áfram. Síðasta lag inn í úrslitin var Króatía en það hlaut 133 stig þegar atkvæði dómnefndar og úr símakosningu höfðu verið lögð saman. Greta hlaut alls 51 stig en næsta lag inn í úrslit var lag Bosníu og Herzegóvínu sem hlaut 104 stig. Ísland hlaut flest stig frá spænsku dómnefndinni eða alls sjö stig. Tékkar, Eistar og Finnar gáfu okkur fjögur stig. Að auki komumst við á blað hjá Austurríki, Króatíu, Kýpur, Ungverjalandi og Svíþjóð. Rússar báru örugglega sigur úr bítum á undankvöldinu með 342 stig en Armenar og Malta fylgdu eftir í næstu sætum með yfir 200 stig. Úrslit undankvöldsins í heild má sjá hér.
Eurovision Tengdar fréttir Erlendir blaðamenn ósáttir um örlög Gretu: „Þetta er mjög ósanngjarnt“ Erlendir blaðamenn spöruðu ekki stóru orðin eftir fyrstu undankeppni Eurovision í Stokkhólmi í gærkvöldi, en eins og flestir vita eru Íslendingar ekki með á laugardaginn. 11. maí 2016 13:30 Ungverskur aðdáandi Gretu tekur lagið á íslensku „Tónlistin hennar breytti lífi mínu." 14. maí 2016 14:18 Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41 Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29 Mest lesið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Erlendir blaðamenn ósáttir um örlög Gretu: „Þetta er mjög ósanngjarnt“ Erlendir blaðamenn spöruðu ekki stóru orðin eftir fyrstu undankeppni Eurovision í Stokkhólmi í gærkvöldi, en eins og flestir vita eru Íslendingar ekki með á laugardaginn. 11. maí 2016 13:30
Ungverskur aðdáandi Gretu tekur lagið á íslensku „Tónlistin hennar breytti lífi mínu." 14. maí 2016 14:18
Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41
Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29