Rooney: Við viljum vinna EM Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. júní 2016 12:30 Rooney á blaðamannafundinum. vísir/getty Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, hefur mikla trú á enska landsliðinu á EM og segir að liðið geti gert ótrúlega hluti. „Við erum með fimm eða sex leikmenn í liðinu sem hafa þann eiginleika að geta klárað leiki. Ég get ekki sagt að staðan hafi alltaf verið svo góð,“ sagði Rooney brattur á blaðamannafundi enska landsliðsins í dag. „Við erum mættir og viljum vinna þetta mót. Við munum ekki segja að komast í átta liða úrslit sé skref fram á við. Ég trúi því að við séum betri en það.“ Hinn þrítugi Rooney er á sínu sjötta stórmóti og hefur aðeins upplifað einn sigur í útsláttarkeppni. Það var gegn Ekvador á HM 2006. „Fyrri mót hafa ekki endað vel fyrir mig. Ég hef alltaf axlað mikla ábyrgð og fundist vera pressa á mér að klára leikina. Nú erum við með fleiri leikmenn sem geta það og ég er meira en ánægður að vera í bakgrunninum. Ef ég þarf samt að stíga upp og klára leikina þá mun ég gera það.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21 Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22 EM í dag: Forsetakosningar í Annecy og borgað undir Tólfuna til Nice Daglegur þáttur fréttateymis 365 frá Evrópumótinu í fótbolta er kominn í loftið. 24. júní 2016 09:08 KSÍ ætlar sér að bjóða Tólfunni á Englandsleikinn Framkvæmdastjóri KSÍ segir nauðsynlegt að hafa stuðbolta úr Tólfunni á leiknum gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 07:00 Hvorki Arnór né Elmar nýttu kosningaréttinn "Þegar Toggi dró sig út var ég ekki með neinn kandídat í huga,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 08:54 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í Annecy Lars Lagerbäck svaraði spurningum blaðamanna ásamt Theodór Elmari Bjarnasyni og Arnóri Ingva Traustasyni. 24. júní 2016 09:30 Arnór Ingvi tryggði landa sínum fjórar milljónir króna Hoppaði væntanlega hæð sína í lofti. 24. júní 2016 11:15 Ef Rooney spyr mig þá get ég alveg skipst á treyjum við hann Theodór Elmar Bjarnason var spurður út í möguleg treyjuskipti við Wayne Rooney. 24. júní 2016 09:02 EM-dagbók: Lengsti og besti dagur lífs míns Tómas Þórðarson fylgir strákunum okkar á Evrópumótinu í fótbolta og deilir upplifun sinni með lesendum Fréttablaðsins og Vísis. 24. júní 2016 08:00 Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Sjá meira
Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, hefur mikla trú á enska landsliðinu á EM og segir að liðið geti gert ótrúlega hluti. „Við erum með fimm eða sex leikmenn í liðinu sem hafa þann eiginleika að geta klárað leiki. Ég get ekki sagt að staðan hafi alltaf verið svo góð,“ sagði Rooney brattur á blaðamannafundi enska landsliðsins í dag. „Við erum mættir og viljum vinna þetta mót. Við munum ekki segja að komast í átta liða úrslit sé skref fram á við. Ég trúi því að við séum betri en það.“ Hinn þrítugi Rooney er á sínu sjötta stórmóti og hefur aðeins upplifað einn sigur í útsláttarkeppni. Það var gegn Ekvador á HM 2006. „Fyrri mót hafa ekki endað vel fyrir mig. Ég hef alltaf axlað mikla ábyrgð og fundist vera pressa á mér að klára leikina. Nú erum við með fleiri leikmenn sem geta það og ég er meira en ánægður að vera í bakgrunninum. Ef ég þarf samt að stíga upp og klára leikina þá mun ég gera það.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21 Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22 EM í dag: Forsetakosningar í Annecy og borgað undir Tólfuna til Nice Daglegur þáttur fréttateymis 365 frá Evrópumótinu í fótbolta er kominn í loftið. 24. júní 2016 09:08 KSÍ ætlar sér að bjóða Tólfunni á Englandsleikinn Framkvæmdastjóri KSÍ segir nauðsynlegt að hafa stuðbolta úr Tólfunni á leiknum gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 07:00 Hvorki Arnór né Elmar nýttu kosningaréttinn "Þegar Toggi dró sig út var ég ekki með neinn kandídat í huga,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 08:54 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í Annecy Lars Lagerbäck svaraði spurningum blaðamanna ásamt Theodór Elmari Bjarnasyni og Arnóri Ingva Traustasyni. 24. júní 2016 09:30 Arnór Ingvi tryggði landa sínum fjórar milljónir króna Hoppaði væntanlega hæð sína í lofti. 24. júní 2016 11:15 Ef Rooney spyr mig þá get ég alveg skipst á treyjum við hann Theodór Elmar Bjarnason var spurður út í möguleg treyjuskipti við Wayne Rooney. 24. júní 2016 09:02 EM-dagbók: Lengsti og besti dagur lífs míns Tómas Þórðarson fylgir strákunum okkar á Evrópumótinu í fótbolta og deilir upplifun sinni með lesendum Fréttablaðsins og Vísis. 24. júní 2016 08:00 Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Sjá meira
Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21
Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22
EM í dag: Forsetakosningar í Annecy og borgað undir Tólfuna til Nice Daglegur þáttur fréttateymis 365 frá Evrópumótinu í fótbolta er kominn í loftið. 24. júní 2016 09:08
KSÍ ætlar sér að bjóða Tólfunni á Englandsleikinn Framkvæmdastjóri KSÍ segir nauðsynlegt að hafa stuðbolta úr Tólfunni á leiknum gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 07:00
Hvorki Arnór né Elmar nýttu kosningaréttinn "Þegar Toggi dró sig út var ég ekki með neinn kandídat í huga,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 08:54
Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í Annecy Lars Lagerbäck svaraði spurningum blaðamanna ásamt Theodór Elmari Bjarnasyni og Arnóri Ingva Traustasyni. 24. júní 2016 09:30
Arnór Ingvi tryggði landa sínum fjórar milljónir króna Hoppaði væntanlega hæð sína í lofti. 24. júní 2016 11:15
Ef Rooney spyr mig þá get ég alveg skipst á treyjum við hann Theodór Elmar Bjarnason var spurður út í möguleg treyjuskipti við Wayne Rooney. 24. júní 2016 09:02
EM-dagbók: Lengsti og besti dagur lífs míns Tómas Þórðarson fylgir strákunum okkar á Evrópumótinu í fótbolta og deilir upplifun sinni með lesendum Fréttablaðsins og Vísis. 24. júní 2016 08:00
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki