Hannes sendi landsliðsþjálfaranum tölvupóst Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. júní 2016 13:00 Eyjólfur Sverrisson, til vinstri, og Tómas Ingi Tómasson. vísir/pjetur Knattspyrnuferill Hannesar er ólíkur ferli allra annarra í íslenska landsliðinu. Á meðan margir þeirra voru byrjaðir að spila sem atvinnumenn í knattspyrnu nítján ára var Hannes að spila með 2. flokki Leiknis, með þrálát axlarmeiðsli og gat ekki leyft sér að gera sér raunhæfar væntingar um mikinn frama á þessum vettvangi. Hannes var í viðtali við helgarblað Fréttablaðsins í dag og segir þar frá baráttu sinni við meiðsli eftir að hafa farið úr axlarlið í haust. En framan af ferli hans stefndi ekki í að Hannes yrði atvinnumaður í knattspyrnu og landsliðsmarkvörður. „Fótboltinn var fjarlægur veruleiki fyrir mig á þessum árum,“ segir Hannes sem hefur ávallt verið blóðheitur stuðningsmaður landsliðsins. Sérstaklega sem ungur maður. Það var ekki fyrr en hann fór að geta spilað á fullu nokkrum árum síðar að hann leyfði sér að láta sig dreyma á ný. Árið 2005 spilaði hann með Aftureldingu í 2. deildinni sitt fyrsta heila tímabil og ákvað að vekja athygli á sér. „Ég hef nú ekki greint frá þessu áður en ég sendi Eyjólfi Sverrissyni, þjálfara U-21 landsliðsins, skilaboð um að ég teldi mig eiga erindi í liðið og að hann ætti að kíkja á leiki með Aftureldingu,“ útskýrir Hannes og hlær. „Hann svaraði mér. Sagði mér að halda áfram að standa mig og að hann myndi fylgjast með mér.“ Við tóku tímabil hjá Stjörnunni, Fram og KR og eftir hægan en stöðugan uppgang fékk hann sæti í A-landsliðinu árið 2009. Tveimur árum síðar var hann orðinn aðalmarkvörður liðsins. „Árið 2011 samdi ég við KR og vann mér fast sæti í landsliðinu. Þá taldi ég að ég væri búinn að sýna nóg og allt eftir það væri bónus. Það hafði alltaf blundað í mér löngun til að sanna mig og sýna bæði mér og öðrum að ég væri fínasti markvörður,“ segir hann. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu Sjá meira
Knattspyrnuferill Hannesar er ólíkur ferli allra annarra í íslenska landsliðinu. Á meðan margir þeirra voru byrjaðir að spila sem atvinnumenn í knattspyrnu nítján ára var Hannes að spila með 2. flokki Leiknis, með þrálát axlarmeiðsli og gat ekki leyft sér að gera sér raunhæfar væntingar um mikinn frama á þessum vettvangi. Hannes var í viðtali við helgarblað Fréttablaðsins í dag og segir þar frá baráttu sinni við meiðsli eftir að hafa farið úr axlarlið í haust. En framan af ferli hans stefndi ekki í að Hannes yrði atvinnumaður í knattspyrnu og landsliðsmarkvörður. „Fótboltinn var fjarlægur veruleiki fyrir mig á þessum árum,“ segir Hannes sem hefur ávallt verið blóðheitur stuðningsmaður landsliðsins. Sérstaklega sem ungur maður. Það var ekki fyrr en hann fór að geta spilað á fullu nokkrum árum síðar að hann leyfði sér að láta sig dreyma á ný. Árið 2005 spilaði hann með Aftureldingu í 2. deildinni sitt fyrsta heila tímabil og ákvað að vekja athygli á sér. „Ég hef nú ekki greint frá þessu áður en ég sendi Eyjólfi Sverrissyni, þjálfara U-21 landsliðsins, skilaboð um að ég teldi mig eiga erindi í liðið og að hann ætti að kíkja á leiki með Aftureldingu,“ útskýrir Hannes og hlær. „Hann svaraði mér. Sagði mér að halda áfram að standa mig og að hann myndi fylgjast með mér.“ Við tóku tímabil hjá Stjörnunni, Fram og KR og eftir hægan en stöðugan uppgang fékk hann sæti í A-landsliðinu árið 2009. Tveimur árum síðar var hann orðinn aðalmarkvörður liðsins. „Árið 2011 samdi ég við KR og vann mér fast sæti í landsliðinu. Þá taldi ég að ég væri búinn að sýna nóg og allt eftir það væri bónus. Það hafði alltaf blundað í mér löngun til að sanna mig og sýna bæði mér og öðrum að ég væri fínasti markvörður,“ segir hann.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti