Tólf Íslendingar fengu fálkaorðuna Samúel Karl Ólason skrifar 17. júní 2016 18:11 Vísir/GVA Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitti í dag tólf manns heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Orðan var veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Hér að neðan má sjá lista yfir þá sem fengu orðuna. 1. Anna Stefánsdóttir fyrrverandi hjúkrunarforstjóri, Kópavogi, riddarakross fyrir störf í þágu heilbrigðis- og mannúðarmála. 2. Björgvin Þór Jóhannsson fyrrverandi skólameistari, Hafnarfirði, riddarakross fyrir framlag til menntunar vélstjóra og vélfræðinga. 3. Björn Sigurðsson bóndi, Úthlíð, riddarakoss fyrir félagsmálastörf og uppbyggingu ferðaþjónustu. 4. Dóra Hafsteinsdóttir fyrrverandi ritstjóri, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til orðabóka og íslenskrar menningar. 5. Filippía Elísdóttir búningahönnuður, Reykjavík, riddarakross fyrir störf á vettvangi íslenskrar og alþjóðlegrar leiklistar. 6. Geir Waage sóknarprestur, Reykholti, riddarakross fyrir framlag til uppbyggingar Reykholtsstaðar og varðveislu íslenskrar sögu og menningar. 7. Guðmundur Hallvarðsson fyrrverandi alþingismaður, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu íslenskra sjómanna og aldraðra. 8. Jóhann Páll Valdimarsson bókaútgefandi, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til íslenskrar bókaútgáfu og menningar. 9. Katrín Pétursdóttir forstjóri, Seltjarnarnesi, riddarakross fyrir störf á vettvangi íslensks atvinnulífs. 10. Kristjana Sigurðardóttir, fyrrverandi verslunarstjóri, Ísafirði, riddarakross fyrir framlag til félagsmála í heimabyggð. 11. Lára Björnsdóttir félagsráðgjafi, Reykjavík, riddarakross fyrir störf á vettvangi velferðar og félagsþjónustu og að málefnum fatlaðs fólks. 12. Stefán Svavarsson endurskoðandi, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til þróunar endurskoðunar og reikningsskila. Fálkaorðan Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitti í dag tólf manns heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Orðan var veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Hér að neðan má sjá lista yfir þá sem fengu orðuna. 1. Anna Stefánsdóttir fyrrverandi hjúkrunarforstjóri, Kópavogi, riddarakross fyrir störf í þágu heilbrigðis- og mannúðarmála. 2. Björgvin Þór Jóhannsson fyrrverandi skólameistari, Hafnarfirði, riddarakross fyrir framlag til menntunar vélstjóra og vélfræðinga. 3. Björn Sigurðsson bóndi, Úthlíð, riddarakoss fyrir félagsmálastörf og uppbyggingu ferðaþjónustu. 4. Dóra Hafsteinsdóttir fyrrverandi ritstjóri, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til orðabóka og íslenskrar menningar. 5. Filippía Elísdóttir búningahönnuður, Reykjavík, riddarakross fyrir störf á vettvangi íslenskrar og alþjóðlegrar leiklistar. 6. Geir Waage sóknarprestur, Reykholti, riddarakross fyrir framlag til uppbyggingar Reykholtsstaðar og varðveislu íslenskrar sögu og menningar. 7. Guðmundur Hallvarðsson fyrrverandi alþingismaður, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu íslenskra sjómanna og aldraðra. 8. Jóhann Páll Valdimarsson bókaútgefandi, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til íslenskrar bókaútgáfu og menningar. 9. Katrín Pétursdóttir forstjóri, Seltjarnarnesi, riddarakross fyrir störf á vettvangi íslensks atvinnulífs. 10. Kristjana Sigurðardóttir, fyrrverandi verslunarstjóri, Ísafirði, riddarakross fyrir framlag til félagsmála í heimabyggð. 11. Lára Björnsdóttir félagsráðgjafi, Reykjavík, riddarakross fyrir störf á vettvangi velferðar og félagsþjónustu og að málefnum fatlaðs fólks. 12. Stefán Svavarsson endurskoðandi, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til þróunar endurskoðunar og reikningsskila.
Fálkaorðan Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira