Unnsteinn kynnti stigin með Lúnu: „Þegar þú ert ofurillmenni en þarft að kynna stigin í Eurovision“ Birgir Olgeirsson skrifar 14. maí 2016 21:59 Unnsteinn Manúel þegar hann kynnti stig íslensku dómnefndarinnar í kvöld. Unnsteinn Manúel Stefánsson kynnti stig íslensku dómnefndarinnar í Eurovision. Unnsteinn var ekki einn á ferð heldur hélt hann á hundinum Lúnu á meðan hann tilkynnti að Hollendingar hefðu fengið tólf stig frá íslensku dómnefndinni. Annars fékk Ástralía 10 stig frá okkur Íslendingum, Rússland 8 stig, Króatíu 7 stig, Svíþjóð 6 stig, Tékkland 9 stig, Möltu 4 stig, Belgíu 3 stig, Frakklandi 2 stig og Austurríki 1 stig. Íslensku dómnefndina skipuðu:Kristín Björg Þorsteinsdóttir fyrrverandi dagskrárgerðarmaður (formaður dómnefndar)Magnús Jón Kjartansson tónlistarmaðurKristjana Stefánsdóttir tónlistarmaðurVera Hjördís Matsdóttir tónlistarnemiBjörgvin Ívar Baldursson tónlistarmaður Eins og Twitter sæmir var aðeins skotið á Unnstein vegna hundsins og meðal annars en sem líkti og honum við ofurillmenni, jafnvel í ætt við það sem sjá má í James Bond myndum, og þá að sjálfsögðu Dr. Evil úr Austin Powers myndunum. When you're a super villain but also have to announce the #Eurovision points: pic.twitter.com/o5kfU7udD9— Paddy Power (@paddypower) May 14, 2016 Jermaine jenas is in Iceland with a dog scoring the #eurovision aomg contest! !— Iain (@Jesters_Shoes) May 14, 2016 Weirdest ventriloquist act ever. #Iceland #Eurovision pic.twitter.com/SaksS99nmI— Tiernan Douieb (@TiernanDouieb) May 14, 2016 Obedece a mi perro!!! Iceland #eurovision pic.twitter.com/cfRvK8Zo2G— El perro encendido™ (@Perroencendido) May 14, 2016 I feel like Iceland could have upped the game this year #eurovision pic.twitter.com/Err9qLbvqq— mina (@lasersushi) May 14, 2016 John Boyega representing Iceland #Eurovision pic.twitter.com/K6UG5gljRE— Chris Scullion (@scully1888) May 14, 2016 WTF is happening Iceland? Have you never held a dog before? #Eurovision pic.twitter.com/kC7Rh99en3— Kate McCombs, MPH (@katecom) May 14, 2016 I'm always happy when there are dogs, but why there is a dog? #Iceland #Eurovision— Jacob Stoil (@JacobStoil) May 14, 2016 All I could think of when Iceland were onscreen. #Eurovision pic.twitter.com/K8f593ulAe— Davey Reilly (@DaveyReilly) May 14, 2016 Iceland has a #Eurovision dog!!! officially distracted from the points stuff now soz— heat & heatworld.com (@heatworld) May 14, 2016 Iceland has a bring your dog to work day #eurovision— Felicity McKee (@flicknightshade) May 14, 2016 Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sprengdi þakið af Globen og Íslendingar misstu sig á Twitter „Að láta JT koma fram í Eurovision er álíka andstyggilegt og að senda Hjaltalín í músíktilraunir“ 14. maí 2016 21:32 Eurovision verður ekki í Ástralíu ef Dami Im vinnur keppnina Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju af Evrópulandi. 14. maí 2016 20:15 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Unnsteinn Manúel Stefánsson kynnti stig íslensku dómnefndarinnar í Eurovision. Unnsteinn var ekki einn á ferð heldur hélt hann á hundinum Lúnu á meðan hann tilkynnti að Hollendingar hefðu fengið tólf stig frá íslensku dómnefndinni. Annars fékk Ástralía 10 stig frá okkur Íslendingum, Rússland 8 stig, Króatíu 7 stig, Svíþjóð 6 stig, Tékkland 9 stig, Möltu 4 stig, Belgíu 3 stig, Frakklandi 2 stig og Austurríki 1 stig. Íslensku dómnefndina skipuðu:Kristín Björg Þorsteinsdóttir fyrrverandi dagskrárgerðarmaður (formaður dómnefndar)Magnús Jón Kjartansson tónlistarmaðurKristjana Stefánsdóttir tónlistarmaðurVera Hjördís Matsdóttir tónlistarnemiBjörgvin Ívar Baldursson tónlistarmaður Eins og Twitter sæmir var aðeins skotið á Unnstein vegna hundsins og meðal annars en sem líkti og honum við ofurillmenni, jafnvel í ætt við það sem sjá má í James Bond myndum, og þá að sjálfsögðu Dr. Evil úr Austin Powers myndunum. When you're a super villain but also have to announce the #Eurovision points: pic.twitter.com/o5kfU7udD9— Paddy Power (@paddypower) May 14, 2016 Jermaine jenas is in Iceland with a dog scoring the #eurovision aomg contest! !— Iain (@Jesters_Shoes) May 14, 2016 Weirdest ventriloquist act ever. #Iceland #Eurovision pic.twitter.com/SaksS99nmI— Tiernan Douieb (@TiernanDouieb) May 14, 2016 Obedece a mi perro!!! Iceland #eurovision pic.twitter.com/cfRvK8Zo2G— El perro encendido™ (@Perroencendido) May 14, 2016 I feel like Iceland could have upped the game this year #eurovision pic.twitter.com/Err9qLbvqq— mina (@lasersushi) May 14, 2016 John Boyega representing Iceland #Eurovision pic.twitter.com/K6UG5gljRE— Chris Scullion (@scully1888) May 14, 2016 WTF is happening Iceland? Have you never held a dog before? #Eurovision pic.twitter.com/kC7Rh99en3— Kate McCombs, MPH (@katecom) May 14, 2016 I'm always happy when there are dogs, but why there is a dog? #Iceland #Eurovision— Jacob Stoil (@JacobStoil) May 14, 2016 All I could think of when Iceland were onscreen. #Eurovision pic.twitter.com/K8f593ulAe— Davey Reilly (@DaveyReilly) May 14, 2016 Iceland has a #Eurovision dog!!! officially distracted from the points stuff now soz— heat & heatworld.com (@heatworld) May 14, 2016 Iceland has a bring your dog to work day #eurovision— Felicity McKee (@flicknightshade) May 14, 2016
Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sprengdi þakið af Globen og Íslendingar misstu sig á Twitter „Að láta JT koma fram í Eurovision er álíka andstyggilegt og að senda Hjaltalín í músíktilraunir“ 14. maí 2016 21:32 Eurovision verður ekki í Ástralíu ef Dami Im vinnur keppnina Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju af Evrópulandi. 14. maí 2016 20:15 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Justin Timberlake sprengdi þakið af Globen og Íslendingar misstu sig á Twitter „Að láta JT koma fram í Eurovision er álíka andstyggilegt og að senda Hjaltalín í músíktilraunir“ 14. maí 2016 21:32
Eurovision verður ekki í Ástralíu ef Dami Im vinnur keppnina Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju af Evrópulandi. 14. maí 2016 20:15