Andri Snær ætlar að spýta í lófana sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 11. maí 2016 10:25 Andri Snær Magnason, rithöfundur og forsetaframbjóðandi. visir/valli Andri Snær Magnason, rithöfundur og forsetaframbjóðandi, segist ánægður með nýja könnun fréttastofu 365 um fylgi forsetaframbjóðenda. Um sé að ræða skýra mælingu á fylgi við nýja tíma. Andri Snær mældist með 10,7 prósenta fylgi. „Það er ljóst að 80 prósent landsmanna vilja nýja tíma,“ segir Andri Snær í samtali við Vísi. Alls myndu um 69 prósent kjósa Guðna Th. Jóhannesson í embætti forseta Íslands ef kosið yrði nú, samkvæmt könnuninni. Davíð Oddsson, sem kemst næst á eftir Guðna í fylgi, nýtur stuðnings 13,7 prósent þeirra sem afstöðu taka og fylgir Andri Snær fast á hæla Davíðs. Andri Snær segist nú þurfa að spýta í lófana. „Þessar tölur hafa engin áhrif á framboðið. Við þurfum bara að spíta í lófana og halda áfram.“ Aðspurður segist hann ekki ætla að draga neitt í land. „Kosningar snúast um skoðanaskipti og að bjóða fólki upp á mismunandi framtíðarsýn. Það er grundvöllur lýðræðisins. Lýðræði snýst ekki um það að tveimur mánuðum fyrir kosningar dragi sig allir í land og einn verði sjálfkjörinn. Það er ekki hugmyndin. Í kosningasögunni höfum við oft séð menn fara upp í 60 til 70 prósent á ákveðnum tímapunkti,“ segir Andri Snær. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ný forsetakönnun: Guðni með tæplega 70 prósent fylgi Guðni Th. Jóhannesson yrði næsti forseti Íslands ef kosið væri nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun fréttastofu 365. Davíð Oddsson hefur tæplega 14 prósent fylgi. 11. maí 2016 05:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Sjá meira
Andri Snær Magnason, rithöfundur og forsetaframbjóðandi, segist ánægður með nýja könnun fréttastofu 365 um fylgi forsetaframbjóðenda. Um sé að ræða skýra mælingu á fylgi við nýja tíma. Andri Snær mældist með 10,7 prósenta fylgi. „Það er ljóst að 80 prósent landsmanna vilja nýja tíma,“ segir Andri Snær í samtali við Vísi. Alls myndu um 69 prósent kjósa Guðna Th. Jóhannesson í embætti forseta Íslands ef kosið yrði nú, samkvæmt könnuninni. Davíð Oddsson, sem kemst næst á eftir Guðna í fylgi, nýtur stuðnings 13,7 prósent þeirra sem afstöðu taka og fylgir Andri Snær fast á hæla Davíðs. Andri Snær segist nú þurfa að spýta í lófana. „Þessar tölur hafa engin áhrif á framboðið. Við þurfum bara að spíta í lófana og halda áfram.“ Aðspurður segist hann ekki ætla að draga neitt í land. „Kosningar snúast um skoðanaskipti og að bjóða fólki upp á mismunandi framtíðarsýn. Það er grundvöllur lýðræðisins. Lýðræði snýst ekki um það að tveimur mánuðum fyrir kosningar dragi sig allir í land og einn verði sjálfkjörinn. Það er ekki hugmyndin. Í kosningasögunni höfum við oft séð menn fara upp í 60 til 70 prósent á ákveðnum tímapunkti,“ segir Andri Snær.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ný forsetakönnun: Guðni með tæplega 70 prósent fylgi Guðni Th. Jóhannesson yrði næsti forseti Íslands ef kosið væri nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun fréttastofu 365. Davíð Oddsson hefur tæplega 14 prósent fylgi. 11. maí 2016 05:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Sjá meira
Ný forsetakönnun: Guðni með tæplega 70 prósent fylgi Guðni Th. Jóhannesson yrði næsti forseti Íslands ef kosið væri nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun fréttastofu 365. Davíð Oddsson hefur tæplega 14 prósent fylgi. 11. maí 2016 05:00