Heimir þjálfaði á Shellmótinu 2006 þegar Lars var á HM | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. júní 2016 19:45 Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, hefur náð langt á síðasta áratug. Fyrir nánast sléttum tíu árum stýrði hann ungum fótboltastrákum á Shellmótinu í Eyjum og sama ár tók hann við meistaraflokk ÍBV um mitt sumar í erfiðri stöðu en liðið féll. „Mér fannst frábært að þjálfa sjötta flokk karla hjá ÍBV. Það var einn af mínum skemmtilegustu tímum að þjálfa stráka og stelpur og svo meistaraflokk karla,“ segir Heimir í samtali við íþróttadeild 365. „Mér hefur aldrei liðið illa á þeim stað sem ég er. Svo tekur KSÍ við og tekur mig í liðveislu. Ég fer úr því að vera aðstoðarþjálfari í að vera meðþjálfari og taka svo við landsliðinu. Mér finnst eins og ég sé leiddur í gegnum þetta af einhverjum öðrum.“ Heimir kom Eyjamönnum aftur upp í Pepsi-deildina árið 2008 og var í titilbaráttu með ÍBV 2010-2012 áður en hann gerðist aðstoðarþjálfari Lars Lagerbäck hjá íslenska landsliðinu. Það er ekki ofsögum sagt að segja það samstarfi hafi verið frábært. Það er óhætt að segja að Heimir hafi náð ansi langt á síðasta áratug en þegar hann var að þjálfa á Shellmótinu 2006 var Lars Lagerbäck á sínu fjórða stórmóti af fimm með Svíana en Lars er nú mættur á sitt sjöunda stórmót. Reynsla hans hefur hjálpað Heimi mikið að þróast sem þjálfari. „Ég reyni að læra að öllum sem ég kem nálægt. Ég held að það sé þannig í lífinu að þú ert heppnari eftir því sem þú veist meira og lærir meira. Ég reyni bara að njóta staðar og stundar,“ segir Heimir Hallgrímsson. Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Tilfinningin ólýsanleg "Þetta er bara ólýsanlegt,“ sagði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. 13. júní 2016 14:13 Aron og Gylfi: Best að lesa eina af leiðinlegu bókunum hans Togga fyrir svefninn Strákarnir slógu á létta strengi á blaðamannafundinum í Saint-Étienne í dag. 13. júní 2016 14:21 Lars þráspurður um leikaraskap: „Ég er ekki sérfræðingur í leiklist“ "Ég er bara að benda á staðreyndir og þetta eru bara almennar pælingar mínar um leikaraskap.“ 13. júní 2016 14:08 Kolbeinn um fótboltaspjöldin: Kári væri með 100 í löngum boltum Í fyrsta sinn er hægt að safna fótboltamyndum af íslenska landsliðinu sem tekur þátt í lokakeppni EM 2016. 13. júní 2016 19:00 Sjáðu myndirnar: Strákarnir æfðu á Stade Geoffroy-Guichard Okkar menn virkuðu vel stemmdir á æfingunni. 13. júní 2016 16:15 Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Fleiri fréttir Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Í beinni: Tindastóll - Breiðablik | Næstu lömb í slátrun? Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, hefur náð langt á síðasta áratug. Fyrir nánast sléttum tíu árum stýrði hann ungum fótboltastrákum á Shellmótinu í Eyjum og sama ár tók hann við meistaraflokk ÍBV um mitt sumar í erfiðri stöðu en liðið féll. „Mér fannst frábært að þjálfa sjötta flokk karla hjá ÍBV. Það var einn af mínum skemmtilegustu tímum að þjálfa stráka og stelpur og svo meistaraflokk karla,“ segir Heimir í samtali við íþróttadeild 365. „Mér hefur aldrei liðið illa á þeim stað sem ég er. Svo tekur KSÍ við og tekur mig í liðveislu. Ég fer úr því að vera aðstoðarþjálfari í að vera meðþjálfari og taka svo við landsliðinu. Mér finnst eins og ég sé leiddur í gegnum þetta af einhverjum öðrum.“ Heimir kom Eyjamönnum aftur upp í Pepsi-deildina árið 2008 og var í titilbaráttu með ÍBV 2010-2012 áður en hann gerðist aðstoðarþjálfari Lars Lagerbäck hjá íslenska landsliðinu. Það er ekki ofsögum sagt að segja það samstarfi hafi verið frábært. Það er óhætt að segja að Heimir hafi náð ansi langt á síðasta áratug en þegar hann var að þjálfa á Shellmótinu 2006 var Lars Lagerbäck á sínu fjórða stórmóti af fimm með Svíana en Lars er nú mættur á sitt sjöunda stórmót. Reynsla hans hefur hjálpað Heimi mikið að þróast sem þjálfari. „Ég reyni að læra að öllum sem ég kem nálægt. Ég held að það sé þannig í lífinu að þú ert heppnari eftir því sem þú veist meira og lærir meira. Ég reyni bara að njóta staðar og stundar,“ segir Heimir Hallgrímsson. Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Tilfinningin ólýsanleg "Þetta er bara ólýsanlegt,“ sagði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. 13. júní 2016 14:13 Aron og Gylfi: Best að lesa eina af leiðinlegu bókunum hans Togga fyrir svefninn Strákarnir slógu á létta strengi á blaðamannafundinum í Saint-Étienne í dag. 13. júní 2016 14:21 Lars þráspurður um leikaraskap: „Ég er ekki sérfræðingur í leiklist“ "Ég er bara að benda á staðreyndir og þetta eru bara almennar pælingar mínar um leikaraskap.“ 13. júní 2016 14:08 Kolbeinn um fótboltaspjöldin: Kári væri með 100 í löngum boltum Í fyrsta sinn er hægt að safna fótboltamyndum af íslenska landsliðinu sem tekur þátt í lokakeppni EM 2016. 13. júní 2016 19:00 Sjáðu myndirnar: Strákarnir æfðu á Stade Geoffroy-Guichard Okkar menn virkuðu vel stemmdir á æfingunni. 13. júní 2016 16:15 Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Fleiri fréttir Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Í beinni: Tindastóll - Breiðablik | Næstu lömb í slátrun? Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Sjá meira
Aron Einar: Tilfinningin ólýsanleg "Þetta er bara ólýsanlegt,“ sagði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. 13. júní 2016 14:13
Aron og Gylfi: Best að lesa eina af leiðinlegu bókunum hans Togga fyrir svefninn Strákarnir slógu á létta strengi á blaðamannafundinum í Saint-Étienne í dag. 13. júní 2016 14:21
Lars þráspurður um leikaraskap: „Ég er ekki sérfræðingur í leiklist“ "Ég er bara að benda á staðreyndir og þetta eru bara almennar pælingar mínar um leikaraskap.“ 13. júní 2016 14:08
Kolbeinn um fótboltaspjöldin: Kári væri með 100 í löngum boltum Í fyrsta sinn er hægt að safna fótboltamyndum af íslenska landsliðinu sem tekur þátt í lokakeppni EM 2016. 13. júní 2016 19:00
Sjáðu myndirnar: Strákarnir æfðu á Stade Geoffroy-Guichard Okkar menn virkuðu vel stemmdir á æfingunni. 13. júní 2016 16:15
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn