Liverpool, Tottenham og Leicester sögð vilja fá Ragga Sig Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. júní 2016 08:33 Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, er eftirsóttur af liðum úr ensku úrvalsdeildinni samkvæmt frétt enska blaðsins The Guardian í dag. Ragnar er búinn að spila frábærlega fyrir Ísland á Evrópumótinu en hann er efstur í einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis eftir fjóra leiki og hefur tvívegis verið kjörinn maður leiksins. Hann fékk tíu í einkunn eða fullt hús fyrir frammistöðuna í sigrinum gegn Englandi.Guardian segist hafa heimildir fyrir því að ensku úrvalsdeildarliðin Tottenham, Leicester og Liverpool séu öll búin að hafa samband við umboðsmann Ragnars og þá eru þýsku liðin Schalke og Wolfsburg búin að hafa samband við Krasnodar í Rússlandi þar sem Ragnar spilar. Krasnodar borgaði þrjár milljónir punda fyrir Ragnar þegar það keypti hann frá FC Kaupmannahöfn fyrir tveimur árum en miðvörðurinn úr Árbænum þráir ekkert heitar en að spila í ensku úrvalsdeildinni og þá helst fyrir Liverpool sem er hann uppáhaldslið. Ragnar á eitt ár eftir af samningi sínum við rússneska liðið Krasnodar. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafund Heimis og Lars í heild sinni | Myndband Þjálfararnir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi en næsta verkefni Íslands er leikur gegn Frakklandi í átta liða úrslitum. 29. júní 2016 11:00 Allir komnir áfram nema England | Sjáðu Henry stríða Gary Lineker í beinni Enska landsliðið er farið heim af EM eftir tap gegn Íslandi í 16 liða úrslitum. 29. júní 2016 15:00 Strákarnir okkar æfðu í gær en fá hvíld í dag Voru komnir til Annecy um klukkan fjögur í fyrrinótt. 29. júní 2016 08:16 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, er eftirsóttur af liðum úr ensku úrvalsdeildinni samkvæmt frétt enska blaðsins The Guardian í dag. Ragnar er búinn að spila frábærlega fyrir Ísland á Evrópumótinu en hann er efstur í einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis eftir fjóra leiki og hefur tvívegis verið kjörinn maður leiksins. Hann fékk tíu í einkunn eða fullt hús fyrir frammistöðuna í sigrinum gegn Englandi.Guardian segist hafa heimildir fyrir því að ensku úrvalsdeildarliðin Tottenham, Leicester og Liverpool séu öll búin að hafa samband við umboðsmann Ragnars og þá eru þýsku liðin Schalke og Wolfsburg búin að hafa samband við Krasnodar í Rússlandi þar sem Ragnar spilar. Krasnodar borgaði þrjár milljónir punda fyrir Ragnar þegar það keypti hann frá FC Kaupmannahöfn fyrir tveimur árum en miðvörðurinn úr Árbænum þráir ekkert heitar en að spila í ensku úrvalsdeildinni og þá helst fyrir Liverpool sem er hann uppáhaldslið. Ragnar á eitt ár eftir af samningi sínum við rússneska liðið Krasnodar.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafund Heimis og Lars í heild sinni | Myndband Þjálfararnir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi en næsta verkefni Íslands er leikur gegn Frakklandi í átta liða úrslitum. 29. júní 2016 11:00 Allir komnir áfram nema England | Sjáðu Henry stríða Gary Lineker í beinni Enska landsliðið er farið heim af EM eftir tap gegn Íslandi í 16 liða úrslitum. 29. júní 2016 15:00 Strákarnir okkar æfðu í gær en fá hvíld í dag Voru komnir til Annecy um klukkan fjögur í fyrrinótt. 29. júní 2016 08:16 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira
Sjáðu blaðamannafund Heimis og Lars í heild sinni | Myndband Þjálfararnir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi en næsta verkefni Íslands er leikur gegn Frakklandi í átta liða úrslitum. 29. júní 2016 11:00
Allir komnir áfram nema England | Sjáðu Henry stríða Gary Lineker í beinni Enska landsliðið er farið heim af EM eftir tap gegn Íslandi í 16 liða úrslitum. 29. júní 2016 15:00
Strákarnir okkar æfðu í gær en fá hvíld í dag Voru komnir til Annecy um klukkan fjögur í fyrrinótt. 29. júní 2016 08:16