Europol: Mikil hryðjuverkaógn á EM í Frakklandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júní 2016 13:00 Mikil öryggisgæsla verður á EM. vísir/getty Rob Wainwright, yfirmaður Evrópulögreglunnar, Europol, segir að Evrópumótið í fótbolta sé augljóst skotmark hryðjuverkasamtakanna íslamska ríkisins. Wainwright hélt fyrirlestur eftir að bandaríska ríkið varaði við Bandaríkjamenn sem ætla sér á EM við mögulegum hættum í Evrópu í sumar. Bandaríska utanríkisráðuneytið talaði þar sérstaklega um Evrópumótið í fótbolta sem hefst 10. júní og lýkur 10. júlí en þar verða strákarnir okkar á meðal keppenda í fyrsta sinn í sögunni. Wainwright tók undir áhyggjur Bandaríkjamannanna og sagði: „Ég efast ekki um að Evrópumótið er á mögulegum lista yfir skotmörk hjá ISIS og það af augljósum ástæðum. Það er frekar augljós ályktun.“ Hann benti samt á að frönsk yfirvöld verða með gríðarlega öryggisgæslu á mótinu og hafa fengið aðstoð lögreglu frá öllum þátttökuþjóðunum. Þar á meðal Íslandi. „Varúðarstigið er hátt en ég tel að hættan sé ekki alveg svo mikil því gerðar hafa verið ráðstafanir. Frakkarnir verða með mikla gæsla og hafa bæði kallað á fleiri lögreglumenn og virkjað herinn,“ sagði Rob Wainwright. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira
Rob Wainwright, yfirmaður Evrópulögreglunnar, Europol, segir að Evrópumótið í fótbolta sé augljóst skotmark hryðjuverkasamtakanna íslamska ríkisins. Wainwright hélt fyrirlestur eftir að bandaríska ríkið varaði við Bandaríkjamenn sem ætla sér á EM við mögulegum hættum í Evrópu í sumar. Bandaríska utanríkisráðuneytið talaði þar sérstaklega um Evrópumótið í fótbolta sem hefst 10. júní og lýkur 10. júlí en þar verða strákarnir okkar á meðal keppenda í fyrsta sinn í sögunni. Wainwright tók undir áhyggjur Bandaríkjamannanna og sagði: „Ég efast ekki um að Evrópumótið er á mögulegum lista yfir skotmörk hjá ISIS og það af augljósum ástæðum. Það er frekar augljós ályktun.“ Hann benti samt á að frönsk yfirvöld verða með gríðarlega öryggisgæslu á mótinu og hafa fengið aðstoð lögreglu frá öllum þátttökuþjóðunum. Þar á meðal Íslandi. „Varúðarstigið er hátt en ég tel að hættan sé ekki alveg svo mikil því gerðar hafa verið ráðstafanir. Frakkarnir verða með mikla gæsla og hafa bæði kallað á fleiri lögreglumenn og virkjað herinn,“ sagði Rob Wainwright.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti