Facebook gerir breytingar Samúel Karl Ólason skrifar 24. maí 2016 10:17 Mark Zuckerberg. Vísir/EPA Facebook ætlar að gera breytingar á Trending topics svæði samfélagsmiðilsins. Það verður gert þrátt fyrir að innri rannsókn fyrirtækisins hafi ekki fundið pólitíska slagsíðu eftir ásakanir um að starfsmenn Facebook handveldu fréttir til að sýna á svæðinu. Í tilkynningu frá Facebook segir að stjórnendur verði þjálfaðir betur og að þeim verði sett betri viðmið. Fyrrum verktaki hjá fyrirtækinu sakaði þá um að gefa fréttum um málefni hægri sinnaðra í Bandaríkjunum ekki pláss á svæðinu. Öldungaþingmenn Repúblikana kröfðust þess að Facebook útskýrði mál sitt. Þá fundaði Mark Zuckerberg með rúmlega tólf leiðtogum Repúblikana og fjölmiðlamönnum um málið í síðustu viku. Facebook Tengdar fréttir Kanye West tók yfir og lét heiminn og Zuckerberg heyra það Rapparinn Kanye West var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres í vikunni og fór kappinn mikinn í þættinum. 20. maí 2016 10:30 Facebook síðan þín mun líta öðruvísi út í dag Fyrirtæki og fjölmiðlar eiga erfitt með að deila efni á stærsta samfélagsmiðli heims. 18. maí 2016 09:32 Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Facebook ætlar að gera breytingar á Trending topics svæði samfélagsmiðilsins. Það verður gert þrátt fyrir að innri rannsókn fyrirtækisins hafi ekki fundið pólitíska slagsíðu eftir ásakanir um að starfsmenn Facebook handveldu fréttir til að sýna á svæðinu. Í tilkynningu frá Facebook segir að stjórnendur verði þjálfaðir betur og að þeim verði sett betri viðmið. Fyrrum verktaki hjá fyrirtækinu sakaði þá um að gefa fréttum um málefni hægri sinnaðra í Bandaríkjunum ekki pláss á svæðinu. Öldungaþingmenn Repúblikana kröfðust þess að Facebook útskýrði mál sitt. Þá fundaði Mark Zuckerberg með rúmlega tólf leiðtogum Repúblikana og fjölmiðlamönnum um málið í síðustu viku.
Facebook Tengdar fréttir Kanye West tók yfir og lét heiminn og Zuckerberg heyra það Rapparinn Kanye West var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres í vikunni og fór kappinn mikinn í þættinum. 20. maí 2016 10:30 Facebook síðan þín mun líta öðruvísi út í dag Fyrirtæki og fjölmiðlar eiga erfitt með að deila efni á stærsta samfélagsmiðli heims. 18. maí 2016 09:32 Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kanye West tók yfir og lét heiminn og Zuckerberg heyra það Rapparinn Kanye West var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres í vikunni og fór kappinn mikinn í þættinum. 20. maí 2016 10:30
Facebook síðan þín mun líta öðruvísi út í dag Fyrirtæki og fjölmiðlar eiga erfitt með að deila efni á stærsta samfélagsmiðli heims. 18. maí 2016 09:32