Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Birgir Örn Steinarsson skrifar 31. maí 2016 20:10 Nú eru komnar ásakanir um heimilisofbeldi í báðar áttir. Vísir/Getty Fleiri bætast nú í hóp þeirra sem vilja verja leikarann Johnny Depp fyrir ásökunum um heimilisofbeldi en Amber Heard eiginkona hans hefur sakað hann um að hafa gengið í skrokk sér fyrir rúmri viku síðan. Í kjölfarið fékk hún nálgunarbann á leikarann í réttarsal í Los Angeles. Nú fullyrða tveir lífverðir leikarans sem voru á staðnum þegar rifrildi þeirra átti sér stað að leikkonan hafi reynt að láta sem hann væri að berja sig á meðan hann var í sex metra fjarlægð frá henni. Lífverðirnir ruddust inn þegar þeir heyrðu hana öskra; „hættu að slá mig“ en segja að leikarinn hafi verið í öðru herbergi þegar atvikið átti sér stað. Þeir staðfesta einnig þann vitnisburð lögreglunnar að engir áverkar hafi verið í andliti Amber þegar Depp á að hafa yfirgefið heimilið. Réðst ítrekað á Johnny og kastaði í hann flöskumLífverðirnir fullyrða að þeir hafi oft séð leikkonuna missa stjórn á skapi sínu og ráðast á leikarann í þá 15 mánuði sem þau bjuggu saman sem hjón. Þá hafi þeir í nokkrum tilfellum þurft að rífa hana af leikaranum og segja hana hafa hent í hann flöskum. Lögreglan kom að heimili þeirra síðar um kvöldið en þá minntist Amber ekkert á ofbeldi auk þess sem engir áverkar voru sjáanlegir á andliti hennar. Amber Heard skilaði inn myndum sem sýndu greinilega áverka á andliti hennar þegar hún sótti um nálgunarbannið en hún fullyrðir að Depp hafi kastað í sig farsíma. Margir af nánustu lífsförunautum Johnny Depp hafa komið honum til varnar síðustu daga en þar má nefna barnsmóður hans Vanessu Paradis og dóttur þeirra. Fréttastofa TMZ greindi frá. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09 Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Fleiri bætast nú í hóp þeirra sem vilja verja leikarann Johnny Depp fyrir ásökunum um heimilisofbeldi en Amber Heard eiginkona hans hefur sakað hann um að hafa gengið í skrokk sér fyrir rúmri viku síðan. Í kjölfarið fékk hún nálgunarbann á leikarann í réttarsal í Los Angeles. Nú fullyrða tveir lífverðir leikarans sem voru á staðnum þegar rifrildi þeirra átti sér stað að leikkonan hafi reynt að láta sem hann væri að berja sig á meðan hann var í sex metra fjarlægð frá henni. Lífverðirnir ruddust inn þegar þeir heyrðu hana öskra; „hættu að slá mig“ en segja að leikarinn hafi verið í öðru herbergi þegar atvikið átti sér stað. Þeir staðfesta einnig þann vitnisburð lögreglunnar að engir áverkar hafi verið í andliti Amber þegar Depp á að hafa yfirgefið heimilið. Réðst ítrekað á Johnny og kastaði í hann flöskumLífverðirnir fullyrða að þeir hafi oft séð leikkonuna missa stjórn á skapi sínu og ráðast á leikarann í þá 15 mánuði sem þau bjuggu saman sem hjón. Þá hafi þeir í nokkrum tilfellum þurft að rífa hana af leikaranum og segja hana hafa hent í hann flöskum. Lögreglan kom að heimili þeirra síðar um kvöldið en þá minntist Amber ekkert á ofbeldi auk þess sem engir áverkar voru sjáanlegir á andliti hennar. Amber Heard skilaði inn myndum sem sýndu greinilega áverka á andliti hennar þegar hún sótti um nálgunarbannið en hún fullyrðir að Depp hafi kastað í sig farsíma. Margir af nánustu lífsförunautum Johnny Depp hafa komið honum til varnar síðustu daga en þar má nefna barnsmóður hans Vanessu Paradis og dóttur þeirra. Fréttastofa TMZ greindi frá.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09 Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09
Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31
Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11