Guðmundur sló Patrek út | Þessar átta þjóðir komust á HM í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2016 20:25 Guðmundur Guðmundsson kom danska liðinu inn á HM í kvöld. Vísir/Getty Átta þjóðir tryggðu sér í kvöld sæti á HM í handbolta í Frakklandi en úrslitamótið fer fram í janúar á næsta ári. Þjóðirnar átta sem tryggðu sér farseðlana í dag eru Danmörk, Svíþjóð, Rússland, Pólland, Ungverjaland, Hvíta-Rússland, Makedónía og Slóvenía Aðeins eitt laust sæti er nú eftir í umspilinu en Ísland og Portúgal keppa um það í Portúgal annað kvöld.Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu eru komnir á HM eftir þriggja marka sigur á Austurríki í Vín, 23-20. Danska landsliðið vann fyrri leikinn með átta marka mun og komst því örugglega inn á HM. Patreki Jóhannessyni tókst því ekki að koma austurríska landsliðinu á HM. Það var mikil spenna í viðureign Tékklands og Makedóníu. Tékkar unnu fyrri leikinn með sex mörkum en það nægði ekki því Makedóníumenn tryggðu sér sæti á HM með sjö marka sigri á heimavelli sínum í dag, 34-27.Rússar höfðu mikla yfirburði á móti Svartfellingum, unnu seinni leikinn með 10 mörk í Svartfjallalandi i dag, 29-19, og þar með samanlagt með sautján mörkum.Svíar gerðu 27-27 jafntefli í Bosníu í dag en þeir þurftu ekki að hafa miklar áhyggjur eftir átta marka sigur í fyrri leiknum í Svíþjóð. Hollendingar unnu eins marks sigur í seinni leiknum á móti Póllandi, 25-24, en Pólverjar fóru áfram á sex marka sigri í fyrri leiknum.Ungverjar unnu báða leikina á móti Serbum, þann fyrri með einu marki í Serbíu og svo þann síðari með fimm mörkum, 30-25, í Ungverjalandi í dag.Hvít-Rússar sluppu með skrekkinn á móti Lettum eftir 28-26 tap í Lettlandi í dag. Hvít-rússneska liðið vann fyrri leikinn 26-24 og fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli.Slóvenar höfðu fyrr í dag tryggt sér sæti á HM þrátt fyrir tveggja marka tap í Noregi. Slóvenska liðið vann fyrri leikinn með sex marka mun á heimavelli sínum. EM 2016 karla í handbolta Handbolti Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Átta þjóðir tryggðu sér í kvöld sæti á HM í handbolta í Frakklandi en úrslitamótið fer fram í janúar á næsta ári. Þjóðirnar átta sem tryggðu sér farseðlana í dag eru Danmörk, Svíþjóð, Rússland, Pólland, Ungverjaland, Hvíta-Rússland, Makedónía og Slóvenía Aðeins eitt laust sæti er nú eftir í umspilinu en Ísland og Portúgal keppa um það í Portúgal annað kvöld.Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu eru komnir á HM eftir þriggja marka sigur á Austurríki í Vín, 23-20. Danska landsliðið vann fyrri leikinn með átta marka mun og komst því örugglega inn á HM. Patreki Jóhannessyni tókst því ekki að koma austurríska landsliðinu á HM. Það var mikil spenna í viðureign Tékklands og Makedóníu. Tékkar unnu fyrri leikinn með sex mörkum en það nægði ekki því Makedóníumenn tryggðu sér sæti á HM með sjö marka sigri á heimavelli sínum í dag, 34-27.Rússar höfðu mikla yfirburði á móti Svartfellingum, unnu seinni leikinn með 10 mörk í Svartfjallalandi i dag, 29-19, og þar með samanlagt með sautján mörkum.Svíar gerðu 27-27 jafntefli í Bosníu í dag en þeir þurftu ekki að hafa miklar áhyggjur eftir átta marka sigur í fyrri leiknum í Svíþjóð. Hollendingar unnu eins marks sigur í seinni leiknum á móti Póllandi, 25-24, en Pólverjar fóru áfram á sex marka sigri í fyrri leiknum.Ungverjar unnu báða leikina á móti Serbum, þann fyrri með einu marki í Serbíu og svo þann síðari með fimm mörkum, 30-25, í Ungverjalandi í dag.Hvít-Rússar sluppu með skrekkinn á móti Lettum eftir 28-26 tap í Lettlandi í dag. Hvít-rússneska liðið vann fyrri leikinn 26-24 og fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli.Slóvenar höfðu fyrr í dag tryggt sér sæti á HM þrátt fyrir tveggja marka tap í Noregi. Slóvenska liðið vann fyrri leikinn með sex marka mun á heimavelli sínum.
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira