Fylgstu með EM-umræðunni á Twitter: „Vonast til að fá annað mark frá Þrumuguðinum Birki“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júní 2016 16:16 Það er stemning á vellinum í Marseille, líka hjá ungversku stuðningsmönnunum. vísir/epa Það má fastlega gera ráð fyrir því að stór hluti þjóðarinnar sitji nú límdur fyrir framan skjáinn, eða að minnsta kosti sá hluti þjóðarinnar sem ekki er á leik Íslands og Ungverjalands sem hófst núna klukkan 16 og fer fram í Marseille. Fylgist með beinni textalýsingu frá leiknum hér. Þrátt fyrir að vera límdir við skjáinn gefa íslenskir notendur Twitter sér tíma til að tísta um leikinn og má fylgjast með umræðunni undir kassamerkinu #emisland í boxinu hér neðst í fréttinni. Hér fyrir neðan eru svo nokkur vel valin tíst frá upphafsmínútum leiksins.Ég vonast til að fá annað mark frá Þrumuguðinum Birki #EMÍSLAND— Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) June 18, 2016 Það er sko crazy stemning hjá Ungverjum. Við þurfum að komast í gang. #ISLHUN #emisland— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) June 18, 2016 Moldarhaugurinn fyrir aftan íslenska markið minnir mig á íslensku vellina. #emísland #þvíégerkominheim— Lif Magneudottir (@lifmagn) June 18, 2016 Fokk hvað ég er peppaður fyrir þessu smáblómi!!! #emísland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 18, 2016 #emIsland Tweets EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Berum einhverja virðingu fyrir Ungverjalandi Landsliðsþjálfarinn skaut létt á Austurríkismenn á blaðamannafundi íslenska liðsins í gær. 18. júní 2016 10:30 Óbreytt byrjunarlið Íslands Ísland teflir fram sama liði gegn Ungverjum sem náði jafnteflinu gegn Portúgal í Saint-Étienne. 18. júní 2016 14:45 Ungverjar til vandræða á Vélodrome: Stukku yfir girðingu og kveiktu í sprengju Lögreglan var alltof sein að stöðva ungverska stuðningsmenn sem vildu sitja saman og hræddu sjálfboðaliða. 18. júní 2016 15:08 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Það má fastlega gera ráð fyrir því að stór hluti þjóðarinnar sitji nú límdur fyrir framan skjáinn, eða að minnsta kosti sá hluti þjóðarinnar sem ekki er á leik Íslands og Ungverjalands sem hófst núna klukkan 16 og fer fram í Marseille. Fylgist með beinni textalýsingu frá leiknum hér. Þrátt fyrir að vera límdir við skjáinn gefa íslenskir notendur Twitter sér tíma til að tísta um leikinn og má fylgjast með umræðunni undir kassamerkinu #emisland í boxinu hér neðst í fréttinni. Hér fyrir neðan eru svo nokkur vel valin tíst frá upphafsmínútum leiksins.Ég vonast til að fá annað mark frá Þrumuguðinum Birki #EMÍSLAND— Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) June 18, 2016 Það er sko crazy stemning hjá Ungverjum. Við þurfum að komast í gang. #ISLHUN #emisland— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) June 18, 2016 Moldarhaugurinn fyrir aftan íslenska markið minnir mig á íslensku vellina. #emísland #þvíégerkominheim— Lif Magneudottir (@lifmagn) June 18, 2016 Fokk hvað ég er peppaður fyrir þessu smáblómi!!! #emísland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 18, 2016 #emIsland Tweets
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Berum einhverja virðingu fyrir Ungverjalandi Landsliðsþjálfarinn skaut létt á Austurríkismenn á blaðamannafundi íslenska liðsins í gær. 18. júní 2016 10:30 Óbreytt byrjunarlið Íslands Ísland teflir fram sama liði gegn Ungverjum sem náði jafnteflinu gegn Portúgal í Saint-Étienne. 18. júní 2016 14:45 Ungverjar til vandræða á Vélodrome: Stukku yfir girðingu og kveiktu í sprengju Lögreglan var alltof sein að stöðva ungverska stuðningsmenn sem vildu sitja saman og hræddu sjálfboðaliða. 18. júní 2016 15:08 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Lars: Berum einhverja virðingu fyrir Ungverjalandi Landsliðsþjálfarinn skaut létt á Austurríkismenn á blaðamannafundi íslenska liðsins í gær. 18. júní 2016 10:30
Óbreytt byrjunarlið Íslands Ísland teflir fram sama liði gegn Ungverjum sem náði jafnteflinu gegn Portúgal í Saint-Étienne. 18. júní 2016 14:45
Ungverjar til vandræða á Vélodrome: Stukku yfir girðingu og kveiktu í sprengju Lögreglan var alltof sein að stöðva ungverska stuðningsmenn sem vildu sitja saman og hræddu sjálfboðaliða. 18. júní 2016 15:08