Neyðarlánapakki Grikkja framlengdur Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 25. maí 2016 07:11 Frá Akrópólishæð í Aþenu. Vísir/AFP Fjármálaráðherrar evruríkjanna náðu í nótt samkomulagi um að framlengja neyðarlánapakka Grikkja eftir langar samningaviðræður og er rætt um samkomulagið sem stóran áfanga. Grikkir fá nú ný lán upp á rúma tíu milljarða evra en fyrir tveimur dögum samþykkti gríska þingið enn eitt frumvarpið um aukinn niðurskurð og skattahækkanir sem alþjóðlegir lánadrottnar þeirra höfðu krafist. Fjármálaráðherrararnir evrópsku létu hafa það eftir sér í nótt að á endanum muni Grikkium standa til boða einhverskonar skuldaeftirgjöf en það hefur verið krafa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem segir að skuldir Grikkja séu ósjálfbærar, enda nemi þær um 180 prósentum af heildarlandsframleiðslu. Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Fjármálaráðherrar evruríkjanna náðu í nótt samkomulagi um að framlengja neyðarlánapakka Grikkja eftir langar samningaviðræður og er rætt um samkomulagið sem stóran áfanga. Grikkir fá nú ný lán upp á rúma tíu milljarða evra en fyrir tveimur dögum samþykkti gríska þingið enn eitt frumvarpið um aukinn niðurskurð og skattahækkanir sem alþjóðlegir lánadrottnar þeirra höfðu krafist. Fjármálaráðherrararnir evrópsku létu hafa það eftir sér í nótt að á endanum muni Grikkium standa til boða einhverskonar skuldaeftirgjöf en það hefur verið krafa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem segir að skuldir Grikkja séu ósjálfbærar, enda nemi þær um 180 prósentum af heildarlandsframleiðslu.
Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira