Vandræði með Fan Zone í París | Íslendingar hittast í Moulin Rouge Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júní 2016 15:02 Allir á O'Sullivans. vísir/vilhelm Tólfan, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, hvetur Íslendinga til að koma og kætast með sér í Moulan Rouge-hverfinu á morgun fyrir leik Íslands og Austurríkis á EM 2016. Vandræðagangur verður á stuðningsmannasvæðunum í París á morgun. Prófavika er í gangi í Saint-Denis þar sem Ísland spilar gegn Austurríki á Stade de France og því opnar Fan Zone-ið þar ekki fyrr en 17.30 eða hálftíma fyrir leik Íslands. Hitt Fan Zone-ið er við Eiffel-turninn í miðborg Parísar en það opnar ekki fyrr en 15.00. Tólfan ætlar að vera mætt tveimur tímum fyrir leikinn á Stade de France þannig lítið fæst út úr því að mæta við turninn. Á heimasíðu Tólfunnar segir að hún hafi lagst í rannsóknarvinnu með aðstoð lögreglunnar í París og stuðningsmönnum Norður-Írlands. Hefur verið ákveðið að Tólfan og þeir sem vilja gleðast með Íslendingum fyrir leik hittist fyrir utan barinn O'Sullivans klukkan frá klukkan 11.00 en þaðan verður haldið á Stade de France klukkan 15.00. Frekari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Tólfunnar.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákarnir lentir í París Íslenska landsliðið er komið til höfuðborgar Frakklands þar sem það mætir Austurríki í lokaumferð riðlakeppni EM 2016 á morgun. 21. júní 2016 14:02 EM dagbók: Ekkert meir „we almost beat them“ á Stade de France Leikurinn gegn Portúgal var sá stærsti, svo var það leikurinn gegn Ungverjum og nú er það leikurinn gegn Austurríki. 21. júní 2016 08:00 Sjáðu blaðamannafund Íslands í heild sinni | Myndband Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórssson, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck sátu fyrir svörum. 21. júní 2016 16:15 Fuchs: Við munum sækja meira á morgun Christian Fuchs, leikmaður Leicester og fyrirliði austurríska landsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. 21. júní 2016 14:11 Koller: Frábært að Heimir sé tannlæknir Landsliðsþjálfari Austurríkis var spurður hvað honum þætti um að það væri tannlæknir í þjálfarateymi íslenska landsliðsins. 21. júní 2016 14:22 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Tólfan, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, hvetur Íslendinga til að koma og kætast með sér í Moulan Rouge-hverfinu á morgun fyrir leik Íslands og Austurríkis á EM 2016. Vandræðagangur verður á stuðningsmannasvæðunum í París á morgun. Prófavika er í gangi í Saint-Denis þar sem Ísland spilar gegn Austurríki á Stade de France og því opnar Fan Zone-ið þar ekki fyrr en 17.30 eða hálftíma fyrir leik Íslands. Hitt Fan Zone-ið er við Eiffel-turninn í miðborg Parísar en það opnar ekki fyrr en 15.00. Tólfan ætlar að vera mætt tveimur tímum fyrir leikinn á Stade de France þannig lítið fæst út úr því að mæta við turninn. Á heimasíðu Tólfunnar segir að hún hafi lagst í rannsóknarvinnu með aðstoð lögreglunnar í París og stuðningsmönnum Norður-Írlands. Hefur verið ákveðið að Tólfan og þeir sem vilja gleðast með Íslendingum fyrir leik hittist fyrir utan barinn O'Sullivans klukkan frá klukkan 11.00 en þaðan verður haldið á Stade de France klukkan 15.00. Frekari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Tólfunnar.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákarnir lentir í París Íslenska landsliðið er komið til höfuðborgar Frakklands þar sem það mætir Austurríki í lokaumferð riðlakeppni EM 2016 á morgun. 21. júní 2016 14:02 EM dagbók: Ekkert meir „we almost beat them“ á Stade de France Leikurinn gegn Portúgal var sá stærsti, svo var það leikurinn gegn Ungverjum og nú er það leikurinn gegn Austurríki. 21. júní 2016 08:00 Sjáðu blaðamannafund Íslands í heild sinni | Myndband Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórssson, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck sátu fyrir svörum. 21. júní 2016 16:15 Fuchs: Við munum sækja meira á morgun Christian Fuchs, leikmaður Leicester og fyrirliði austurríska landsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. 21. júní 2016 14:11 Koller: Frábært að Heimir sé tannlæknir Landsliðsþjálfari Austurríkis var spurður hvað honum þætti um að það væri tannlæknir í þjálfarateymi íslenska landsliðsins. 21. júní 2016 14:22 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Strákarnir lentir í París Íslenska landsliðið er komið til höfuðborgar Frakklands þar sem það mætir Austurríki í lokaumferð riðlakeppni EM 2016 á morgun. 21. júní 2016 14:02
EM dagbók: Ekkert meir „we almost beat them“ á Stade de France Leikurinn gegn Portúgal var sá stærsti, svo var það leikurinn gegn Ungverjum og nú er það leikurinn gegn Austurríki. 21. júní 2016 08:00
Sjáðu blaðamannafund Íslands í heild sinni | Myndband Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórssson, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck sátu fyrir svörum. 21. júní 2016 16:15
Fuchs: Við munum sækja meira á morgun Christian Fuchs, leikmaður Leicester og fyrirliði austurríska landsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. 21. júní 2016 14:11
Koller: Frábært að Heimir sé tannlæknir Landsliðsþjálfari Austurríkis var spurður hvað honum þætti um að það væri tannlæknir í þjálfarateymi íslenska landsliðsins. 21. júní 2016 14:22