Ragnar Sigurðsson bestur í íslenska liðinu á EM | Meðaleinkunnir strákanna okkar Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. júní 2016 20:30 Ragnar Sigurðsson og Kári Árnason eru tveir efstir. vísir/Getty Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið besti leikmaður strákanna okkar á Evrópumótinu í fótbolta samkvæmt einkunnagjöf Vísis. Eftir hvern leik á Evrópumótinu gefa blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis öllum byrjunarliðsmönnum íslenska liðsins einkunn frá einum og upp í tíu og þeim varamönnum sem koma inn á fyrir 70. mínútu. Ragnar, sem fékk tíu í einkunn eða fullt hús fyrir frammistöðuna gegn Englandi, er með meðaleinkunnina 8,5 og hefur í tvígang verið valinn maður leiksins (Ungverjaland og England). Miðvörðurinn hefur verið alveg magnaður á mótinu. Félagi hans í miðri vörninni, Kári Árnason, kemur næstur með 8,25 í meðaleinkunn en hann hefur einu sinni verið valinn maður leiksins. Það var fyrir frammistöðu hans gegn Austurríki í leiknum sem tryggði íslenska liðinu annað sætið í F-riðli. Birkir Bjarnason er í þriðja sæti með átta í meðaleinkunn en ljóshærði víkingurinn skoraði jöfnunarmarkið gegn Portúgal og hefur verið gríðarlega mikilvægur jafnt í varnar- og sóknarleik liðsins. Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, er svo í fjórða til sjöunda sæti með 7,75 í meðaleinkunn ásamt Gylfa Þór Sigurðssyni, Jóni Daða Böðvarssyni og Kolbeini Sigþórssyni. Hannes er sá þriðji sem hefur hlotið nafnbótina maður leiksins en hana fékk markvörðurinn fyrir frammistöðu sína gegn Portúgal í fyrsta leik mótsins. Aðeins byrjunarliðið, sem hefur verið óbreytt frá byrjun móts, hefur fengið einkunnir í öllum fjórum leikjunum en einkunnir allra ellefu leikmannanna og meðaleinkunnina hjá þeim má sjá hér að neðan.Ragnar Sigurðsson 8,5 Portúgal: 7Ungverjaland: 9 ML Austurríki 8England: 10 MLKári Árnason 8,25 Portúgal: 7 Ungverjaland: 8Austurríki: 9 ML England: 9Birkir Bjarnason 8 Portúgal: 8 Ungverjaland: 8 Austurríki: 7 England: 9Gylfi Þór Sigurðsson 7,75 Portúgal: 6 Ungverjaland: 8 Austurríki: 8 England: 9Hannes Þór Halldórsson 7,75Portúgal: 8 ML Ungverjaland: 7 Austurríki: 8 England: 8Jón Daði Böðvarsson 7,75 Portúgal: 8 Ungverjaland: 7 Austurríki: 8 England: 8Kolbeinn Sigþórsson 7,75 Portúgal: 8 Ungverjaland: 8 Austurríki: 7 England: 8Aron Einar Gunnarsson 7,5 Portúgal: 7 Ungverjaland: 7 Austurríki: 8 England: 8Birkir Már Sævarsson 7,25 Portúgal: 7 Ungverjaland: 7 Austurríki: 7 England: 8Ari Freyr Skúlason 7 Portúgal: 7 Ungverjaland: 7 Austurríki: 6 England: 8Jóhann Berg Guðmundsson 7 Portúgal: 7 Ungverjaland: 7 Austurríki: 7 England: 7 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir ESPN: Sigur Íslands á Englandi sjöundu óvæntustu úrslitin í sögunni Í tilefni af sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gær fór ESPN yfir 10 óvæntustu úrslitin í landsleikjum frá upphafi. 28. júní 2016 17:45 "Ísland er lélegasta lið sem ég hef séð en það vann England“ Enskir stuðningsmenn voru teknir tali eftir tapið í Nice í gærkvöldi og sumir voru niðurbrotnir. 28. júní 2016 23:00 Íslandsvinurinn Roger Bennett skálar í Brennivíni og rífur hausinn af Roy Hodgson Sjáðu virkilega skemmtilega umfjöllun Men in Blazers um sigur Íslands á Englandi. 28. júní 2016 19:00 Ísland ósigrað í síðustu tólf landsleikjum sem Hannes hefur spilað Hannes Þór Halldórsson hefur spilað einstaklega vel í marki Íslands á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 19:45 Spilaði ekki mínútu á EM en ertu að grínast með móttökurnar | Myndband Norður-írska landsliðið fékk frábærar móttökur þegar liðið snéri heim til Belfast eftir Evrópumótið í Frakkalandi þar sem liðið komst í sextán liða úrslitin á sínu fyrsta EM. 28. júní 2016 22:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið besti leikmaður strákanna okkar á Evrópumótinu í fótbolta samkvæmt einkunnagjöf Vísis. Eftir hvern leik á Evrópumótinu gefa blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis öllum byrjunarliðsmönnum íslenska liðsins einkunn frá einum og upp í tíu og þeim varamönnum sem koma inn á fyrir 70. mínútu. Ragnar, sem fékk tíu í einkunn eða fullt hús fyrir frammistöðuna gegn Englandi, er með meðaleinkunnina 8,5 og hefur í tvígang verið valinn maður leiksins (Ungverjaland og England). Miðvörðurinn hefur verið alveg magnaður á mótinu. Félagi hans í miðri vörninni, Kári Árnason, kemur næstur með 8,25 í meðaleinkunn en hann hefur einu sinni verið valinn maður leiksins. Það var fyrir frammistöðu hans gegn Austurríki í leiknum sem tryggði íslenska liðinu annað sætið í F-riðli. Birkir Bjarnason er í þriðja sæti með átta í meðaleinkunn en ljóshærði víkingurinn skoraði jöfnunarmarkið gegn Portúgal og hefur verið gríðarlega mikilvægur jafnt í varnar- og sóknarleik liðsins. Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, er svo í fjórða til sjöunda sæti með 7,75 í meðaleinkunn ásamt Gylfa Þór Sigurðssyni, Jóni Daða Böðvarssyni og Kolbeini Sigþórssyni. Hannes er sá þriðji sem hefur hlotið nafnbótina maður leiksins en hana fékk markvörðurinn fyrir frammistöðu sína gegn Portúgal í fyrsta leik mótsins. Aðeins byrjunarliðið, sem hefur verið óbreytt frá byrjun móts, hefur fengið einkunnir í öllum fjórum leikjunum en einkunnir allra ellefu leikmannanna og meðaleinkunnina hjá þeim má sjá hér að neðan.Ragnar Sigurðsson 8,5 Portúgal: 7Ungverjaland: 9 ML Austurríki 8England: 10 MLKári Árnason 8,25 Portúgal: 7 Ungverjaland: 8Austurríki: 9 ML England: 9Birkir Bjarnason 8 Portúgal: 8 Ungverjaland: 8 Austurríki: 7 England: 9Gylfi Þór Sigurðsson 7,75 Portúgal: 6 Ungverjaland: 8 Austurríki: 8 England: 9Hannes Þór Halldórsson 7,75Portúgal: 8 ML Ungverjaland: 7 Austurríki: 8 England: 8Jón Daði Böðvarsson 7,75 Portúgal: 8 Ungverjaland: 7 Austurríki: 8 England: 8Kolbeinn Sigþórsson 7,75 Portúgal: 8 Ungverjaland: 8 Austurríki: 7 England: 8Aron Einar Gunnarsson 7,5 Portúgal: 7 Ungverjaland: 7 Austurríki: 8 England: 8Birkir Már Sævarsson 7,25 Portúgal: 7 Ungverjaland: 7 Austurríki: 7 England: 8Ari Freyr Skúlason 7 Portúgal: 7 Ungverjaland: 7 Austurríki: 6 England: 8Jóhann Berg Guðmundsson 7 Portúgal: 7 Ungverjaland: 7 Austurríki: 7 England: 7
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir ESPN: Sigur Íslands á Englandi sjöundu óvæntustu úrslitin í sögunni Í tilefni af sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gær fór ESPN yfir 10 óvæntustu úrslitin í landsleikjum frá upphafi. 28. júní 2016 17:45 "Ísland er lélegasta lið sem ég hef séð en það vann England“ Enskir stuðningsmenn voru teknir tali eftir tapið í Nice í gærkvöldi og sumir voru niðurbrotnir. 28. júní 2016 23:00 Íslandsvinurinn Roger Bennett skálar í Brennivíni og rífur hausinn af Roy Hodgson Sjáðu virkilega skemmtilega umfjöllun Men in Blazers um sigur Íslands á Englandi. 28. júní 2016 19:00 Ísland ósigrað í síðustu tólf landsleikjum sem Hannes hefur spilað Hannes Þór Halldórsson hefur spilað einstaklega vel í marki Íslands á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 19:45 Spilaði ekki mínútu á EM en ertu að grínast með móttökurnar | Myndband Norður-írska landsliðið fékk frábærar móttökur þegar liðið snéri heim til Belfast eftir Evrópumótið í Frakkalandi þar sem liðið komst í sextán liða úrslitin á sínu fyrsta EM. 28. júní 2016 22:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
ESPN: Sigur Íslands á Englandi sjöundu óvæntustu úrslitin í sögunni Í tilefni af sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gær fór ESPN yfir 10 óvæntustu úrslitin í landsleikjum frá upphafi. 28. júní 2016 17:45
"Ísland er lélegasta lið sem ég hef séð en það vann England“ Enskir stuðningsmenn voru teknir tali eftir tapið í Nice í gærkvöldi og sumir voru niðurbrotnir. 28. júní 2016 23:00
Íslandsvinurinn Roger Bennett skálar í Brennivíni og rífur hausinn af Roy Hodgson Sjáðu virkilega skemmtilega umfjöllun Men in Blazers um sigur Íslands á Englandi. 28. júní 2016 19:00
Ísland ósigrað í síðustu tólf landsleikjum sem Hannes hefur spilað Hannes Þór Halldórsson hefur spilað einstaklega vel í marki Íslands á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 19:45
Spilaði ekki mínútu á EM en ertu að grínast með móttökurnar | Myndband Norður-írska landsliðið fékk frábærar móttökur þegar liðið snéri heim til Belfast eftir Evrópumótið í Frakkalandi þar sem liðið komst í sextán liða úrslitin á sínu fyrsta EM. 28. júní 2016 22:30