Lars: Strákarnir svindla ekki en þurfa samt að vera aðeins kaldari Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2016 13:43 Lars Lagerbäck var brattur á æfingu dagsins þrátt fyrir úrslit gærkvöldsins. vísir/vilhelm Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, var stoltur af varnarleik strákanna okkar í 1-1 jafnteflinu gegn Ungverjalandi í gær en var að sjálfsögðu svekktur með úrslitin þar sem okkar menn komust yfir. Íslenska liðið varðist nánast frá fyrstu mínútu og sérstaklega í seinni hálfleiknum þegar liðið var með forskotið eftir vítaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar. Liðið bakkaði þá alltof mikið en það er ekki ný saga.Sjá einnig:Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu „Fyrri hálfleikurinn var nokkuð góður. Við hefðum átt að vera meira með boltanum í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik vorum við of varkárir og gerðum mistök. Strákarnir ætla sér ekki að gera þetta en þetta kemur sjálfkrafa. Þegar þeir komast yfir vilja þeir passa upp á forskotið,“ sagði Lars við Vísi á æfingasvæði íslenska liðsins.Björgin Stefán Pétursson og hinir 8.999 Íslendingarnir á Stade Vélodrome voru svekktir í leikslok.vísir/vilhelmSkrítnir hlutir Svíinn var ósáttur við hvernig strákarnir fóru með föst leikatriði í seinni hálfleiknum og sérstaklega undir lokin. Þeir gáfu sér ekki nógu mikinn tíma til að stilla upp en klukkan var auðvitað líka besti vinur strákanna verandi marki yfir. „Við töluðum líka sérstaklega um föstu leikatriðin. Þegar við vorum 1-0 yfir og lítið eftir fórum við að gera mjög skrítna hluti í föstum leikatriðum eins og að senda boltann þegar enginn var tilbúinn. Við verðum að vera aðeins kaldari í þessum stöðum til að drepa leikinn,“ sagði Lars. „Ég virði samt leikmennina okkar því það er ekkert rugl eða svindl í gangi. Þeir eru ekkert að dýfa sér heldur spila með góðu viðhorfi og sýna öllum virðingu. Menn verða samt að gefa sér smá tíma eins og þegar við ætlum að taka langt innkast. Þá verðum við að bíða í tíu sekúndur og verða aðeins kaldari,“ sagði Lars Lagerbäck.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Æfing landsliðsins í Annecy blásin af Aðeins fimm af leikmönnunum sem byrjuðu ekki í gær vildu komast í hreyfingu þannig að ákveðið var að sleppa æfingunni í dag. 19. júní 2016 13:29 Leikaðferð Íslands útskýrð | Myndband Blaðamaður The Telegraph rýnir í 4-4-2 leikaðferð íslenska liðsins sem það hefur spilað síðan Lars Lagerbäck tók við. 19. júní 2016 14:30 Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25 Stig er stig og þetta var sjötíu milljóna króna virði Hver leikmaður fær í sinn hlut í kringum tvær milljónir króna fyrir jafnteflið. 19. júní 2016 16:00 Austurríki verður að vinna Ísland til að komast áfram Jafntefli mun ekki duga Austurríki til að komast úr botnsæti F-riðils á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 15:30 Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51 Hjörvar fer yfir slakan árangur Lars á stórmótum Sumarmessan var venju samkvæmt á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 19. júní 2016 14:00 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Sjá meira
Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, var stoltur af varnarleik strákanna okkar í 1-1 jafnteflinu gegn Ungverjalandi í gær en var að sjálfsögðu svekktur með úrslitin þar sem okkar menn komust yfir. Íslenska liðið varðist nánast frá fyrstu mínútu og sérstaklega í seinni hálfleiknum þegar liðið var með forskotið eftir vítaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar. Liðið bakkaði þá alltof mikið en það er ekki ný saga.Sjá einnig:Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu „Fyrri hálfleikurinn var nokkuð góður. Við hefðum átt að vera meira með boltanum í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik vorum við of varkárir og gerðum mistök. Strákarnir ætla sér ekki að gera þetta en þetta kemur sjálfkrafa. Þegar þeir komast yfir vilja þeir passa upp á forskotið,“ sagði Lars við Vísi á æfingasvæði íslenska liðsins.Björgin Stefán Pétursson og hinir 8.999 Íslendingarnir á Stade Vélodrome voru svekktir í leikslok.vísir/vilhelmSkrítnir hlutir Svíinn var ósáttur við hvernig strákarnir fóru með föst leikatriði í seinni hálfleiknum og sérstaklega undir lokin. Þeir gáfu sér ekki nógu mikinn tíma til að stilla upp en klukkan var auðvitað líka besti vinur strákanna verandi marki yfir. „Við töluðum líka sérstaklega um föstu leikatriðin. Þegar við vorum 1-0 yfir og lítið eftir fórum við að gera mjög skrítna hluti í föstum leikatriðum eins og að senda boltann þegar enginn var tilbúinn. Við verðum að vera aðeins kaldari í þessum stöðum til að drepa leikinn,“ sagði Lars. „Ég virði samt leikmennina okkar því það er ekkert rugl eða svindl í gangi. Þeir eru ekkert að dýfa sér heldur spila með góðu viðhorfi og sýna öllum virðingu. Menn verða samt að gefa sér smá tíma eins og þegar við ætlum að taka langt innkast. Þá verðum við að bíða í tíu sekúndur og verða aðeins kaldari,“ sagði Lars Lagerbäck.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Æfing landsliðsins í Annecy blásin af Aðeins fimm af leikmönnunum sem byrjuðu ekki í gær vildu komast í hreyfingu þannig að ákveðið var að sleppa æfingunni í dag. 19. júní 2016 13:29 Leikaðferð Íslands útskýrð | Myndband Blaðamaður The Telegraph rýnir í 4-4-2 leikaðferð íslenska liðsins sem það hefur spilað síðan Lars Lagerbäck tók við. 19. júní 2016 14:30 Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25 Stig er stig og þetta var sjötíu milljóna króna virði Hver leikmaður fær í sinn hlut í kringum tvær milljónir króna fyrir jafnteflið. 19. júní 2016 16:00 Austurríki verður að vinna Ísland til að komast áfram Jafntefli mun ekki duga Austurríki til að komast úr botnsæti F-riðils á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 15:30 Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51 Hjörvar fer yfir slakan árangur Lars á stórmótum Sumarmessan var venju samkvæmt á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 19. júní 2016 14:00 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Sjá meira
Æfing landsliðsins í Annecy blásin af Aðeins fimm af leikmönnunum sem byrjuðu ekki í gær vildu komast í hreyfingu þannig að ákveðið var að sleppa æfingunni í dag. 19. júní 2016 13:29
Leikaðferð Íslands útskýrð | Myndband Blaðamaður The Telegraph rýnir í 4-4-2 leikaðferð íslenska liðsins sem það hefur spilað síðan Lars Lagerbäck tók við. 19. júní 2016 14:30
Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25
Stig er stig og þetta var sjötíu milljóna króna virði Hver leikmaður fær í sinn hlut í kringum tvær milljónir króna fyrir jafnteflið. 19. júní 2016 16:00
Austurríki verður að vinna Ísland til að komast áfram Jafntefli mun ekki duga Austurríki til að komast úr botnsæti F-riðils á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 15:30
Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51
Hjörvar fer yfir slakan árangur Lars á stórmótum Sumarmessan var venju samkvæmt á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 19. júní 2016 14:00