Sumarsýning Porsche Sæunn Gísladóttir skrifar 27. maí 2016 10:18 Porsche Cayenne er næst söluhæsta bílgerð Porsche á eftir Macan. Vísir/GVA Sumarsýning Porsche verður haldin á laugardaginn og af því tilefni hafi verið fluttir til landsins nokkrir glænýir ofur jeppar og - sportbílar frá Porsche, segir í tilkynningu frá Bílabúð Benna. Þeir munu taka sér stöðu með hinum gripunum í sterkri vörulínunni í Porsche salnum. Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi, segir að hér séu um að ræða mjög spennandi útfærslur, m.a. glæsilega Porsche 911 S sportbíla, Cayenne S E Hybrid í sportútgáfu og Porsche Macan í nýrri mynd. Sumarsýning Porsche verður haldin í Porsche salnum, Vagnhöfða 23, laugardaginn 28. maí, frá kl. 12:00 til 16:00. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent
Sumarsýning Porsche verður haldin á laugardaginn og af því tilefni hafi verið fluttir til landsins nokkrir glænýir ofur jeppar og - sportbílar frá Porsche, segir í tilkynningu frá Bílabúð Benna. Þeir munu taka sér stöðu með hinum gripunum í sterkri vörulínunni í Porsche salnum. Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi, segir að hér séu um að ræða mjög spennandi útfærslur, m.a. glæsilega Porsche 911 S sportbíla, Cayenne S E Hybrid í sportútgáfu og Porsche Macan í nýrri mynd. Sumarsýning Porsche verður haldin í Porsche salnum, Vagnhöfða 23, laugardaginn 28. maí, frá kl. 12:00 til 16:00.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent