Gunnleifur fékk boð til Frakklands en þurfti að afþakka Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2016 16:15 Gunnleifur hefur spilað 26 landsleiki fyrir Ísland. Síðast í 1-0 sigurleik gegn Eistlandi sumarið 2014. Vísir/Valli Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks sem verið hefur í íslenska landsliðshópnum undanfarin ár, þurfti að afþakka boð frá Vífilfelli um að fara til Parísar á viðureign Íslands og Frakklands í átta liða úrslitum EM. Gunnleifur er einn þeirra sex leikmanna sem eru klárir sem aukamenn, varamenn fyrir varamenn ef svo má segja, en margir voru svekktir og ósáttir með að kappinn var ekki valinn í 23 manna EM-hópinn. Sjálfur tók hann þeirri ákvörðun þjálfaranna af mikilli auðmýkt þótt vonbrigðin hafi vafalítið verið mikil og sagðist styðja strákana af öllu hjarta. Vífilfell bauð Gunnleifi og Hildi Einarsdóttur, eiginkonu Gunnleifs, á leikinn en skorað hafði verið á KSÍ að bjóða honum utan. „Ég þurfti að afþakka vegna leiks okkar Blika við ÍBV á sunnudag,“ segir Gunnleifur á Twitter en þakkar hlýhuginn í garð þeirra hjóna. Langar að þakka Coke/Vífilfell fyrir að hafa samband við mig og bjóða okkur hjónum á leikinn í Paris. Leikur við ÍBV á sun.kemst því ekki— G Gunnleifsson (@GulliGull1) June 29, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Höddi Magg hvetur KSÍ til að bjóða Gunnleifi á leikinn við Frakka | Myndband Sumarmessan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar fór Hörður Magnússon yfir leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum á EM 2016 ásamt gestum sínum, Gunnleifi Gunnleifssyni og Tryggva Guðmundsson. 28. júní 2016 09:55 Gunnleifur: Styð strákana af öllu hjarta Markvörðurinn magnaði var skilinn eftir heima en stendur að sjálfsögðu þétt við bakið á strákunum okkar. 14. júní 2016 16:30 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks sem verið hefur í íslenska landsliðshópnum undanfarin ár, þurfti að afþakka boð frá Vífilfelli um að fara til Parísar á viðureign Íslands og Frakklands í átta liða úrslitum EM. Gunnleifur er einn þeirra sex leikmanna sem eru klárir sem aukamenn, varamenn fyrir varamenn ef svo má segja, en margir voru svekktir og ósáttir með að kappinn var ekki valinn í 23 manna EM-hópinn. Sjálfur tók hann þeirri ákvörðun þjálfaranna af mikilli auðmýkt þótt vonbrigðin hafi vafalítið verið mikil og sagðist styðja strákana af öllu hjarta. Vífilfell bauð Gunnleifi og Hildi Einarsdóttur, eiginkonu Gunnleifs, á leikinn en skorað hafði verið á KSÍ að bjóða honum utan. „Ég þurfti að afþakka vegna leiks okkar Blika við ÍBV á sunnudag,“ segir Gunnleifur á Twitter en þakkar hlýhuginn í garð þeirra hjóna. Langar að þakka Coke/Vífilfell fyrir að hafa samband við mig og bjóða okkur hjónum á leikinn í Paris. Leikur við ÍBV á sun.kemst því ekki— G Gunnleifsson (@GulliGull1) June 29, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Höddi Magg hvetur KSÍ til að bjóða Gunnleifi á leikinn við Frakka | Myndband Sumarmessan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar fór Hörður Magnússon yfir leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum á EM 2016 ásamt gestum sínum, Gunnleifi Gunnleifssyni og Tryggva Guðmundsson. 28. júní 2016 09:55 Gunnleifur: Styð strákana af öllu hjarta Markvörðurinn magnaði var skilinn eftir heima en stendur að sjálfsögðu þétt við bakið á strákunum okkar. 14. júní 2016 16:30 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Höddi Magg hvetur KSÍ til að bjóða Gunnleifi á leikinn við Frakka | Myndband Sumarmessan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar fór Hörður Magnússon yfir leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum á EM 2016 ásamt gestum sínum, Gunnleifi Gunnleifssyni og Tryggva Guðmundsson. 28. júní 2016 09:55
Gunnleifur: Styð strákana af öllu hjarta Markvörðurinn magnaði var skilinn eftir heima en stendur að sjálfsögðu þétt við bakið á strákunum okkar. 14. júní 2016 16:30