Lars: Ég gerði mistök fyrir leikinn í Zagreb Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júní 2016 10:30 Hollenski dómarinn Björn Kuipers flautar hér til leiksloka í Zagreb þegar draumur Íslands um sæti í lokakeppni HM í Brasilíu var úti. Vísir/Vilhelm Lars Lagerbäck, annar þjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu, vonar að þjálfarateymið hafi lært af vonbrigðunum í Zagreb haustið 2013 þegar karlaliðið tapaði 2-0 gegn Króötum í umspili um sæti í lokakeppni HM þrátt fyrir að spila meirihluta leiksins manni fleiri. Heimir Hallgrímsson sagði í kvikmyndinni Jökullinn logar, sem fjallar um ævintýri karlalandsliðsins, „Heimir var líklega að ræða um dagana sem maður hefur til að undirbúa lið eins og á milli umspilsleikjanna gegn Króötum,“ sagði Lars. Undirbúningurinn væri ekki bara líkamlegur heldur skipti andlegi þátturinn mjög miklu máli. „Ég held að ég hafi gert mistök,“ sagði Lars og bætti við að það hefði hann líka gert fyrr. „Það er mikil ábyrgð á okkar herðum að halda leikmönnum í réttu hugarfari,“ sagði Lars. Ef liðið mætti út á völl og væri of passívt, spilaði ekki sinn leik þá lægi ábyrgðin hjá honum sem þjálfara. „Með svo stuttan tíma gáfum við röngum hlutum forgang,“ sagði Lars. Hann hefði ekki hjálpað leikmönnum á réttan hátt. „Þetta snýst mikið um andlegan styrk, að vera meðvitaður og klár í leikinn,“ sagði Lars. Hans mistök hefðu meðal annars snúið að því að einbeita sér ekki nógu mikið að endurtekningum á æfingum, að heilaþvo leikmenn sína eins og Alfreð Finnbogason sagði einmitt á blaðamannafundinum að væri eitt af því sem Lars gerði svo vel.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook,Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjá meira
Lars Lagerbäck, annar þjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu, vonar að þjálfarateymið hafi lært af vonbrigðunum í Zagreb haustið 2013 þegar karlaliðið tapaði 2-0 gegn Króötum í umspili um sæti í lokakeppni HM þrátt fyrir að spila meirihluta leiksins manni fleiri. Heimir Hallgrímsson sagði í kvikmyndinni Jökullinn logar, sem fjallar um ævintýri karlalandsliðsins, „Heimir var líklega að ræða um dagana sem maður hefur til að undirbúa lið eins og á milli umspilsleikjanna gegn Króötum,“ sagði Lars. Undirbúningurinn væri ekki bara líkamlegur heldur skipti andlegi þátturinn mjög miklu máli. „Ég held að ég hafi gert mistök,“ sagði Lars og bætti við að það hefði hann líka gert fyrr. „Það er mikil ábyrgð á okkar herðum að halda leikmönnum í réttu hugarfari,“ sagði Lars. Ef liðið mætti út á völl og væri of passívt, spilaði ekki sinn leik þá lægi ábyrgðin hjá honum sem þjálfara. „Með svo stuttan tíma gáfum við röngum hlutum forgang,“ sagði Lars. Hann hefði ekki hjálpað leikmönnum á réttan hátt. „Þetta snýst mikið um andlegan styrk, að vera meðvitaður og klár í leikinn,“ sagði Lars. Hans mistök hefðu meðal annars snúið að því að einbeita sér ekki nógu mikið að endurtekningum á æfingum, að heilaþvo leikmenn sína eins og Alfreð Finnbogason sagði einmitt á blaðamannafundinum að væri eitt af því sem Lars gerði svo vel.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook,Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjá meira