Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. maí 2016 09:09 Johnny Depp sést hér með Amber Heard og börnum sínum tveimur sem hann á með Vanessa Paradis. vísir/getty „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ Þetta skrifar Lily-Rose Depp, 17 ára dóttir leikarans Johnny Depp, á Instagram-síðu sinni við mynd sem hún deilir af sér og pabba sínum frá því hún var lítil. Mikið hefur verið fjallað um Depp í fjölmiðlum seinustu daga og meinta líkamsárás hans á eiginkonu sína Amber Heard. Heard hefur sótt um skilnað frá Depp eftir 15 mánaða hjónaband og fékk fyrir helgi dæmt nálgunarbann á Depp. Samkvæmt skjölum sem Heard lagði fram fyrir dómi segist hún lifa í stöðugum ótta við að Depp komi heim til hennar og ógni henni, bæði líkamlega og andlega. Barnsmóðir Depp, Vanessa Paradis, hefur sagt að ásakanir Heard um að Depp hafi ráðist á hana séu fráleitar. Paradis og Depp voru gift í 14 ár og eiga tvö börn saman. „Hann er viðkvæmur og elskuleg manneskja og ég trúi af öllu hjarta að þessar ásakanir séu fráleitar,“ var haft eftir Paradis í fjölmiðlum í gær. Með mynd sinni sýnir dóttir Depp honum síðan stuðning þó að hún nefni ekki ásakanir Heard beint í Instagram-færslu sinni. My dad is the sweetest most loving person I know, he's been nothing but a wonderful father to my little brother and I, and everyone who knows him would say the same A photo posted by Lily-Rose Depp (@lilyrose_depp) on May 29, 2016 at 4:57am PDT Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Sjá meira
„Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ Þetta skrifar Lily-Rose Depp, 17 ára dóttir leikarans Johnny Depp, á Instagram-síðu sinni við mynd sem hún deilir af sér og pabba sínum frá því hún var lítil. Mikið hefur verið fjallað um Depp í fjölmiðlum seinustu daga og meinta líkamsárás hans á eiginkonu sína Amber Heard. Heard hefur sótt um skilnað frá Depp eftir 15 mánaða hjónaband og fékk fyrir helgi dæmt nálgunarbann á Depp. Samkvæmt skjölum sem Heard lagði fram fyrir dómi segist hún lifa í stöðugum ótta við að Depp komi heim til hennar og ógni henni, bæði líkamlega og andlega. Barnsmóðir Depp, Vanessa Paradis, hefur sagt að ásakanir Heard um að Depp hafi ráðist á hana séu fráleitar. Paradis og Depp voru gift í 14 ár og eiga tvö börn saman. „Hann er viðkvæmur og elskuleg manneskja og ég trúi af öllu hjarta að þessar ásakanir séu fráleitar,“ var haft eftir Paradis í fjölmiðlum í gær. Með mynd sinni sýnir dóttir Depp honum síðan stuðning þó að hún nefni ekki ásakanir Heard beint í Instagram-færslu sinni. My dad is the sweetest most loving person I know, he's been nothing but a wonderful father to my little brother and I, and everyone who knows him would say the same A photo posted by Lily-Rose Depp (@lilyrose_depp) on May 29, 2016 at 4:57am PDT
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Sjá meira
Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31
Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55
Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11