„Ég hélt að við Guðni bærum gagnkvæma virðingu fyrir hvort öðru“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. maí 2016 16:14 Halla Tómasdóttir og Guðni Th. Jóhannesson vísir „Já, sagði hann það? Það kemur mér á óvart því ég hélt að við Guðni bærum gagnkvæma virðingu fyrir hvort öðru þannig að mér þykir leitt að heyra ef að það er skoðun hans að ég sé ekki sterk kona,“ sagði Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi í beinni hjá Nova í dag en þar var hún spurð út í ummæli Guðna Th. Jóhannessonar forsetaframbjóðanda sem hann lét falla í Speglinum í gær. Þar var Guðni spurður út í aðdraganda þess að hann bauð sig fram til forseta. Þar rakti hann að skorað hefði verið á að hann að fara fram bæði skömmu fyrir áramót og stuttu eftir áramót en hann gefið það frá sér, meðal annars vegna þess að hann var viss um að það kæmi fram sterkur kvenframbjóðandi og að það yrði ákall eftir konu í forsetaembættið. „Svo þróuðust mál þannig að það gerðist ekki,“ sagði Guðni í Speglinum. Þegar Halla svaraði því hvað henni þætti um þessi ummæli kvaðst hún vera óhrædd við það að hver sem er liti á hennar bakgrunn og beri hann saman við aðra frambjóðendur. „Ég hef tekið þátt í að byggja upp skóla, leitt samfélagsverkefni eins og Auður í krafti kvenna og tekið þátt í þjóðfundi, ég hef byggt upp frumkvöðlafyrirtæki, fleira en eitt, ég hef tekið þátt í að leiða umbreytingar hjá stórum alþjóðlegum fyrirtækjum,“ sagði Halla. Viðtalið við hana hjá Nova má sjá í heild sinni hér að neðan en í því kemur meðal annars fram að að hennar mati sé mikilvægasta hlutverk forsetans að sætta og sameina. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
„Já, sagði hann það? Það kemur mér á óvart því ég hélt að við Guðni bærum gagnkvæma virðingu fyrir hvort öðru þannig að mér þykir leitt að heyra ef að það er skoðun hans að ég sé ekki sterk kona,“ sagði Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi í beinni hjá Nova í dag en þar var hún spurð út í ummæli Guðna Th. Jóhannessonar forsetaframbjóðanda sem hann lét falla í Speglinum í gær. Þar var Guðni spurður út í aðdraganda þess að hann bauð sig fram til forseta. Þar rakti hann að skorað hefði verið á að hann að fara fram bæði skömmu fyrir áramót og stuttu eftir áramót en hann gefið það frá sér, meðal annars vegna þess að hann var viss um að það kæmi fram sterkur kvenframbjóðandi og að það yrði ákall eftir konu í forsetaembættið. „Svo þróuðust mál þannig að það gerðist ekki,“ sagði Guðni í Speglinum. Þegar Halla svaraði því hvað henni þætti um þessi ummæli kvaðst hún vera óhrædd við það að hver sem er liti á hennar bakgrunn og beri hann saman við aðra frambjóðendur. „Ég hef tekið þátt í að byggja upp skóla, leitt samfélagsverkefni eins og Auður í krafti kvenna og tekið þátt í þjóðfundi, ég hef byggt upp frumkvöðlafyrirtæki, fleira en eitt, ég hef tekið þátt í að leiða umbreytingar hjá stórum alþjóðlegum fyrirtækjum,“ sagði Halla. Viðtalið við hana hjá Nova má sjá í heild sinni hér að neðan en í því kemur meðal annars fram að að hennar mati sé mikilvægasta hlutverk forsetans að sætta og sameina.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent