Hæstiréttur þyngir refsingu Hríseyjarnauðgarans Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. júní 2016 16:47 Hæstiréttur þyngdi í dag refsingu Eiríks Fannars Traustasonar, þrítugs karlmanns, í fimm ár ára . Eiríkur Fannar hafði fyrr á þessu ári verið sakfelldur í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir nauðgun og brot gegn barnaverndarlögum. Sannað þótti að Eiríkur hefði aðfararnótt laugardagsins 25. júlí í fyrra, á tjaldsvæði í Hrísey, farið inn í tjald þar sem sautján ára stúlka lá. Þar greip hann um munn hennar, hélt henni niðri og sló hana í andlitið. Þessu næst sneri hann henni við á magann, ýtti höfði hennar niður í svefnpokann og hótaði að drepa hana ef hún þegði ekki. Þessu næst sló hann hana ítrekað og nauðgaði henni að lokum. Í yfirheyrslum hjá lögreglu neitaði hann sök en fyrir dómi játaði hann brotið. Eiríkur stóð í veitingarekstri í eynni og fékk umrætt kvöld veður af því að stúlkan gisti einsömul í tjaldi á tjaldsvæðinu. Hann sagðist hafa neytt áfengis og kókaíns umrætt kvöld og farið í „blackout“. Hann sagðist ekki muna eftir að hafa farið á tjaldstæðið eða hafa átt samskipti við stúlkuna umrædda nótt, en áréttaði að hann vefengdi ekki, í ljósi DNA-rannsóknar sem sýndi að sæði hans fannst á stúlkunni, verknaðarlýsingu ákærunnar. Eiríkur rauf með broti sínu skilorð fyrir brot gegn ávana- og fíkniefnalögum. Hæstiréttur taldi að hann ætti sér engar málsbætur. Refsing hans var því þyngd í fimm ára fangelsi auk þess að miskabætur til stúlkunnar voru hækkaðar úr 1,6 milljónum króna í 2,2 milljónir. Tengdar fréttir Gæsluvarðhald staðfest yfir manni sem er grunaður um kynferðisbrot í tjaldi í Hrísey Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms þess efnis. 18. nóvember 2015 16:51 Í gæsluvarðhald fyrir tilraun til nauðgunar í tjaldi í Hrísey Maðurinn var handtekinn eftir að niðurstöður úr DNA-rannsókn lágu fyrir en stúlkan sem hann er grunaður um að ráðast á er 17 ára. 12. nóvember 2015 15:02 Fjögur og hálft ár í fangelsi fyrir nauðgun í Hrísey Dæmdur fyrir nauðgun og barnaverndarlagabrot gegn 17 ára stúlku. 16. febrúar 2016 16:54 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Innlent Fleiri fréttir Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira
Hæstiréttur þyngdi í dag refsingu Eiríks Fannars Traustasonar, þrítugs karlmanns, í fimm ár ára . Eiríkur Fannar hafði fyrr á þessu ári verið sakfelldur í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir nauðgun og brot gegn barnaverndarlögum. Sannað þótti að Eiríkur hefði aðfararnótt laugardagsins 25. júlí í fyrra, á tjaldsvæði í Hrísey, farið inn í tjald þar sem sautján ára stúlka lá. Þar greip hann um munn hennar, hélt henni niðri og sló hana í andlitið. Þessu næst sneri hann henni við á magann, ýtti höfði hennar niður í svefnpokann og hótaði að drepa hana ef hún þegði ekki. Þessu næst sló hann hana ítrekað og nauðgaði henni að lokum. Í yfirheyrslum hjá lögreglu neitaði hann sök en fyrir dómi játaði hann brotið. Eiríkur stóð í veitingarekstri í eynni og fékk umrætt kvöld veður af því að stúlkan gisti einsömul í tjaldi á tjaldsvæðinu. Hann sagðist hafa neytt áfengis og kókaíns umrætt kvöld og farið í „blackout“. Hann sagðist ekki muna eftir að hafa farið á tjaldstæðið eða hafa átt samskipti við stúlkuna umrædda nótt, en áréttaði að hann vefengdi ekki, í ljósi DNA-rannsóknar sem sýndi að sæði hans fannst á stúlkunni, verknaðarlýsingu ákærunnar. Eiríkur rauf með broti sínu skilorð fyrir brot gegn ávana- og fíkniefnalögum. Hæstiréttur taldi að hann ætti sér engar málsbætur. Refsing hans var því þyngd í fimm ára fangelsi auk þess að miskabætur til stúlkunnar voru hækkaðar úr 1,6 milljónum króna í 2,2 milljónir.
Tengdar fréttir Gæsluvarðhald staðfest yfir manni sem er grunaður um kynferðisbrot í tjaldi í Hrísey Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms þess efnis. 18. nóvember 2015 16:51 Í gæsluvarðhald fyrir tilraun til nauðgunar í tjaldi í Hrísey Maðurinn var handtekinn eftir að niðurstöður úr DNA-rannsókn lágu fyrir en stúlkan sem hann er grunaður um að ráðast á er 17 ára. 12. nóvember 2015 15:02 Fjögur og hálft ár í fangelsi fyrir nauðgun í Hrísey Dæmdur fyrir nauðgun og barnaverndarlagabrot gegn 17 ára stúlku. 16. febrúar 2016 16:54 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Innlent Fleiri fréttir Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira
Gæsluvarðhald staðfest yfir manni sem er grunaður um kynferðisbrot í tjaldi í Hrísey Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms þess efnis. 18. nóvember 2015 16:51
Í gæsluvarðhald fyrir tilraun til nauðgunar í tjaldi í Hrísey Maðurinn var handtekinn eftir að niðurstöður úr DNA-rannsókn lágu fyrir en stúlkan sem hann er grunaður um að ráðast á er 17 ára. 12. nóvember 2015 15:02
Fjögur og hálft ár í fangelsi fyrir nauðgun í Hrísey Dæmdur fyrir nauðgun og barnaverndarlagabrot gegn 17 ára stúlku. 16. febrúar 2016 16:54