„Ronaldo verður upp á sitt besta á EM - bara ekki gegn Íslandi“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. júní 2016 13:30 Cristiano Ronaldo er mættur með öflugu landsliði Portúgals á Evrópumótið. vísir/EPA Cristiano Ronaldo fékk kærkomið frí eftir langt tímabil með Real Madrid í vor og ákvað Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, að gefa honum vikufrí frá undirbúningi Portúgals fyrir EM í Frakklandi. Ronaldo var að glíma við meiðsli undir lok síðasta tímabils og var Lars Lagerbäck spurður á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag hvort að hann teldi að Ronaldo væri í sínu besta formi. „Ég get litlu svarað um það en ég sá hann spila í 45 mínútur gegn Eistlandi og þá leit hann vel út. Það var gott hjá þjálfaranum að gefa honum vikufrí enda eru leikmenn í dag að spila allt of marga leiki,“ sagði Lagerbäck. „Ég skil vel að hann hafi verið þreyttur. Hjá okkur vorum við með þrettán leikmenn að spila í síðustu viku maí. Ég tel að allir leikmenn ættu að fá vikufrí áður en þeir fara inn í undirbúning með landsliðum sínum fyrir stórmót.“ Hann segir að það sé nóg fyrir líkamann að fá vikufrí til að jafna sig en andleg þreyta sé persónubundin. „Ég held að Ronaldo verði upp á sitt besta. Bara ekki gegn Íslandi,“ sagði Lagerbäck. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Ég gerði mistök fyrir leikinn í Zagreb "Með svo stuttan tíma gáfum við röngum hlutum forgang,“ sagði Lars. 12. júní 2016 10:30 EM dagbók: Spræt er ekki sprít og fjörutíu er ekki fjórtán Tómas Þór Þórðarson fylgir karlalandsliði Íslands hvert fótmál á Evrópumótinu í Frakklandi og deilir upplifun sinni með lesendum. 12. júní 2016 10:00 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í dag | Myndband Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta. 12. júní 2016 09:15 EM í dag: Hótelhittingur og bullurnar í Marseille Fréttamenn 365 12. júní 2016 09:00 Lars: Eigum góða möguleika á að komast upp úr riðlinum "Við ættum að geta höndlað tap í leik gegn Portúgal,“ segir sá sænski. 12. júní 2016 08:52 Lars vill breyta reglunum til að refsa fyrir leikaraskap Nöfn Pepe og Ronaldo bar á góma á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 12. júní 2016 08:59 Alfreð: Höfum talað um U-21 mótið í Danmörku Margir úr íslenska landsliðinu muna vel eftir fyrsta leiknum á EM U-21 mótinu í Danmörku. 12. júní 2016 09:00 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Sjá meira
Cristiano Ronaldo fékk kærkomið frí eftir langt tímabil með Real Madrid í vor og ákvað Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, að gefa honum vikufrí frá undirbúningi Portúgals fyrir EM í Frakklandi. Ronaldo var að glíma við meiðsli undir lok síðasta tímabils og var Lars Lagerbäck spurður á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag hvort að hann teldi að Ronaldo væri í sínu besta formi. „Ég get litlu svarað um það en ég sá hann spila í 45 mínútur gegn Eistlandi og þá leit hann vel út. Það var gott hjá þjálfaranum að gefa honum vikufrí enda eru leikmenn í dag að spila allt of marga leiki,“ sagði Lagerbäck. „Ég skil vel að hann hafi verið þreyttur. Hjá okkur vorum við með þrettán leikmenn að spila í síðustu viku maí. Ég tel að allir leikmenn ættu að fá vikufrí áður en þeir fara inn í undirbúning með landsliðum sínum fyrir stórmót.“ Hann segir að það sé nóg fyrir líkamann að fá vikufrí til að jafna sig en andleg þreyta sé persónubundin. „Ég held að Ronaldo verði upp á sitt besta. Bara ekki gegn Íslandi,“ sagði Lagerbäck.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Ég gerði mistök fyrir leikinn í Zagreb "Með svo stuttan tíma gáfum við röngum hlutum forgang,“ sagði Lars. 12. júní 2016 10:30 EM dagbók: Spræt er ekki sprít og fjörutíu er ekki fjórtán Tómas Þór Þórðarson fylgir karlalandsliði Íslands hvert fótmál á Evrópumótinu í Frakklandi og deilir upplifun sinni með lesendum. 12. júní 2016 10:00 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í dag | Myndband Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta. 12. júní 2016 09:15 EM í dag: Hótelhittingur og bullurnar í Marseille Fréttamenn 365 12. júní 2016 09:00 Lars: Eigum góða möguleika á að komast upp úr riðlinum "Við ættum að geta höndlað tap í leik gegn Portúgal,“ segir sá sænski. 12. júní 2016 08:52 Lars vill breyta reglunum til að refsa fyrir leikaraskap Nöfn Pepe og Ronaldo bar á góma á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 12. júní 2016 08:59 Alfreð: Höfum talað um U-21 mótið í Danmörku Margir úr íslenska landsliðinu muna vel eftir fyrsta leiknum á EM U-21 mótinu í Danmörku. 12. júní 2016 09:00 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Sjá meira
Lars: Ég gerði mistök fyrir leikinn í Zagreb "Með svo stuttan tíma gáfum við röngum hlutum forgang,“ sagði Lars. 12. júní 2016 10:30
EM dagbók: Spræt er ekki sprít og fjörutíu er ekki fjórtán Tómas Þór Þórðarson fylgir karlalandsliði Íslands hvert fótmál á Evrópumótinu í Frakklandi og deilir upplifun sinni með lesendum. 12. júní 2016 10:00
Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í dag | Myndband Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta. 12. júní 2016 09:15
Lars: Eigum góða möguleika á að komast upp úr riðlinum "Við ættum að geta höndlað tap í leik gegn Portúgal,“ segir sá sænski. 12. júní 2016 08:52
Lars vill breyta reglunum til að refsa fyrir leikaraskap Nöfn Pepe og Ronaldo bar á góma á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 12. júní 2016 08:59
Alfreð: Höfum talað um U-21 mótið í Danmörku Margir úr íslenska landsliðinu muna vel eftir fyrsta leiknum á EM U-21 mótinu í Danmörku. 12. júní 2016 09:00