Aron Einar: FIFA-listinn skiptir okkur ekki það miklu máli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. maí 2016 11:30 Fyrirliðanum er eiginlega sama um FIFA-listann. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, var spurður út í stöðu Íslands á styrkleikalista FIFA á blaðamannafundi sem haldinn var í Ósló í morgun. Ísland er efsta liðið af Norðurlandaþjóðunum á listanum og hann var spurður af sænskum blaðamanni hvort að það veitti honum einhverja sérstaka ánægju.Sjá einnig:Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Strákarnir mæta á morgun Norðmönnum í næstsíðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Frakklandi.„FIFA-listinn skiptir okkur ekki það miklu máli. En það er alltaf gott að vera fyrir ofan hinar þjóðirnar,“ sagði Aron Einar sem ræddi fremur um að það sem mestu máli skiptir væri að Ísland væri komið inn á EM. „Við settum okkur hátt markmið fyrir þessa undankeppni og við erum afar stoltir af að hafa náð því. En liðið okkar enn að bæta sig sem við teljum mikilvægast. Við erum enn að læra af hverjum öðrum.“ „Þar fyrir utan eru nokkur ný nöfn í íslenska landsliðinu og nú fá þeir dýrmæta reynslu.“ Aron Einar var einnig spurður að því hver væri mikilvægasti þátturinn í velgengni íslenska liðsins. „Það er samheldnin. Við höfum margir verið lengi saman í landsliðinu og yngri landsliðunum þar á undan. Margir okkar vorum saman á EM U-21 í Danmörku. Við höfum unnið að þessu í langan tíma.“ „Inni á vellinum eru svo tilbúnir að leggja allt í sölurnar fyrir hvern annan. Við erum allir mjög góðir vinir þess fyrir utan.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjálfari Portúgals: Ísland og Noregur eru ekki með lík lið Þrátt fyrir öruggan 3-0 sigur á Noregi í gær vill Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, sjá betri frammistöðu frá sínum mönnum. 30. maí 2016 18:30 Lagerbäck: Skiptir litlu hverjir byrja hjá okkur Lars Lagerbäck segir að það skipti ekki endilega höfuðmáli að tefla fram sterkasta liði Íslands gegn Noregi á morgun. 31. maí 2016 07:30 Eiður Smári: Búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár Íslenska landsliðið kom loksins allt saman til að hefja lokaundirbúning sinn fyrir EM í Frakklandi. 30. maí 2016 19:30 Lagerbäck: Allt mjög jákvætt Fimm leikmenn fengu hvíld frá æfingunni á Bislett í Ósló en staðan á íslenska landsliðshópnum er góð. 30. maí 2016 16:15 Vil spila allar mínútur á EM Eiður Smári Guðjohnsen segist koma inn í íslenska landsliðið í góðu formi eftir góða mánuði með Molde í Noregi. Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari er ánægður með stöðu íslenska liðsins sem nú býr sig undir vináttulandsleik geg 31. maí 2016 06:00 Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56 Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Væntingar á Íslandi eru miklar fyrir EM í fótbolta segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 31. maí 2016 10:30 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, var spurður út í stöðu Íslands á styrkleikalista FIFA á blaðamannafundi sem haldinn var í Ósló í morgun. Ísland er efsta liðið af Norðurlandaþjóðunum á listanum og hann var spurður af sænskum blaðamanni hvort að það veitti honum einhverja sérstaka ánægju.Sjá einnig:Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Strákarnir mæta á morgun Norðmönnum í næstsíðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Frakklandi.„FIFA-listinn skiptir okkur ekki það miklu máli. En það er alltaf gott að vera fyrir ofan hinar þjóðirnar,“ sagði Aron Einar sem ræddi fremur um að það sem mestu máli skiptir væri að Ísland væri komið inn á EM. „Við settum okkur hátt markmið fyrir þessa undankeppni og við erum afar stoltir af að hafa náð því. En liðið okkar enn að bæta sig sem við teljum mikilvægast. Við erum enn að læra af hverjum öðrum.“ „Þar fyrir utan eru nokkur ný nöfn í íslenska landsliðinu og nú fá þeir dýrmæta reynslu.“ Aron Einar var einnig spurður að því hver væri mikilvægasti þátturinn í velgengni íslenska liðsins. „Það er samheldnin. Við höfum margir verið lengi saman í landsliðinu og yngri landsliðunum þar á undan. Margir okkar vorum saman á EM U-21 í Danmörku. Við höfum unnið að þessu í langan tíma.“ „Inni á vellinum eru svo tilbúnir að leggja allt í sölurnar fyrir hvern annan. Við erum allir mjög góðir vinir þess fyrir utan.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjálfari Portúgals: Ísland og Noregur eru ekki með lík lið Þrátt fyrir öruggan 3-0 sigur á Noregi í gær vill Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, sjá betri frammistöðu frá sínum mönnum. 30. maí 2016 18:30 Lagerbäck: Skiptir litlu hverjir byrja hjá okkur Lars Lagerbäck segir að það skipti ekki endilega höfuðmáli að tefla fram sterkasta liði Íslands gegn Noregi á morgun. 31. maí 2016 07:30 Eiður Smári: Búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár Íslenska landsliðið kom loksins allt saman til að hefja lokaundirbúning sinn fyrir EM í Frakklandi. 30. maí 2016 19:30 Lagerbäck: Allt mjög jákvætt Fimm leikmenn fengu hvíld frá æfingunni á Bislett í Ósló en staðan á íslenska landsliðshópnum er góð. 30. maí 2016 16:15 Vil spila allar mínútur á EM Eiður Smári Guðjohnsen segist koma inn í íslenska landsliðið í góðu formi eftir góða mánuði með Molde í Noregi. Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari er ánægður með stöðu íslenska liðsins sem nú býr sig undir vináttulandsleik geg 31. maí 2016 06:00 Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56 Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Væntingar á Íslandi eru miklar fyrir EM í fótbolta segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 31. maí 2016 10:30 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Sjá meira
Þjálfari Portúgals: Ísland og Noregur eru ekki með lík lið Þrátt fyrir öruggan 3-0 sigur á Noregi í gær vill Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, sjá betri frammistöðu frá sínum mönnum. 30. maí 2016 18:30
Lagerbäck: Skiptir litlu hverjir byrja hjá okkur Lars Lagerbäck segir að það skipti ekki endilega höfuðmáli að tefla fram sterkasta liði Íslands gegn Noregi á morgun. 31. maí 2016 07:30
Eiður Smári: Búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár Íslenska landsliðið kom loksins allt saman til að hefja lokaundirbúning sinn fyrir EM í Frakklandi. 30. maí 2016 19:30
Lagerbäck: Allt mjög jákvætt Fimm leikmenn fengu hvíld frá æfingunni á Bislett í Ósló en staðan á íslenska landsliðshópnum er góð. 30. maí 2016 16:15
Vil spila allar mínútur á EM Eiður Smári Guðjohnsen segist koma inn í íslenska landsliðið í góðu formi eftir góða mánuði með Molde í Noregi. Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari er ánægður með stöðu íslenska liðsins sem nú býr sig undir vináttulandsleik geg 31. maí 2016 06:00
Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56
Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Væntingar á Íslandi eru miklar fyrir EM í fótbolta segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 31. maí 2016 10:30