Kosningavakt Stöðvar 2: Kjaftfullt hjá Davíð í allan dag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. júní 2016 21:16 Rætt var við stuðningsmenn Davíðs Oddssonar á kosningavakt Stöðvar 2 fyrr í kvöld. Líkt og Guðna Th. Jóhannessyni var kosningakaffi í kosningamiðstöð Davíðs í dag. „Þegar ég kom hérna klukkan hálfeitt í dag var alveg kjaftfullt af fólki og það er búið að vera það í allan dag,“ sagði Kristín, stuðningsmaður Davíðs í samtali við Lillý Valgerði Pétursdóttur í kvöld. Kosningavaka verður í kosningamiðstöðinni að Grensásvegi og hófst hún núna klukkan 21. „Þá förum við eldra fólkið hérna í burtu og unga liðið kemur inn. Við erum búnar að undirbúa fyrir kvöldið þannig að þetta á að takast vel. Við ætlum að vera líka aðeins hér, taka á móti Ástríði og Davíð þegar þau koma og heyra svona hvað kemur út úr fyrstu tölum.“Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Kosningavakt Stöðvar 2: Hnallþórurnar og brauðterturnar runnu út hjá Guðna í dag 25. júní 2016 20:59 Kosningavakt Stöðvar 2: Kíkt í heimsókn til vina og vandamanna Höllu Tómasdóttur Vinir og vandamenn Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda koma saman á heimili hennar í Kópavogi í kvöld áður en kosningavaka stuðningsmanna hennar hefst klukkan 22 á Bryggjunni Brugghúsi. 25. júní 2016 20:12 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira
Rætt var við stuðningsmenn Davíðs Oddssonar á kosningavakt Stöðvar 2 fyrr í kvöld. Líkt og Guðna Th. Jóhannessyni var kosningakaffi í kosningamiðstöð Davíðs í dag. „Þegar ég kom hérna klukkan hálfeitt í dag var alveg kjaftfullt af fólki og það er búið að vera það í allan dag,“ sagði Kristín, stuðningsmaður Davíðs í samtali við Lillý Valgerði Pétursdóttur í kvöld. Kosningavaka verður í kosningamiðstöðinni að Grensásvegi og hófst hún núna klukkan 21. „Þá förum við eldra fólkið hérna í burtu og unga liðið kemur inn. Við erum búnar að undirbúa fyrir kvöldið þannig að þetta á að takast vel. Við ætlum að vera líka aðeins hér, taka á móti Ástríði og Davíð þegar þau koma og heyra svona hvað kemur út úr fyrstu tölum.“Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Kosningavakt Stöðvar 2: Hnallþórurnar og brauðterturnar runnu út hjá Guðna í dag 25. júní 2016 20:59 Kosningavakt Stöðvar 2: Kíkt í heimsókn til vina og vandamanna Höllu Tómasdóttur Vinir og vandamenn Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda koma saman á heimili hennar í Kópavogi í kvöld áður en kosningavaka stuðningsmanna hennar hefst klukkan 22 á Bryggjunni Brugghúsi. 25. júní 2016 20:12 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira
Kosningavakt Stöðvar 2: Kíkt í heimsókn til vina og vandamanna Höllu Tómasdóttur Vinir og vandamenn Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda koma saman á heimili hennar í Kópavogi í kvöld áður en kosningavaka stuðningsmanna hennar hefst klukkan 22 á Bryggjunni Brugghúsi. 25. júní 2016 20:12