Svíþjóð eina Norðurlandaþjóðin sem keppir til úrslita í Eurovision Birgir Örn Steinarsson skrifar 12. maí 2016 20:46 Seinni undankeppni Eurovision er nú lokið. Vísir/Getty Seinni undankeppni Eurovision sem fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð lauk í kvöld. Þar tryggðu tíu þjóðir sér áframhaldandi þátttöku í úrslitunum sem fram fer á laugardag. Þær bætast við þær 16 þjóðir sem þegar eiga tryggt sæti í úrslitum. Þjóðirnar sem komust áfram í kvöld eru; Lettland, Georgía, Búlgaría, Ástralía, Úkraína, Serbía, Pólland, Ísrael, Litháen og Belgía. Á þriðjudagskvöldið komust Ungverjaland, Króatía, Holland, Armenía, Rússland, Tékkland, Kýpur, Austurríki, Aserbaísjan og Malta áfram. Sigurvegararnir frá því í fyrra, Svíþjóð, þurftu auðvitað ekki að taka þátt í undankeppninni í ár og fara beint í úrslitin. Nokkrar þjóðir til viðbótar þurfa ekki að taka þátt í undankeppninni vegna reglugerðar keppnarinnar og fara alltaf beint í úrslit. Það eru Frakkland, Spánn, Bretland, Þýskaland og Ítalía. Hvorki Noregur né Danmörk komust áfram sem þýðir að Svíþjóð er ein norðurlandaþjóða í úrslitum. Eurovision Tengdar fréttir Måns mætti nakinn á svið Þegar hann heyrði að nekt væri gegn reglunum sneri hann vonsvikinn við. 12. maí 2016 20:21 Seinni undanriðill Eurovision: Veðbankar segja Dani sitja eftir Norðmönnum hins vegar spáð í úrslitin. 12. maí 2016 15:15 Eurovision í beinni á Twitter: Tístarar leita að annarri þjóð til að halda með Gallharðir Eurovision-aðdáendur láta ekki deigan síga þó Ísland sé ekki lengur með. 12. maí 2016 18:15 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Seinni undankeppni Eurovision sem fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð lauk í kvöld. Þar tryggðu tíu þjóðir sér áframhaldandi þátttöku í úrslitunum sem fram fer á laugardag. Þær bætast við þær 16 þjóðir sem þegar eiga tryggt sæti í úrslitum. Þjóðirnar sem komust áfram í kvöld eru; Lettland, Georgía, Búlgaría, Ástralía, Úkraína, Serbía, Pólland, Ísrael, Litháen og Belgía. Á þriðjudagskvöldið komust Ungverjaland, Króatía, Holland, Armenía, Rússland, Tékkland, Kýpur, Austurríki, Aserbaísjan og Malta áfram. Sigurvegararnir frá því í fyrra, Svíþjóð, þurftu auðvitað ekki að taka þátt í undankeppninni í ár og fara beint í úrslitin. Nokkrar þjóðir til viðbótar þurfa ekki að taka þátt í undankeppninni vegna reglugerðar keppnarinnar og fara alltaf beint í úrslit. Það eru Frakkland, Spánn, Bretland, Þýskaland og Ítalía. Hvorki Noregur né Danmörk komust áfram sem þýðir að Svíþjóð er ein norðurlandaþjóða í úrslitum.
Eurovision Tengdar fréttir Måns mætti nakinn á svið Þegar hann heyrði að nekt væri gegn reglunum sneri hann vonsvikinn við. 12. maí 2016 20:21 Seinni undanriðill Eurovision: Veðbankar segja Dani sitja eftir Norðmönnum hins vegar spáð í úrslitin. 12. maí 2016 15:15 Eurovision í beinni á Twitter: Tístarar leita að annarri þjóð til að halda með Gallharðir Eurovision-aðdáendur láta ekki deigan síga þó Ísland sé ekki lengur með. 12. maí 2016 18:15 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Måns mætti nakinn á svið Þegar hann heyrði að nekt væri gegn reglunum sneri hann vonsvikinn við. 12. maí 2016 20:21
Seinni undanriðill Eurovision: Veðbankar segja Dani sitja eftir Norðmönnum hins vegar spáð í úrslitin. 12. maí 2016 15:15
Eurovision í beinni á Twitter: Tístarar leita að annarri þjóð til að halda með Gallharðir Eurovision-aðdáendur láta ekki deigan síga þó Ísland sé ekki lengur með. 12. maí 2016 18:15