Lars: Strákarnir geta ekkert sagt því þeir hafa aldrei verið á stórmóti áður Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júní 2016 16:34 Lars Lagerbäck var léttur. vísir/vilhelm Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, sagðist á blaðamannafundi íslenska liðsins í Marseille í dag ekki geta sagt til um það hvort Ungverjar myndu spila upp á jantefli á morgun. Ungverjalandi er í frábærri stöðu í F-riðlinum eftir glæsilegan en mjög óvæntan sigur á Austurríki í fyrstu umferðinni. Jafntefli gegn Íslandi fleytir liðinu mjög líklega í 16 liða úrslitin. „Það er erfitt að svara þessu því ég þekki þjálfarann ekki það vel. Fjögur stig ættu samt að vera nóg,“ sagði Lars á blaðamannafundinum í dag. „Allir þjálfararnir á mótinu vilja ná sem bestum árangri. Þriðja sætið gæti þýtt að þú hvílir aðeins í tvo daga á milli leikja þannig ég tel að þjálfari Ungverjaland vilji nú eflaust þrjú stig á morgun þannig hann geti komist hærra í riðlinum.“ Lars var spurður út í upplifun sína af mótinu til þessa með íslenska liðinu sem er hér í fyrsta sinn. Sjálfur er hann á sínu fjórða Evrópumóti og sjöunda stórmóti í heildina. „Hótelið er mjög gott. Þetta er besta hótel sem ég hef verið á á stórmóti. Ég veit ekki hvort leikmennirnir eru sammála en þeir svo sem vita ekkert um það þar sem þeir hafa aldrei verið á stórmóti áður,“ sagði Svíinn léttur og uppskar hlátrasköll í salnum.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15 Áfall fyrir Ungverja: Einn besti leikmaður liðsins ekki með gegn Íslandi Ungverjar verða án eins af sínum bestu mönnum þegar liðið mætir Íslandi í öðrum leik liðanna á EM á morgun. 17. júní 2016 14:45 Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45 Kolbeinn: Förum í leikinn til að ná í þrjú stig Landsliðsmennirnir búast við jöfnum leik gegn Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 16:24 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira
Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, sagðist á blaðamannafundi íslenska liðsins í Marseille í dag ekki geta sagt til um það hvort Ungverjar myndu spila upp á jantefli á morgun. Ungverjalandi er í frábærri stöðu í F-riðlinum eftir glæsilegan en mjög óvæntan sigur á Austurríki í fyrstu umferðinni. Jafntefli gegn Íslandi fleytir liðinu mjög líklega í 16 liða úrslitin. „Það er erfitt að svara þessu því ég þekki þjálfarann ekki það vel. Fjögur stig ættu samt að vera nóg,“ sagði Lars á blaðamannafundinum í dag. „Allir þjálfararnir á mótinu vilja ná sem bestum árangri. Þriðja sætið gæti þýtt að þú hvílir aðeins í tvo daga á milli leikja þannig ég tel að þjálfari Ungverjaland vilji nú eflaust þrjú stig á morgun þannig hann geti komist hærra í riðlinum.“ Lars var spurður út í upplifun sína af mótinu til þessa með íslenska liðinu sem er hér í fyrsta sinn. Sjálfur er hann á sínu fjórða Evrópumóti og sjöunda stórmóti í heildina. „Hótelið er mjög gott. Þetta er besta hótel sem ég hef verið á á stórmóti. Ég veit ekki hvort leikmennirnir eru sammála en þeir svo sem vita ekkert um það þar sem þeir hafa aldrei verið á stórmóti áður,“ sagði Svíinn léttur og uppskar hlátrasköll í salnum.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15 Áfall fyrir Ungverja: Einn besti leikmaður liðsins ekki með gegn Íslandi Ungverjar verða án eins af sínum bestu mönnum þegar liðið mætir Íslandi í öðrum leik liðanna á EM á morgun. 17. júní 2016 14:45 Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45 Kolbeinn: Förum í leikinn til að ná í þrjú stig Landsliðsmennirnir búast við jöfnum leik gegn Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 16:24 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira
Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15
Áfall fyrir Ungverja: Einn besti leikmaður liðsins ekki með gegn Íslandi Ungverjar verða án eins af sínum bestu mönnum þegar liðið mætir Íslandi í öðrum leik liðanna á EM á morgun. 17. júní 2016 14:45
Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45
Kolbeinn: Förum í leikinn til að ná í þrjú stig Landsliðsmennirnir búast við jöfnum leik gegn Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 16:24