Lagerbäck: Eiður kom með sterk skilaboð á liðsfundi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júní 2016 19:30 Lars Lagerbäck segir að samheldnin sé mikil í íslenska landsliðinu og að það þurfi engin brögð til að undirbúa liðið fyrir leikinn mikilvæga gegn Englandi á mánudag. „Mikilvægast er að standa sig á vellinum og ef að liðið er vel skipulagt þá er viðhorfið og sjálfstraustið gott,“ sagði hann á blaðamannafundi íslenska liðsins í Annecy í morgun. „En það eru margir góðir karakterar á fundinum. Eiður tók til máls á liðsfundi í gær og lét nokkur orð falla um að vera ekki saddur og vilja meira. Að við værum bara búnir að taka fyrsta skrefið,“ sagði hann enn fremur. Og hann undirstrikaði að strákarnir vildu ná lengra og sýna betri frammistöðu, sérstaklega í sóknarleiknum. „Við tókum framfarakref gegn Austurríki en við viljum gera meira og halda áfram að bæta okkur í leiknum gegn Englandi.“ Sjá einnig: Svona var blaðamannafundur strákanna í Annecy í dag Theodór Elmar Bjarnason tók í sama streng og sagði að íslensku leikmennirnir væru ekki búnir að fá nóg af því að vera á EM. „Við höfum náð frábærum árangri og náð markmiðum okkar. En það er enginn saddur og við viljum gera enn betur. Trúin er það mikil og við sjáum fyrir okkur að við eigum möguleika.“ „Ef einbeitingin verður 100 prósent þá eigum við möguleika. Það er hugarfar allra að ná enn lengra.“ Fréttina alla má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21 Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22 Arnór Ingvi telur að Ísland geti „tekið Leicester“ á EM Hetjan frá París hefur fulla trú á íslenska liðinu á Evrópumótinu en strákarnir mæta næst Englandi. 24. júní 2016 09:29 Elmar: Ætlum að ná enn lengra Íslensku leikmennirnir eru staðráðnir í að vinna England í Nice á mánudagskvöldið. 24. júní 2016 16:30 „Ég er orðinn stjörnublaðamaðurinn sem fjallar um Ísland“ Robert Laul hefur fjallað um Lars Lagerbäck í fimmtán ár og segir að hann sé eins og ný manneskja sem landsliðsþjálfari Íslands. 24. júní 2016 20:15 Strákarnir upplifa áreiti vegna miðaskorts gegn Englandi "Ég er bara með minn fjölda af miðum og mitt fólk sem er hérna fær miða,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 11:00 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira
Lars Lagerbäck segir að samheldnin sé mikil í íslenska landsliðinu og að það þurfi engin brögð til að undirbúa liðið fyrir leikinn mikilvæga gegn Englandi á mánudag. „Mikilvægast er að standa sig á vellinum og ef að liðið er vel skipulagt þá er viðhorfið og sjálfstraustið gott,“ sagði hann á blaðamannafundi íslenska liðsins í Annecy í morgun. „En það eru margir góðir karakterar á fundinum. Eiður tók til máls á liðsfundi í gær og lét nokkur orð falla um að vera ekki saddur og vilja meira. Að við værum bara búnir að taka fyrsta skrefið,“ sagði hann enn fremur. Og hann undirstrikaði að strákarnir vildu ná lengra og sýna betri frammistöðu, sérstaklega í sóknarleiknum. „Við tókum framfarakref gegn Austurríki en við viljum gera meira og halda áfram að bæta okkur í leiknum gegn Englandi.“ Sjá einnig: Svona var blaðamannafundur strákanna í Annecy í dag Theodór Elmar Bjarnason tók í sama streng og sagði að íslensku leikmennirnir væru ekki búnir að fá nóg af því að vera á EM. „Við höfum náð frábærum árangri og náð markmiðum okkar. En það er enginn saddur og við viljum gera enn betur. Trúin er það mikil og við sjáum fyrir okkur að við eigum möguleika.“ „Ef einbeitingin verður 100 prósent þá eigum við möguleika. Það er hugarfar allra að ná enn lengra.“ Fréttina alla má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21 Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22 Arnór Ingvi telur að Ísland geti „tekið Leicester“ á EM Hetjan frá París hefur fulla trú á íslenska liðinu á Evrópumótinu en strákarnir mæta næst Englandi. 24. júní 2016 09:29 Elmar: Ætlum að ná enn lengra Íslensku leikmennirnir eru staðráðnir í að vinna England í Nice á mánudagskvöldið. 24. júní 2016 16:30 „Ég er orðinn stjörnublaðamaðurinn sem fjallar um Ísland“ Robert Laul hefur fjallað um Lars Lagerbäck í fimmtán ár og segir að hann sé eins og ný manneskja sem landsliðsþjálfari Íslands. 24. júní 2016 20:15 Strákarnir upplifa áreiti vegna miðaskorts gegn Englandi "Ég er bara með minn fjölda af miðum og mitt fólk sem er hérna fær miða,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 11:00 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira
Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21
Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22
Arnór Ingvi telur að Ísland geti „tekið Leicester“ á EM Hetjan frá París hefur fulla trú á íslenska liðinu á Evrópumótinu en strákarnir mæta næst Englandi. 24. júní 2016 09:29
Elmar: Ætlum að ná enn lengra Íslensku leikmennirnir eru staðráðnir í að vinna England í Nice á mánudagskvöldið. 24. júní 2016 16:30
„Ég er orðinn stjörnublaðamaðurinn sem fjallar um Ísland“ Robert Laul hefur fjallað um Lars Lagerbäck í fimmtán ár og segir að hann sé eins og ný manneskja sem landsliðsþjálfari Íslands. 24. júní 2016 20:15
Strákarnir upplifa áreiti vegna miðaskorts gegn Englandi "Ég er bara með minn fjölda af miðum og mitt fólk sem er hérna fær miða,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 11:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti