Bale skýtur á England: "Erum með meiri ástríðu og stolt en þeir" Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2016 12:00 Bale í eldlínunni með Wales. vísir/getty Gareth Bale, stórstjarna Wales, er spenntur fyrir að mæta grönnunum í Englandi í B-riðli á EM í Frakklandi, en Wales tekur þátt í mótinu í fyrsta skipti í sögu þjóðarinnar. Wales mun enda 58 ára bið þegar þeir mæta Slóvakíu í opnunarleik B-riðilsins í Bordeaux í dag, en Bale segir að hann sé spenntur fyrir baráttunni um Bretland. „Þeir tala sjálfan sig um og hafa ekki gert neitt svo við förum þarna út og trúum því að við getum unnið þá,” sagði Bale. „Fyrir mig er þetta stærsti leikurinn í riðlinum, en það er enginn pressa á okkur því þeir halda að þeir geti unnið okkur.” „Ég hló þegar England kom úr pottinum. Ég er ekki að fara ljúga. Þetta er æðislegur leikur að taka þátt í og þetta er eins og nágrannaslagur. Þú vilt ekki tapa stríðinu.” England og Wales mætast í annari umferð riðlakeppninnar, en þann 16. júní, en leikið verður á Stade Bollaert-Delelis í Lens í Frakklandi. Bale segir að Wales hafi ákveðið forskot á England. „Ég man eftir rúgbý-inu á HM þar sem við unnum. Ég held að við höfum meiri ástríðu og stolt heldur en þeir. Við munum klárlega sýna það einn daginn. Ég veit ekki hvað það er, en ef þú ert frá Wales þá erum við meira stolt og ástríðu en aðrir,” sagði Bale og hélt áfram kokhraustur: „Lotto bara á þjóðsönginn, allir syngja, allur leikvangurinn. Ég man eftir Belgíu leiknum þar sem við vorum allir þreyttir og allur leikvangurinn byrjaði að syngja. Ég held að enginn önnur þjóð myndi gera það. Að vera frá Wales þá brýst þetta út hjá þér.” „Þetta var eins og þegar ég var ungur og fór með foreldrum mínum á barinn, allir voru að horfa á rúgbý eða fótbolta í sjónvarpinu. Allir voru saman syngjandi. Þannig erum við alinn upp,” sagði Bale sem er greinilega stoltur Walesverji. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Fleiri fréttir Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Sjá meira
Gareth Bale, stórstjarna Wales, er spenntur fyrir að mæta grönnunum í Englandi í B-riðli á EM í Frakklandi, en Wales tekur þátt í mótinu í fyrsta skipti í sögu þjóðarinnar. Wales mun enda 58 ára bið þegar þeir mæta Slóvakíu í opnunarleik B-riðilsins í Bordeaux í dag, en Bale segir að hann sé spenntur fyrir baráttunni um Bretland. „Þeir tala sjálfan sig um og hafa ekki gert neitt svo við förum þarna út og trúum því að við getum unnið þá,” sagði Bale. „Fyrir mig er þetta stærsti leikurinn í riðlinum, en það er enginn pressa á okkur því þeir halda að þeir geti unnið okkur.” „Ég hló þegar England kom úr pottinum. Ég er ekki að fara ljúga. Þetta er æðislegur leikur að taka þátt í og þetta er eins og nágrannaslagur. Þú vilt ekki tapa stríðinu.” England og Wales mætast í annari umferð riðlakeppninnar, en þann 16. júní, en leikið verður á Stade Bollaert-Delelis í Lens í Frakklandi. Bale segir að Wales hafi ákveðið forskot á England. „Ég man eftir rúgbý-inu á HM þar sem við unnum. Ég held að við höfum meiri ástríðu og stolt heldur en þeir. Við munum klárlega sýna það einn daginn. Ég veit ekki hvað það er, en ef þú ert frá Wales þá erum við meira stolt og ástríðu en aðrir,” sagði Bale og hélt áfram kokhraustur: „Lotto bara á þjóðsönginn, allir syngja, allur leikvangurinn. Ég man eftir Belgíu leiknum þar sem við vorum allir þreyttir og allur leikvangurinn byrjaði að syngja. Ég held að enginn önnur þjóð myndi gera það. Að vera frá Wales þá brýst þetta út hjá þér.” „Þetta var eins og þegar ég var ungur og fór með foreldrum mínum á barinn, allir voru að horfa á rúgbý eða fótbolta í sjónvarpinu. Allir voru saman syngjandi. Þannig erum við alinn upp,” sagði Bale sem er greinilega stoltur Walesverji.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Fleiri fréttir Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Sjá meira