Heimir: Við viljum enda eins og Leicester Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. júní 2016 09:40 Vísir/Getty/Vilhelm Ófáir hafa borið íslenska landsliðið saman við Leicester á meðan Evrópumótinu í Frakklandi hefur staðið. Sérstaklega í enskum fjölmiðlum, enda íbúa fjöldi Leicester svipaður og íbúafjöldi Íslands. Þessi samanburður var enn og aftur borinn upp á blaðamannafundi íslenska liðsins í Annecy í morgun. „Auðvitað vil ég að okkar saga fái sama endi og Leicester,“ sagði Heimir á blaðamannafundinum í morgun. „Þeir spiluðu inn á sína styrkleika og við erum að reyna að gera það sama.“ „Það virðist líka vera svo að það sé sami liðsandi í báðum liðum. Það vilja allir vinna hver fyrir aðra. Það er eina leiðin fyrir lið sem eru með minni einstaklingsgæði en keppinauturinn.“ Hann segir að í franska liðinu, sem verður næsti andstæðingur Íslands, séu til dæmis betri einstaklingar sem sést best á því að flestir þeirra spila reglulega í Meistaradeild Evrópu reglulega. „Það eru ekki margir frá Íslandi sem spila í Meistaradeildinni. Frakkar eru með betri einstaklinga og við þurfum að bæta upp fyrir það með öðrum leiðum.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Lars er maðurinn fyrir England og hvíldardagur í Annecy Allir eru mættir "heim“ til Annecy. 29. júní 2016 09:45 Lars ætlar ekki að taka við enska landsliðinu Lars Lagerbäck ætlar að starfa áfram við fótbolta en mun ekki bjarga Englendingum þó krafta hans verið óskað. 29. júní 2016 09:35 Lars: Svipað ástand á Íslandi og 1994 í Svíþjóð Svíar lönduðu bronsi í Bandaríkjunum 1994. 29. júní 2016 08:55 Heimir: Enginn af þeim sem spiluðu Englandsleikinn þarf að kaupa bjór á barnum á Íslandi "Þeir sem spiluðu þann leik verða hetjur í huga fólks það sem eftir er,“ segir Heimir Hallgrímsson. 29. júní 2016 09:08 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Ófáir hafa borið íslenska landsliðið saman við Leicester á meðan Evrópumótinu í Frakklandi hefur staðið. Sérstaklega í enskum fjölmiðlum, enda íbúa fjöldi Leicester svipaður og íbúafjöldi Íslands. Þessi samanburður var enn og aftur borinn upp á blaðamannafundi íslenska liðsins í Annecy í morgun. „Auðvitað vil ég að okkar saga fái sama endi og Leicester,“ sagði Heimir á blaðamannafundinum í morgun. „Þeir spiluðu inn á sína styrkleika og við erum að reyna að gera það sama.“ „Það virðist líka vera svo að það sé sami liðsandi í báðum liðum. Það vilja allir vinna hver fyrir aðra. Það er eina leiðin fyrir lið sem eru með minni einstaklingsgæði en keppinauturinn.“ Hann segir að í franska liðinu, sem verður næsti andstæðingur Íslands, séu til dæmis betri einstaklingar sem sést best á því að flestir þeirra spila reglulega í Meistaradeild Evrópu reglulega. „Það eru ekki margir frá Íslandi sem spila í Meistaradeildinni. Frakkar eru með betri einstaklinga og við þurfum að bæta upp fyrir það með öðrum leiðum.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Lars er maðurinn fyrir England og hvíldardagur í Annecy Allir eru mættir "heim“ til Annecy. 29. júní 2016 09:45 Lars ætlar ekki að taka við enska landsliðinu Lars Lagerbäck ætlar að starfa áfram við fótbolta en mun ekki bjarga Englendingum þó krafta hans verið óskað. 29. júní 2016 09:35 Lars: Svipað ástand á Íslandi og 1994 í Svíþjóð Svíar lönduðu bronsi í Bandaríkjunum 1994. 29. júní 2016 08:55 Heimir: Enginn af þeim sem spiluðu Englandsleikinn þarf að kaupa bjór á barnum á Íslandi "Þeir sem spiluðu þann leik verða hetjur í huga fólks það sem eftir er,“ segir Heimir Hallgrímsson. 29. júní 2016 09:08 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
EM í dag: Lars er maðurinn fyrir England og hvíldardagur í Annecy Allir eru mættir "heim“ til Annecy. 29. júní 2016 09:45
Lars ætlar ekki að taka við enska landsliðinu Lars Lagerbäck ætlar að starfa áfram við fótbolta en mun ekki bjarga Englendingum þó krafta hans verið óskað. 29. júní 2016 09:35
Lars: Svipað ástand á Íslandi og 1994 í Svíþjóð Svíar lönduðu bronsi í Bandaríkjunum 1994. 29. júní 2016 08:55
Heimir: Enginn af þeim sem spiluðu Englandsleikinn þarf að kaupa bjór á barnum á Íslandi "Þeir sem spiluðu þann leik verða hetjur í huga fólks það sem eftir er,“ segir Heimir Hallgrímsson. 29. júní 2016 09:08
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti