Áhyggjuefni hve erfitt sé að treysta raforkuöryggi Kristján Már Unnarsson skrifar 29. maí 2016 08:02 Ráðamenn raforkumála segja þrengt að raforkuöryggi í landinu og það sé orðið mikið áhyggjuefni fyrir samfélög hve erfitt sé að afla leyfa til að bæta úr. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Ef rafmagnið færi af, þá gætum við ekki horft á sjónvarpsfréttirnar, við gætum varla verið á internetinu, raunar er nánast öll atvinnustarfsemi í landinu háð því að hafa rafmagn. Krafa nútímasamfélags er því raforkuöryggi. Þetta var umræðuefni tveggja daga fundar Samorku en þar kom fram að ráðamenn raforkumála hafa áhyggjur af því að geta ekki lengur tryggt öllum rafmagn. Byggðalínan í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu eftir óveður í september 2012.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. „Þessar gömlu byggðalínur eru flestar komnar á tíma og við sjáum fyrirtæki, til dæmis á Norðurlandi og Austurlandi, sem ekki geta stækkað við sig vegna þess að ekki er hægt að flytja meiri raforku til þeirra,“ segir Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku og formaður Samorku. Fiskimjölsverksmiðja HB Granda á Vopnafirði er eitt dæmið. Þar skiptu menn úr olíu yfir í rafmagn fyrir sex árum en neyðast samt reglulega til að hægja á afköstum þar sem línurnar flytja ekki nægilegt rafmagn. Það gengur hins vegar hægt að styrkja flutningskerfið. Fiskimjölsverksmiðjan á Þórshöfn á Langanesi gengur enn fyrir olíu.vísir/pjetur „Samfélagið hefur smámsaman breyst í þá veru að það að sækja leyfi til framkvæmda tekur miklu lengri tíma en var áður. Og við höfum bara séð þau vandræði sem flutningsfyrirtækið á við að koma línum í gegnum landið, - hvað þarf mikið af leyfum, það þarf að ná sátt við aðila. Við höfum séð dóma falla. Þetta tekur bara svo langan tíma og það er áhyggjuefni. Mikið áhyggjuefni fyrir okkur öll.“ Helgi bendir hins vegar á að raforkufyrirtækin hafa enga skyldu til að selja öllum rafmagn, ekki einu sinni heimilunum í landinu. „Það er í raun mikil eftirspurn eftir raforku og ekkert þeirra stóru framleiðslufyrirtækja sem eru að framleiða hafa í raun skyldu til þess, skulum við segja, að eiga nægt rafmagn fyrir, ja bara almenning í landinu. Þau gætu þessvegna selt til stærri aðila með langtímasamningum stóran hluta raforkunnar og þá sætum við uppi með það kannski, við skulum segja almenningur og atvinnulíf í landinu, að ekki væri til næg raforka,“ segir formaður Samorku. Orkumál Tengdar fréttir Miðhálendið verði sett á heimsminjaskrá Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að fela ríkisstjórninni að setja miðhálendi Íslands á yfirlitsskrá yfir heimsminjar UNESCO og fela heimsminjanefnd Íslands að undirbúa umsókn þar að lútandi. 19. mars 2016 07:00 Raforkuöryggi versnar áfram á Suðurnesjum Forstjóri Landsnets segir ekki sjálfgefið að ný Suðurnesjalína verði grafin í jörð, þrátt fyrir Hæstaréttardóm í gær. 13. maí 2016 20:16 Taka bara mið af neikvæðum áhrifum virkjanaframkvæmda Ekki er metið í rammaáætlun hvort íslensk raforka gæti dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu. 27. maí 2016 21:56 Ímynd um ósnortið hálendi þrátt fyrir stíflur, lón og háspennulínur Ef þið haldið að hálendi Íslands sé ósnortið, þá ættuð þið að sjá þessa frétt. 21. apríl 2016 20:00 Landsbyggðin líður fyrir raflínuskort Atvinnuuppbygging á landsbyggðinni er í fjötrum þar sem byggðalínan ber ekki lengur þá raforku sem fyrirtæki vilja kaupa. 18. desember 2015 22:30 Hæstiréttur fellst ekki á eignarnám vegna Suðurnesjalínu 2 Tveir dómarar skiluðu sératkvæði í málinu. 12. maí 2016 17:00 Björk segir að brátt verði engin ósnortin náttúra á Íslandi Hægri menn á Íslandi kunna Björk litlar þakkir fyrir málflutning sinn í erlendum fjölmiðlum. 21. desember 2015 08:51 "Ég er ofsaglöð, þetta er frábært!“ Landeigendur fimm jarða á Suðurnesjum lögðu Landsnet í Hæstarétti í slagnum um háspennulínur. 12. maí 2016 19:00 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Ráðamenn raforkumála segja þrengt að raforkuöryggi í landinu og það sé orðið mikið áhyggjuefni fyrir samfélög hve erfitt sé að afla leyfa til að bæta úr. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Ef rafmagnið færi af, þá gætum við ekki horft á sjónvarpsfréttirnar, við gætum varla verið á internetinu, raunar er nánast öll atvinnustarfsemi í landinu háð því að hafa rafmagn. Krafa nútímasamfélags er því raforkuöryggi. Þetta var umræðuefni tveggja daga fundar Samorku en þar kom fram að ráðamenn raforkumála hafa áhyggjur af því að geta ekki lengur tryggt öllum rafmagn. Byggðalínan í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu eftir óveður í september 2012.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. „Þessar gömlu byggðalínur eru flestar komnar á tíma og við sjáum fyrirtæki, til dæmis á Norðurlandi og Austurlandi, sem ekki geta stækkað við sig vegna þess að ekki er hægt að flytja meiri raforku til þeirra,“ segir Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku og formaður Samorku. Fiskimjölsverksmiðja HB Granda á Vopnafirði er eitt dæmið. Þar skiptu menn úr olíu yfir í rafmagn fyrir sex árum en neyðast samt reglulega til að hægja á afköstum þar sem línurnar flytja ekki nægilegt rafmagn. Það gengur hins vegar hægt að styrkja flutningskerfið. Fiskimjölsverksmiðjan á Þórshöfn á Langanesi gengur enn fyrir olíu.vísir/pjetur „Samfélagið hefur smámsaman breyst í þá veru að það að sækja leyfi til framkvæmda tekur miklu lengri tíma en var áður. Og við höfum bara séð þau vandræði sem flutningsfyrirtækið á við að koma línum í gegnum landið, - hvað þarf mikið af leyfum, það þarf að ná sátt við aðila. Við höfum séð dóma falla. Þetta tekur bara svo langan tíma og það er áhyggjuefni. Mikið áhyggjuefni fyrir okkur öll.“ Helgi bendir hins vegar á að raforkufyrirtækin hafa enga skyldu til að selja öllum rafmagn, ekki einu sinni heimilunum í landinu. „Það er í raun mikil eftirspurn eftir raforku og ekkert þeirra stóru framleiðslufyrirtækja sem eru að framleiða hafa í raun skyldu til þess, skulum við segja, að eiga nægt rafmagn fyrir, ja bara almenning í landinu. Þau gætu þessvegna selt til stærri aðila með langtímasamningum stóran hluta raforkunnar og þá sætum við uppi með það kannski, við skulum segja almenningur og atvinnulíf í landinu, að ekki væri til næg raforka,“ segir formaður Samorku.
Orkumál Tengdar fréttir Miðhálendið verði sett á heimsminjaskrá Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að fela ríkisstjórninni að setja miðhálendi Íslands á yfirlitsskrá yfir heimsminjar UNESCO og fela heimsminjanefnd Íslands að undirbúa umsókn þar að lútandi. 19. mars 2016 07:00 Raforkuöryggi versnar áfram á Suðurnesjum Forstjóri Landsnets segir ekki sjálfgefið að ný Suðurnesjalína verði grafin í jörð, þrátt fyrir Hæstaréttardóm í gær. 13. maí 2016 20:16 Taka bara mið af neikvæðum áhrifum virkjanaframkvæmda Ekki er metið í rammaáætlun hvort íslensk raforka gæti dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu. 27. maí 2016 21:56 Ímynd um ósnortið hálendi þrátt fyrir stíflur, lón og háspennulínur Ef þið haldið að hálendi Íslands sé ósnortið, þá ættuð þið að sjá þessa frétt. 21. apríl 2016 20:00 Landsbyggðin líður fyrir raflínuskort Atvinnuuppbygging á landsbyggðinni er í fjötrum þar sem byggðalínan ber ekki lengur þá raforku sem fyrirtæki vilja kaupa. 18. desember 2015 22:30 Hæstiréttur fellst ekki á eignarnám vegna Suðurnesjalínu 2 Tveir dómarar skiluðu sératkvæði í málinu. 12. maí 2016 17:00 Björk segir að brátt verði engin ósnortin náttúra á Íslandi Hægri menn á Íslandi kunna Björk litlar þakkir fyrir málflutning sinn í erlendum fjölmiðlum. 21. desember 2015 08:51 "Ég er ofsaglöð, þetta er frábært!“ Landeigendur fimm jarða á Suðurnesjum lögðu Landsnet í Hæstarétti í slagnum um háspennulínur. 12. maí 2016 19:00 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Miðhálendið verði sett á heimsminjaskrá Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að fela ríkisstjórninni að setja miðhálendi Íslands á yfirlitsskrá yfir heimsminjar UNESCO og fela heimsminjanefnd Íslands að undirbúa umsókn þar að lútandi. 19. mars 2016 07:00
Raforkuöryggi versnar áfram á Suðurnesjum Forstjóri Landsnets segir ekki sjálfgefið að ný Suðurnesjalína verði grafin í jörð, þrátt fyrir Hæstaréttardóm í gær. 13. maí 2016 20:16
Taka bara mið af neikvæðum áhrifum virkjanaframkvæmda Ekki er metið í rammaáætlun hvort íslensk raforka gæti dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu. 27. maí 2016 21:56
Ímynd um ósnortið hálendi þrátt fyrir stíflur, lón og háspennulínur Ef þið haldið að hálendi Íslands sé ósnortið, þá ættuð þið að sjá þessa frétt. 21. apríl 2016 20:00
Landsbyggðin líður fyrir raflínuskort Atvinnuuppbygging á landsbyggðinni er í fjötrum þar sem byggðalínan ber ekki lengur þá raforku sem fyrirtæki vilja kaupa. 18. desember 2015 22:30
Hæstiréttur fellst ekki á eignarnám vegna Suðurnesjalínu 2 Tveir dómarar skiluðu sératkvæði í málinu. 12. maí 2016 17:00
Björk segir að brátt verði engin ósnortin náttúra á Íslandi Hægri menn á Íslandi kunna Björk litlar þakkir fyrir málflutning sinn í erlendum fjölmiðlum. 21. desember 2015 08:51
"Ég er ofsaglöð, þetta er frábært!“ Landeigendur fimm jarða á Suðurnesjum lögðu Landsnet í Hæstarétti í slagnum um háspennulínur. 12. maí 2016 19:00