Íslendingar vilja ólmir út til Frakklands: „Síminn stoppar ekki“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. júní 2016 18:16 Þeir sem ákvaðu að fara ekki á EM virðast nú margir hverjir vera að endurskoða ákvörðun sína. Vísir/Getty „Heldur betur, síminn stoppar ekki,“ segir Þór Bæring Ólafsson hjá Gamanferðum aðspurður hvort að mikið sé að gera við að koma Íslendingum út til Frakklands til að fylgjast með Strákunum okkar á EM. Frábær úrslit íslenska landsliðsins gegn Portúgal hafa heldur betur kveikt elda í hjörtum Íslendinga og svo virðist sem að þeir sem að hafi ákveðið að sitja heima í sumar séu margir hverjir að endurskoða ákvörðun sína. „Ég fæ tölvupósta og skilaboð á Facebook. Íslendingar eru oft svona, frekar seinir til og hugsa svo „Þarna er stuð, ég vil fara þangað“,“ sagði Þór Bæring í samtali við Reykjavík síðdegis í dag.Greint var frá því á Vísi í dag að á vef Dohop megi sjá greinilegt stökk í fjölda notenda á vefsíðu fyrirtækisins þar sem leita má að millilandaflugum. Tölurnar sýndu að Íslendingum liggur á að komast til Frakklands.Þór Bæring og Bragi Hinrik, eigendur Gaman Ferða, á Santiago Bernabeu, heimavelli RealVísirÞór segir að ennþá sé hægt að komast til Frakklands, erfitt sé þó að finna beint flug þangað en til séu aðrar leiðir. Þá sé enn hægt að fá miða á leiki Íslands á miðasölusíðu UEFA. „Það er hægt að komast eftir krókaleiðum til Frakklands ef að fólk vill virkilega fara. Í Marseille er erfitt að fá hótelherbergi fyrir helgina en París er það stór að það geta nánast allir reddað sér þar. “ segir Þór. Íslands leikur gegn Ungverjalandi í Marseille á laugardaginn áður en að lokaleikur liðsins, gegn Austurríki, fer fram í París á miðvikudaginn. Þór segir ljóst að eftirspurnin eftir miðum á leiki Íslands sé að aukast og að þeir sem sátu uppi með of marga miða ættu góða möguleika á því losa sig við þá, sé áhugi fyrir því. Bjartsýnustu menn er þegar farið að dreyma um útsláttarkeppnina sem hefst eftir riðlakeppnina og það lítur út fyrir að Þór sé einn af þeim. Hann er þegar farinn að huga að því að koma flytja Íslendinga út takist Íslandi að komast upp úr riðlakeppninni. „Ef þetta ævintýri heldur áfram veit ég ekki alveg hvernig við eigum að koma öllum úr landi en það mun takast. Íslendingar kunna að klára slík mál með stíl,“ segir Þór að lokum. Hlusta má á viðtalið við Þór í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingarnir sagðir vera til fyrirmyndar Víðir Reynisson, öryggisfulltrúi KSÍ, var í skýjunum yfir hegðun stuðningsmanna íslenska liðsins á Stade Geoffroy-Guichard í Saint-Étienne í fyrrakvöld. Veit ekki til að lögregla hafi þurft að hafa nokkur afskipti af Íslendingum. 16. júní 2016 07:00 Sjö mínútur af gæsahúð: Útvarpsmaður og fyrrum leikmaður Man. Utd voru Íslendingar í einn dag Colin Murray og Keith Gillespie fóru á leik Íslands og Portúgals og gerðu hreint magnað innslag. 16. júní 2016 11:00 Stuðningsmaður Portúgals skammast sín fyrir Ronaldo "Ég er vonsvikinn með úrslitin en aðallega vonsvikinn þegar ég heyrði það sem fyrirliði okkar hafði að segja um liðið ykkar,“ segir Henrique og á við ummæli Cristiano Ronaldo. 16. júní 2016 13:14 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
„Heldur betur, síminn stoppar ekki,“ segir Þór Bæring Ólafsson hjá Gamanferðum aðspurður hvort að mikið sé að gera við að koma Íslendingum út til Frakklands til að fylgjast með Strákunum okkar á EM. Frábær úrslit íslenska landsliðsins gegn Portúgal hafa heldur betur kveikt elda í hjörtum Íslendinga og svo virðist sem að þeir sem að hafi ákveðið að sitja heima í sumar séu margir hverjir að endurskoða ákvörðun sína. „Ég fæ tölvupósta og skilaboð á Facebook. Íslendingar eru oft svona, frekar seinir til og hugsa svo „Þarna er stuð, ég vil fara þangað“,“ sagði Þór Bæring í samtali við Reykjavík síðdegis í dag.Greint var frá því á Vísi í dag að á vef Dohop megi sjá greinilegt stökk í fjölda notenda á vefsíðu fyrirtækisins þar sem leita má að millilandaflugum. Tölurnar sýndu að Íslendingum liggur á að komast til Frakklands.Þór Bæring og Bragi Hinrik, eigendur Gaman Ferða, á Santiago Bernabeu, heimavelli RealVísirÞór segir að ennþá sé hægt að komast til Frakklands, erfitt sé þó að finna beint flug þangað en til séu aðrar leiðir. Þá sé enn hægt að fá miða á leiki Íslands á miðasölusíðu UEFA. „Það er hægt að komast eftir krókaleiðum til Frakklands ef að fólk vill virkilega fara. Í Marseille er erfitt að fá hótelherbergi fyrir helgina en París er það stór að það geta nánast allir reddað sér þar. “ segir Þór. Íslands leikur gegn Ungverjalandi í Marseille á laugardaginn áður en að lokaleikur liðsins, gegn Austurríki, fer fram í París á miðvikudaginn. Þór segir ljóst að eftirspurnin eftir miðum á leiki Íslands sé að aukast og að þeir sem sátu uppi með of marga miða ættu góða möguleika á því losa sig við þá, sé áhugi fyrir því. Bjartsýnustu menn er þegar farið að dreyma um útsláttarkeppnina sem hefst eftir riðlakeppnina og það lítur út fyrir að Þór sé einn af þeim. Hann er þegar farinn að huga að því að koma flytja Íslendinga út takist Íslandi að komast upp úr riðlakeppninni. „Ef þetta ævintýri heldur áfram veit ég ekki alveg hvernig við eigum að koma öllum úr landi en það mun takast. Íslendingar kunna að klára slík mál með stíl,“ segir Þór að lokum. Hlusta má á viðtalið við Þór í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingarnir sagðir vera til fyrirmyndar Víðir Reynisson, öryggisfulltrúi KSÍ, var í skýjunum yfir hegðun stuðningsmanna íslenska liðsins á Stade Geoffroy-Guichard í Saint-Étienne í fyrrakvöld. Veit ekki til að lögregla hafi þurft að hafa nokkur afskipti af Íslendingum. 16. júní 2016 07:00 Sjö mínútur af gæsahúð: Útvarpsmaður og fyrrum leikmaður Man. Utd voru Íslendingar í einn dag Colin Murray og Keith Gillespie fóru á leik Íslands og Portúgals og gerðu hreint magnað innslag. 16. júní 2016 11:00 Stuðningsmaður Portúgals skammast sín fyrir Ronaldo "Ég er vonsvikinn með úrslitin en aðallega vonsvikinn þegar ég heyrði það sem fyrirliði okkar hafði að segja um liðið ykkar,“ segir Henrique og á við ummæli Cristiano Ronaldo. 16. júní 2016 13:14 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Íslendingarnir sagðir vera til fyrirmyndar Víðir Reynisson, öryggisfulltrúi KSÍ, var í skýjunum yfir hegðun stuðningsmanna íslenska liðsins á Stade Geoffroy-Guichard í Saint-Étienne í fyrrakvöld. Veit ekki til að lögregla hafi þurft að hafa nokkur afskipti af Íslendingum. 16. júní 2016 07:00
Sjö mínútur af gæsahúð: Útvarpsmaður og fyrrum leikmaður Man. Utd voru Íslendingar í einn dag Colin Murray og Keith Gillespie fóru á leik Íslands og Portúgals og gerðu hreint magnað innslag. 16. júní 2016 11:00
Stuðningsmaður Portúgals skammast sín fyrir Ronaldo "Ég er vonsvikinn með úrslitin en aðallega vonsvikinn þegar ég heyrði það sem fyrirliði okkar hafði að segja um liðið ykkar,“ segir Henrique og á við ummæli Cristiano Ronaldo. 16. júní 2016 13:14