Bjarni boðar sókn í uppbyggingu innviða samfélagsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. maí 2016 20:30 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. vísir/anton Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, boðaði sókn í styrkingu innviða hér á landi í ræðu sinni á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. „Verkefnið framundan snýr ekki síst að því að sækja fram að fullum krafti,“ sagði Bjarni. „Við vitum að hér eru of margar einbreiðar brýr. Það eru víða göt og sprungur sem hægt er að falla í gegnum.“ Bjarni lagði áherslu á efnahagslegan ávinning sem náðst hafði í tíð ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Sagði hann að skuldir heimilinna væru lægri nú en áður hefði mælst í fjölmörg ár. „Svo mjög vel hefur gengið að bæta kjör launþega að kaupmáttur launa hefur ekki vaxið jafn ört síðustu 12 mánuði frá því að mælingar hófust.“ Bjarni nefndi þó að óraunhæft væri að ætla að slíkur vöxtur á kaupmáttum launa væri sjálfsagður hlutur. Erfitt yrði að viðhalda slíkum vexti en með sameinuðu átaki stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins væri hægt að verja slíkan kaupmátt. Benti Bjarni á að skuldir heimilanna hefðu lækkað mikið en minntist jafnframt á að það þýddi ekki að hér væru ekki margir sem ættu erfitt með að ná endum saman. Það þýddi einfaldlega að fleiri væru í betri stöðu en áður, það væri verkefni Alþingis að aðstoða hina verr stöddu við að ná markmiðum sínum. Að lokum beindi Bjarni máli sínu að þingmönnum og bað þá um að velta því fyrir sér hvað það væri sem þjóðin vildi að þingmenn ræddu á þingi. Vildi hann að þingmenn myndi íhuga hvort að umræða undir liðnum fundarstjórn forseta hafi skilað miklu til þjóðarinnar. Alþingi Tengdar fréttir „Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18 „Við verðum ekki sögulaus flokkur“ Árni Páll Árnason ávarpaði Alþingi í síðasta sinn sem formaður Samfylkingarinnar. 30. maí 2016 19:54 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, boðaði sókn í styrkingu innviða hér á landi í ræðu sinni á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. „Verkefnið framundan snýr ekki síst að því að sækja fram að fullum krafti,“ sagði Bjarni. „Við vitum að hér eru of margar einbreiðar brýr. Það eru víða göt og sprungur sem hægt er að falla í gegnum.“ Bjarni lagði áherslu á efnahagslegan ávinning sem náðst hafði í tíð ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Sagði hann að skuldir heimilinna væru lægri nú en áður hefði mælst í fjölmörg ár. „Svo mjög vel hefur gengið að bæta kjör launþega að kaupmáttur launa hefur ekki vaxið jafn ört síðustu 12 mánuði frá því að mælingar hófust.“ Bjarni nefndi þó að óraunhæft væri að ætla að slíkur vöxtur á kaupmáttum launa væri sjálfsagður hlutur. Erfitt yrði að viðhalda slíkum vexti en með sameinuðu átaki stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins væri hægt að verja slíkan kaupmátt. Benti Bjarni á að skuldir heimilanna hefðu lækkað mikið en minntist jafnframt á að það þýddi ekki að hér væru ekki margir sem ættu erfitt með að ná endum saman. Það þýddi einfaldlega að fleiri væru í betri stöðu en áður, það væri verkefni Alþingis að aðstoða hina verr stöddu við að ná markmiðum sínum. Að lokum beindi Bjarni máli sínu að þingmönnum og bað þá um að velta því fyrir sér hvað það væri sem þjóðin vildi að þingmenn ræddu á þingi. Vildi hann að þingmenn myndi íhuga hvort að umræða undir liðnum fundarstjórn forseta hafi skilað miklu til þjóðarinnar.
Alþingi Tengdar fréttir „Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18 „Við verðum ekki sögulaus flokkur“ Árni Páll Árnason ávarpaði Alþingi í síðasta sinn sem formaður Samfylkingarinnar. 30. maí 2016 19:54 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Sjá meira
„Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18
„Við verðum ekki sögulaus flokkur“ Árni Páll Árnason ávarpaði Alþingi í síðasta sinn sem formaður Samfylkingarinnar. 30. maí 2016 19:54