Blaðamaður The Sun við Vísi: Hodgson verður rekinn ef England tapar fyrir Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júní 2016 13:00 Mark Arnórs Ingva Traustasonar fyrir Ísland gegn Austurríki í lokaleik strákanna okkar í riðlakeppni EM skipti íslensku þjóðina miklu máli því loksins mætir Ísland liði Englands í mótsleik og það á EM. Englendingar litu á þetta öðruvísi. Þeir voru guðs lifandi fegnir að fá Ísland í staðinn fyrir Portúgal að sögn Justin Allen, blaðamanns The Sun. „Auðvitað. Ég vil ekki að þetta hljómi eins og við séum eitthvað kokhraust en við státum bara af svo skelfilegum árangri gegn Portúgal. Við höfum ekki unnið þá í mótsleik síðan 1966. Við vorum ansi hræddir við þá og sérstaklega Ronaldo. Þegar Ísland skoraði gegn Austurríki vorum við svolítið fegnir því við eigum betri möguleika á að vinna Ísland. Þetta verður samt erfiður leikur,“ segir Justin Allen. Enska liðið er ungt og ferskt en reynslan er ekki mikil. Englendingar horfa til þess að komast í undanúrslitin með þetta unga lið en sama hvað gerist verður það að vinna Ísland. „Það eru kynslóðaskipti í liðinu. Leikmenn eins og Steven Gerrard og Frank Lampard eru hættir en í staðinn eru komnir ungir strákar eins og Harry Kane, Raheem Sterling og Dele Alli. Ef við erum raunsæ þá verða allir ánægðir með að komast í undanúrslitin. Átta liða úrslit væri á pari en að tapa gegn Íslandi væri stórslys,“ segir Allen. Pressan á enska liðinu er ekki alveg jafnmikil og áður vegna þessara kynslóðaskipta sem Allen talar um en það er svo sannarlega ekki í boði að tapa fyrir Íslandi. Yrði tapleikur gegn íslenska liðinu síðasti leikur Roy Hodgson við stjórnvölinn hjá Englandi? „Já. Það er stutta svarið. Ekki gleyma því að England var á botni riðilsins á HM. Að tapa fyrir Íslandi, með fullri virðingu, er ekki í boði því þetta er land á stærð við Leicester. Ef það gerist verður þess krafist að Hodgson fari og nýr maður komi inn,“ segir Allen. Hér að ofanmá sjá allt viðtalið við Justin Allen.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Lars og Heimir ofarlega á mínum lista fyrir það sem þeir hafa gert Eiður Smári Guðjohnsen talaði vel um landsliðsþjálfarana á blaðamannafundi í dag. 25. júní 2016 09:27 Góður að sitja á bekknum og horfa á leikinn en er ekki ánægður með það Eiður Smári Guðjohnsen reynir að finna veikleika á mótherjanum sem hann getur nýtt sér. 25. júní 2016 09:38 Eiður Smári gæti komið inn í þjálfarateymi Íslands Heimir og Eiður Smári hafa rætt um að hann komi inn í teymið eftir að Evrópumótinu lýkur. 25. júní 2016 09:16 Eiður Smári: Erfiður biti að kyngja Aðeins þrjú þúsund Íslendingar verða í stúkunni í leiknum gegn Englandi í Nice. 25. júní 2016 13:30 Sky Sports: Er Ísland Leicester EM 2016? Margt er líkt með óvæntu ensku meisturunum og íslenska landsliðinu í fótbolta. 25. júní 2016 12:00 Heimir: Byrjunarliðsmenn ekki æft í tvo daga Segir að allir séu heilir heilsu fyrir leikinn gegn Englandi á mánudag. 25. júní 2016 09:58 Eiður fékk skilaboð frá Lampard „Ég veit ekki hver merkingin var nákvæmlega.“ 25. júní 2016 09:14 EM í dag: Groundhog day í Annecy Tómas Þór Þórðarson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson fara yfir allt sem snýr að íslenska liðinu á EM í Frakklandi. 25. júní 2016 09:20 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Sjá meira
Mark Arnórs Ingva Traustasonar fyrir Ísland gegn Austurríki í lokaleik strákanna okkar í riðlakeppni EM skipti íslensku þjóðina miklu máli því loksins mætir Ísland liði Englands í mótsleik og það á EM. Englendingar litu á þetta öðruvísi. Þeir voru guðs lifandi fegnir að fá Ísland í staðinn fyrir Portúgal að sögn Justin Allen, blaðamanns The Sun. „Auðvitað. Ég vil ekki að þetta hljómi eins og við séum eitthvað kokhraust en við státum bara af svo skelfilegum árangri gegn Portúgal. Við höfum ekki unnið þá í mótsleik síðan 1966. Við vorum ansi hræddir við þá og sérstaklega Ronaldo. Þegar Ísland skoraði gegn Austurríki vorum við svolítið fegnir því við eigum betri möguleika á að vinna Ísland. Þetta verður samt erfiður leikur,“ segir Justin Allen. Enska liðið er ungt og ferskt en reynslan er ekki mikil. Englendingar horfa til þess að komast í undanúrslitin með þetta unga lið en sama hvað gerist verður það að vinna Ísland. „Það eru kynslóðaskipti í liðinu. Leikmenn eins og Steven Gerrard og Frank Lampard eru hættir en í staðinn eru komnir ungir strákar eins og Harry Kane, Raheem Sterling og Dele Alli. Ef við erum raunsæ þá verða allir ánægðir með að komast í undanúrslitin. Átta liða úrslit væri á pari en að tapa gegn Íslandi væri stórslys,“ segir Allen. Pressan á enska liðinu er ekki alveg jafnmikil og áður vegna þessara kynslóðaskipta sem Allen talar um en það er svo sannarlega ekki í boði að tapa fyrir Íslandi. Yrði tapleikur gegn íslenska liðinu síðasti leikur Roy Hodgson við stjórnvölinn hjá Englandi? „Já. Það er stutta svarið. Ekki gleyma því að England var á botni riðilsins á HM. Að tapa fyrir Íslandi, með fullri virðingu, er ekki í boði því þetta er land á stærð við Leicester. Ef það gerist verður þess krafist að Hodgson fari og nýr maður komi inn,“ segir Allen. Hér að ofanmá sjá allt viðtalið við Justin Allen.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Lars og Heimir ofarlega á mínum lista fyrir það sem þeir hafa gert Eiður Smári Guðjohnsen talaði vel um landsliðsþjálfarana á blaðamannafundi í dag. 25. júní 2016 09:27 Góður að sitja á bekknum og horfa á leikinn en er ekki ánægður með það Eiður Smári Guðjohnsen reynir að finna veikleika á mótherjanum sem hann getur nýtt sér. 25. júní 2016 09:38 Eiður Smári gæti komið inn í þjálfarateymi Íslands Heimir og Eiður Smári hafa rætt um að hann komi inn í teymið eftir að Evrópumótinu lýkur. 25. júní 2016 09:16 Eiður Smári: Erfiður biti að kyngja Aðeins þrjú þúsund Íslendingar verða í stúkunni í leiknum gegn Englandi í Nice. 25. júní 2016 13:30 Sky Sports: Er Ísland Leicester EM 2016? Margt er líkt með óvæntu ensku meisturunum og íslenska landsliðinu í fótbolta. 25. júní 2016 12:00 Heimir: Byrjunarliðsmenn ekki æft í tvo daga Segir að allir séu heilir heilsu fyrir leikinn gegn Englandi á mánudag. 25. júní 2016 09:58 Eiður fékk skilaboð frá Lampard „Ég veit ekki hver merkingin var nákvæmlega.“ 25. júní 2016 09:14 EM í dag: Groundhog day í Annecy Tómas Þór Þórðarson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson fara yfir allt sem snýr að íslenska liðinu á EM í Frakklandi. 25. júní 2016 09:20 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Sjá meira
Eiður Smári: Lars og Heimir ofarlega á mínum lista fyrir það sem þeir hafa gert Eiður Smári Guðjohnsen talaði vel um landsliðsþjálfarana á blaðamannafundi í dag. 25. júní 2016 09:27
Góður að sitja á bekknum og horfa á leikinn en er ekki ánægður með það Eiður Smári Guðjohnsen reynir að finna veikleika á mótherjanum sem hann getur nýtt sér. 25. júní 2016 09:38
Eiður Smári gæti komið inn í þjálfarateymi Íslands Heimir og Eiður Smári hafa rætt um að hann komi inn í teymið eftir að Evrópumótinu lýkur. 25. júní 2016 09:16
Eiður Smári: Erfiður biti að kyngja Aðeins þrjú þúsund Íslendingar verða í stúkunni í leiknum gegn Englandi í Nice. 25. júní 2016 13:30
Sky Sports: Er Ísland Leicester EM 2016? Margt er líkt með óvæntu ensku meisturunum og íslenska landsliðinu í fótbolta. 25. júní 2016 12:00
Heimir: Byrjunarliðsmenn ekki æft í tvo daga Segir að allir séu heilir heilsu fyrir leikinn gegn Englandi á mánudag. 25. júní 2016 09:58
EM í dag: Groundhog day í Annecy Tómas Þór Þórðarson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson fara yfir allt sem snýr að íslenska liðinu á EM í Frakklandi. 25. júní 2016 09:20
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann