Aron valinn besti leikmaður úrslitahelgarinnar Anton Ingi Leifsson skrifar 29. maí 2016 18:51 Aron Pálmarsson í úrslitaleiknum í kvöld. Vísir/AFP Aron Pálmarsson var valinn besti leikmaður Final 4, úrslitahelgarinnar í Meistaradeild Evrópu í handbolta, sem lauk með úrslitaleik Veszprém og Kielce í Köln í kvöld. Aron, sem leikur með Veszprém, spilaði vel bæði í undanúrslitunum og sjálfum úrslitaleiknum, en Veszprém mistókst þó að tryggja sér Evrópumeistaratitilinn í kvöld. Þeir töpuðu þá fyrir Kielce í ótrúlegum handboltaleik, en úrslitin réðust í vítakastkeppni. Á tímapunkti hafði Veszprém níu marka forskot. Aron skoraði sex mörk í dag úr tíu skotum, en í gær skoraði Aron fjögur mörk þegar Veszprém tryggði sér sæti í úrslitaleiknum eftir framlengingu við Kiel. Mikkel Hansen var markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar þetta tímabilið, en hann skoraði 141 mörk fyrir PSG þetta tímabilið. PSG vann leikinn um þriðja sætið gegn Kiel fyrr í dag.Top scorer of this #veluxehfcl season is @mikkelhansen24 with 141 goals for @psghand@aronpalm is the #ehffinal4 MVP https://t.co/Rx4bE2QHJJ— #ehffinal4 (@ehfcl) May 29, 2016 Handbolti Tengdar fréttir Kielce Evrópumeistari eftir rosalega endurkomu og vítakeppni Kielce er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir að liðið sigraði í úrslitaleiknum í dag eftir vítakastkeppni. Lokatölur 39-38. 29. maí 2016 18:23 Hansen með tíu mörk þegar PSG tók bronsið Stjörnuprýtt lið PSG hreppti bronsið í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir tveggja marka sigur, 29-27, á lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í Kiel. 29. maí 2016 15:07 Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
Aron Pálmarsson var valinn besti leikmaður Final 4, úrslitahelgarinnar í Meistaradeild Evrópu í handbolta, sem lauk með úrslitaleik Veszprém og Kielce í Köln í kvöld. Aron, sem leikur með Veszprém, spilaði vel bæði í undanúrslitunum og sjálfum úrslitaleiknum, en Veszprém mistókst þó að tryggja sér Evrópumeistaratitilinn í kvöld. Þeir töpuðu þá fyrir Kielce í ótrúlegum handboltaleik, en úrslitin réðust í vítakastkeppni. Á tímapunkti hafði Veszprém níu marka forskot. Aron skoraði sex mörk í dag úr tíu skotum, en í gær skoraði Aron fjögur mörk þegar Veszprém tryggði sér sæti í úrslitaleiknum eftir framlengingu við Kiel. Mikkel Hansen var markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar þetta tímabilið, en hann skoraði 141 mörk fyrir PSG þetta tímabilið. PSG vann leikinn um þriðja sætið gegn Kiel fyrr í dag.Top scorer of this #veluxehfcl season is @mikkelhansen24 with 141 goals for @psghand@aronpalm is the #ehffinal4 MVP https://t.co/Rx4bE2QHJJ— #ehffinal4 (@ehfcl) May 29, 2016
Handbolti Tengdar fréttir Kielce Evrópumeistari eftir rosalega endurkomu og vítakeppni Kielce er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir að liðið sigraði í úrslitaleiknum í dag eftir vítakastkeppni. Lokatölur 39-38. 29. maí 2016 18:23 Hansen með tíu mörk þegar PSG tók bronsið Stjörnuprýtt lið PSG hreppti bronsið í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir tveggja marka sigur, 29-27, á lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í Kiel. 29. maí 2016 15:07 Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
Kielce Evrópumeistari eftir rosalega endurkomu og vítakeppni Kielce er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir að liðið sigraði í úrslitaleiknum í dag eftir vítakastkeppni. Lokatölur 39-38. 29. maí 2016 18:23
Hansen með tíu mörk þegar PSG tók bronsið Stjörnuprýtt lið PSG hreppti bronsið í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir tveggja marka sigur, 29-27, á lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í Kiel. 29. maí 2016 15:07