Heimir: Er svo tapsár að ég tala aldrei við leikmenn eftir leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. maí 2016 14:25 Heimir Hallgrímsson talar ekki við leikmenn fyrr en daginn eftir leik. vísir/getty Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara karla í fótbolta, sat með Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra, Grím Sæmundssyni, forstjóra Bláa Lónsins, og Ramón Calderón, fyrrverandi forseta Real Madrid, í pallborðsumræðum á ráðstefnunni Business and Football í Hörpu í dag. Umræðuefnið var Davíð gegn Golíat í knattspyrnunni en Árelía Eydís Guðmundsdóttir, doktor við HÍ, sem stýrði umræðunum vildi vita hvernig þessir menn taka tapi og byrjaði á Heimi. "Maður lærir að jafna sig og hugsa um næsta leik en það er ekki gaman að tapa," sagði Heimir. "Lífið snýst um þetta og maður tapar oft. Lífið býður manni samt alltaf tækifæri til að hætta við hluti eða fresta þeim. Ef þú vilt verða sigurvegari þarftu að komast í gegnum svona hluti." Heimir segist fara svo hátt upp eftir sigurleiki og vera svo svekktur þegar hann tapar að hann ræðir ekki við leikmenn fyrr en daginn eftir leik.Heimir með Calderón, Degi, Grím og Árelíu í Hörpu í dag.vísir/anton brinkLítið sem þjálfari getur gert "Vanalega er ég mjög tapsár og ég lærði það fyrir mörgum árum að tala aldrei við leikmenn eftir tapleiki. Sama gildir um sigurleiki. Þá gat ég verið í svo mikilli sigurvímu. Ég sagði kannski við leikmann að hann hefði spilað frábærlega en svo var hann ekki í liðinu í næsta leik. Þá bar hann upp á mig það sem ég sagði eftir síðasta leik," sagði Heimir. "Ég lærði þetta um sjálfan mig frekar snemma þannig ég tala aldrei við leikmenn eftir leik heldur daginn eftir." Landsliðsþjálfarinn segir að það eina sem þjálfari getur í raun gert fyrir leik er að undirbúa liðið eins vel og hann getur. "Það eina sem fær mann mögulega til að líða vel eða betur eftir tapleiki er ef þér finnst þú hafa undirbúið liðið vel. Það er svo lítið sem þjálfarar geta gert þegar leikurinn er farinn af stað. Sérstaklega ef spilað er á stórum völlum þar sem heyrist ekki einu sinni í manni ef maður er að reyna að gera einhverjar breytingar," sagði Heimir. "Ef maður undirbýr sig og liðið vel og maður veit það þá líður manni betur þrátt fyrir að liðið tapi. Ef maður veit að liðið var ekki nógu vel undirbúið þá líður manni illa," sagði Heimir Hallgrímsson. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir John Carlin: Hættið að tala Ísland niður og vinnið riðilinn á EM Blaðamaðurinn og rithöfundurinn er mikill áhugamaður um Ísland og sló í gegn á ráðstefnunni Business and Football í Hörpu. 11. maí 2016 10:15 Kevin Keegan: Ísland mun vinna EM í Frakklandi "Ég veit ekki hvernig þið munuð fara að því en Ísland mun vinna.“ 11. maí 2016 11:42 Hugarfar Evrópumeistara Dags byggt á „Bad Boys“-liði Detroit Pistons Dagur Sigurðsson sýndi leikmönnum þýska landsliðsins heimildamyndina um eitt harðasta liðið í sögu NBA-deildarinnar. 11. maí 2016 13:30 Jón Rúnar og Bjarni Ben tókust á um gervigras Formaður knattspyrnudeildar FH og fjármálaráðherra ekki sammála um framtíð knattspyrnuvalla á Íslandi. 11. maí 2016 10:45 Keegan: Ég er enn að leita að kennaranum sem sagði að ég yrði ekki góður fótboltamaður Fyrrverandi besti knattspyrnumaður Evrópu segir höfnun eitt það besta sem getur komið fyrir fólk í íþróttum. 11. maí 2016 12:15 Ramón Calderón: Ég varð ástfanginn af Íslandi Fyrrverandi forseti Real Madrid segist ekki trúa á kraftaverk þó það orð sé notað yfir árangur Íslands í fótbolta og viðskiptum. 11. maí 2016 09:45 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara karla í fótbolta, sat með Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra, Grím Sæmundssyni, forstjóra Bláa Lónsins, og Ramón Calderón, fyrrverandi forseta Real Madrid, í pallborðsumræðum á ráðstefnunni Business and Football í Hörpu í dag. Umræðuefnið var Davíð gegn Golíat í knattspyrnunni en Árelía Eydís Guðmundsdóttir, doktor við HÍ, sem stýrði umræðunum vildi vita hvernig þessir menn taka tapi og byrjaði á Heimi. "Maður lærir að jafna sig og hugsa um næsta leik en það er ekki gaman að tapa," sagði Heimir. "Lífið snýst um þetta og maður tapar oft. Lífið býður manni samt alltaf tækifæri til að hætta við hluti eða fresta þeim. Ef þú vilt verða sigurvegari þarftu að komast í gegnum svona hluti." Heimir segist fara svo hátt upp eftir sigurleiki og vera svo svekktur þegar hann tapar að hann ræðir ekki við leikmenn fyrr en daginn eftir leik.Heimir með Calderón, Degi, Grím og Árelíu í Hörpu í dag.vísir/anton brinkLítið sem þjálfari getur gert "Vanalega er ég mjög tapsár og ég lærði það fyrir mörgum árum að tala aldrei við leikmenn eftir tapleiki. Sama gildir um sigurleiki. Þá gat ég verið í svo mikilli sigurvímu. Ég sagði kannski við leikmann að hann hefði spilað frábærlega en svo var hann ekki í liðinu í næsta leik. Þá bar hann upp á mig það sem ég sagði eftir síðasta leik," sagði Heimir. "Ég lærði þetta um sjálfan mig frekar snemma þannig ég tala aldrei við leikmenn eftir leik heldur daginn eftir." Landsliðsþjálfarinn segir að það eina sem þjálfari getur í raun gert fyrir leik er að undirbúa liðið eins vel og hann getur. "Það eina sem fær mann mögulega til að líða vel eða betur eftir tapleiki er ef þér finnst þú hafa undirbúið liðið vel. Það er svo lítið sem þjálfarar geta gert þegar leikurinn er farinn af stað. Sérstaklega ef spilað er á stórum völlum þar sem heyrist ekki einu sinni í manni ef maður er að reyna að gera einhverjar breytingar," sagði Heimir. "Ef maður undirbýr sig og liðið vel og maður veit það þá líður manni betur þrátt fyrir að liðið tapi. Ef maður veit að liðið var ekki nógu vel undirbúið þá líður manni illa," sagði Heimir Hallgrímsson.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir John Carlin: Hættið að tala Ísland niður og vinnið riðilinn á EM Blaðamaðurinn og rithöfundurinn er mikill áhugamaður um Ísland og sló í gegn á ráðstefnunni Business and Football í Hörpu. 11. maí 2016 10:15 Kevin Keegan: Ísland mun vinna EM í Frakklandi "Ég veit ekki hvernig þið munuð fara að því en Ísland mun vinna.“ 11. maí 2016 11:42 Hugarfar Evrópumeistara Dags byggt á „Bad Boys“-liði Detroit Pistons Dagur Sigurðsson sýndi leikmönnum þýska landsliðsins heimildamyndina um eitt harðasta liðið í sögu NBA-deildarinnar. 11. maí 2016 13:30 Jón Rúnar og Bjarni Ben tókust á um gervigras Formaður knattspyrnudeildar FH og fjármálaráðherra ekki sammála um framtíð knattspyrnuvalla á Íslandi. 11. maí 2016 10:45 Keegan: Ég er enn að leita að kennaranum sem sagði að ég yrði ekki góður fótboltamaður Fyrrverandi besti knattspyrnumaður Evrópu segir höfnun eitt það besta sem getur komið fyrir fólk í íþróttum. 11. maí 2016 12:15 Ramón Calderón: Ég varð ástfanginn af Íslandi Fyrrverandi forseti Real Madrid segist ekki trúa á kraftaverk þó það orð sé notað yfir árangur Íslands í fótbolta og viðskiptum. 11. maí 2016 09:45 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira
John Carlin: Hættið að tala Ísland niður og vinnið riðilinn á EM Blaðamaðurinn og rithöfundurinn er mikill áhugamaður um Ísland og sló í gegn á ráðstefnunni Business and Football í Hörpu. 11. maí 2016 10:15
Kevin Keegan: Ísland mun vinna EM í Frakklandi "Ég veit ekki hvernig þið munuð fara að því en Ísland mun vinna.“ 11. maí 2016 11:42
Hugarfar Evrópumeistara Dags byggt á „Bad Boys“-liði Detroit Pistons Dagur Sigurðsson sýndi leikmönnum þýska landsliðsins heimildamyndina um eitt harðasta liðið í sögu NBA-deildarinnar. 11. maí 2016 13:30
Jón Rúnar og Bjarni Ben tókust á um gervigras Formaður knattspyrnudeildar FH og fjármálaráðherra ekki sammála um framtíð knattspyrnuvalla á Íslandi. 11. maí 2016 10:45
Keegan: Ég er enn að leita að kennaranum sem sagði að ég yrði ekki góður fótboltamaður Fyrrverandi besti knattspyrnumaður Evrópu segir höfnun eitt það besta sem getur komið fyrir fólk í íþróttum. 11. maí 2016 12:15
Ramón Calderón: Ég varð ástfanginn af Íslandi Fyrrverandi forseti Real Madrid segist ekki trúa á kraftaverk þó það orð sé notað yfir árangur Íslands í fótbolta og viðskiptum. 11. maí 2016 09:45
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti