Íslendingar á Twitter sérlega hrifnir af belgíska flytjandanum Birgir Olgeirsson skrifar 14. maí 2016 19:24 Laura Tesoro er fulltrúi Belga í ár. Vísir/Getty Íslendingar voru ágætlega sáttir við framlag Belga í ár ef marka má umræðuna undir myllumerkinu #12stig á Twitter. Þulurinn keppninnar fyrir RÚV er Gísli Marteinn Baldursson en hann tók fram í útsendingu að byrjunin á laginu sem Laura Tesoro flutti, What´s The Pressure, sé nokkuð lík Another One Bites The Dust en og höfðu nokkrir orð á því. Annars var umræðan nokkuð jákvæð í garð lagsins og var til að mynda tekið fram að belgíska söngkonan væri einstaklega sjarmerandi. Hægt er að fylgjast með umræðunni hér. #12stig foooookkkk hvað ég elska belgíu— Embla (@emblugh) May 14, 2016 Belgíska lagið var mjög mikið copy paste lag #12stig #Eurovision— Helga Gunnarsdóttir (@HelgaGnn83) May 14, 2016 Þessi Belgíska stúlka er svo sæt að mér er alveg sama að lagið er klisja og að hún syngur svolítið falskt. #12stig— Kiddi Agnarsson (@Kiddi) May 14, 2016 Þegiðu Belgía, þvílík negling #12stig— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) May 14, 2016 Belgía gæti auðveldlega læðst inn á topp tíu með stæl #12stig— Kristín H Kristjánsd (@KrissaHK) May 14, 2016 Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sagður elska lag Svía í Eurovision "Samdir þú lagið?“ 14. maí 2016 18:34 Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41 Eurovision í beinni á Twitter: Búast má við rosalegri sýningu frá Svíum Justin Timberlake tekur lagið. 14. maí 2016 18:19 Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29 Fannst ég hafa brugðist Maríu Ólafsdóttir fannst eins og hún hefði brugðist þjóðinni eftir undanúrslitakvöld Eurovision í fyrra. Hún segir þetta hafa verið skemmtilega en erfiða reynslu. 14. maí 2016 09:00 Unnsteinn Manúel verður stigakynnir í Eurovision Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson verður stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2016 10:55 Mest lesið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Menning Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Sjá meira
Íslendingar voru ágætlega sáttir við framlag Belga í ár ef marka má umræðuna undir myllumerkinu #12stig á Twitter. Þulurinn keppninnar fyrir RÚV er Gísli Marteinn Baldursson en hann tók fram í útsendingu að byrjunin á laginu sem Laura Tesoro flutti, What´s The Pressure, sé nokkuð lík Another One Bites The Dust en og höfðu nokkrir orð á því. Annars var umræðan nokkuð jákvæð í garð lagsins og var til að mynda tekið fram að belgíska söngkonan væri einstaklega sjarmerandi. Hægt er að fylgjast með umræðunni hér. #12stig foooookkkk hvað ég elska belgíu— Embla (@emblugh) May 14, 2016 Belgíska lagið var mjög mikið copy paste lag #12stig #Eurovision— Helga Gunnarsdóttir (@HelgaGnn83) May 14, 2016 Þessi Belgíska stúlka er svo sæt að mér er alveg sama að lagið er klisja og að hún syngur svolítið falskt. #12stig— Kiddi Agnarsson (@Kiddi) May 14, 2016 Þegiðu Belgía, þvílík negling #12stig— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) May 14, 2016 Belgía gæti auðveldlega læðst inn á topp tíu með stæl #12stig— Kristín H Kristjánsd (@KrissaHK) May 14, 2016
Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sagður elska lag Svía í Eurovision "Samdir þú lagið?“ 14. maí 2016 18:34 Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41 Eurovision í beinni á Twitter: Búast má við rosalegri sýningu frá Svíum Justin Timberlake tekur lagið. 14. maí 2016 18:19 Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29 Fannst ég hafa brugðist Maríu Ólafsdóttir fannst eins og hún hefði brugðist þjóðinni eftir undanúrslitakvöld Eurovision í fyrra. Hún segir þetta hafa verið skemmtilega en erfiða reynslu. 14. maí 2016 09:00 Unnsteinn Manúel verður stigakynnir í Eurovision Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson verður stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2016 10:55 Mest lesið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Menning Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Sjá meira
Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41
Eurovision í beinni á Twitter: Búast má við rosalegri sýningu frá Svíum Justin Timberlake tekur lagið. 14. maí 2016 18:19
Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29
Fannst ég hafa brugðist Maríu Ólafsdóttir fannst eins og hún hefði brugðist þjóðinni eftir undanúrslitakvöld Eurovision í fyrra. Hún segir þetta hafa verið skemmtilega en erfiða reynslu. 14. maí 2016 09:00
Unnsteinn Manúel verður stigakynnir í Eurovision Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson verður stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2016 10:55