Aumingja Roy Hodgson: Launahæsti þjálfarinn gagnrýndur og svo þetta vandræðalega myndband Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júní 2016 11:46 Roy Hodgson er án starfs eftir tapið í gær. vísir/getty Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, sagði sem kunnugt er af sér eftir tapið gegn Íslandi í gær. Svo virðist sem Knattspyrnusamband Englands hafi útbúið yfirlýsingu sem Hodgson las á fundi með blaðamönnum eftir leik í gær. Þykir ensku pressunni vandræðalegt að Hodgson, hæstlaunaðasti þjálfarinn á EM, hafi ekki svarað spurningum á fundinum.Sjá einnig:Aumingja Steve McClaren Myndband af Roy Hodgson frá því í leiknum í gær hefur farið sem eldur um sinu á netinu. Staðan er 2-1 fyrir Ísland og ellefu mínútur liðnar af síðari hálfleik. Roy Hodgson virðist átta sig á því að hann er á risaskjá á Stade de Nice og bregst við á skondinn hátt sem mikið er gert grín að. „Augnablikið þegar þú áttar þig á því að þú ert á risaskjá og vilt láta líta út fyrir að þú sért með plan“ er ágæt yfirskrift myndbandsins sem sjá má hér að neðan í tveimur útgáfum. When you spot yourself on the big screen and want people to think you've got a plan... pic.twitter.com/zece3quIkj— Football Funnys (@FootballFunnys) June 27, 2016 Roy Hodgson's master plan. https://t.co/HTLeV3DPAZ— Simply Spurs (@Simply_Spurs) June 28, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Reknir út af Stadé de Nice og Ragga Sig til Liverpool, núna! Enginn Íslendingur mun gleyma hvar hann var þegar Ísland lagði England á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 09:00 Bræður okkar ljónshjarta Ísland upplifði stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar þegar strákarnir okkar unnu England í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi, 2-1, á Allianz Riviera leikvanginum í Nice í gærkvöldi. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður enda frammistaða íslenska liðsins stórbrotin. 28. júní 2016 06:00 Fimm af síðustu átta skotum Íslands á mark hafa endað í netinu Það er ekki hægt að segja annað en að íslenska liðið sé með góða skotnýtingu á EM 2016 í Frakklandi. 28. júní 2016 11:07 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Sjá meira
Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, sagði sem kunnugt er af sér eftir tapið gegn Íslandi í gær. Svo virðist sem Knattspyrnusamband Englands hafi útbúið yfirlýsingu sem Hodgson las á fundi með blaðamönnum eftir leik í gær. Þykir ensku pressunni vandræðalegt að Hodgson, hæstlaunaðasti þjálfarinn á EM, hafi ekki svarað spurningum á fundinum.Sjá einnig:Aumingja Steve McClaren Myndband af Roy Hodgson frá því í leiknum í gær hefur farið sem eldur um sinu á netinu. Staðan er 2-1 fyrir Ísland og ellefu mínútur liðnar af síðari hálfleik. Roy Hodgson virðist átta sig á því að hann er á risaskjá á Stade de Nice og bregst við á skondinn hátt sem mikið er gert grín að. „Augnablikið þegar þú áttar þig á því að þú ert á risaskjá og vilt láta líta út fyrir að þú sért með plan“ er ágæt yfirskrift myndbandsins sem sjá má hér að neðan í tveimur útgáfum. When you spot yourself on the big screen and want people to think you've got a plan... pic.twitter.com/zece3quIkj— Football Funnys (@FootballFunnys) June 27, 2016 Roy Hodgson's master plan. https://t.co/HTLeV3DPAZ— Simply Spurs (@Simply_Spurs) June 28, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Reknir út af Stadé de Nice og Ragga Sig til Liverpool, núna! Enginn Íslendingur mun gleyma hvar hann var þegar Ísland lagði England á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 09:00 Bræður okkar ljónshjarta Ísland upplifði stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar þegar strákarnir okkar unnu England í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi, 2-1, á Allianz Riviera leikvanginum í Nice í gærkvöldi. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður enda frammistaða íslenska liðsins stórbrotin. 28. júní 2016 06:00 Fimm af síðustu átta skotum Íslands á mark hafa endað í netinu Það er ekki hægt að segja annað en að íslenska liðið sé með góða skotnýtingu á EM 2016 í Frakklandi. 28. júní 2016 11:07 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Sjá meira
EM í dag: Reknir út af Stadé de Nice og Ragga Sig til Liverpool, núna! Enginn Íslendingur mun gleyma hvar hann var þegar Ísland lagði England á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 09:00
Bræður okkar ljónshjarta Ísland upplifði stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar þegar strákarnir okkar unnu England í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi, 2-1, á Allianz Riviera leikvanginum í Nice í gærkvöldi. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður enda frammistaða íslenska liðsins stórbrotin. 28. júní 2016 06:00
Fimm af síðustu átta skotum Íslands á mark hafa endað í netinu Það er ekki hægt að segja annað en að íslenska liðið sé með góða skotnýtingu á EM 2016 í Frakklandi. 28. júní 2016 11:07